Morgunblaðið - 15.01.1984, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1984
Peninga-
markaðurinn
------------------------
GENGISSKRÁNING
NR. 9 — 13. JANÚAR
1984
Kr. Kr. Toll-
Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi
1 Dollar 29,500 29,580 28,810
1 SLpund 41,278 41,390 41,328
1 Kan. dollar 23,605 23,669 23,155
1 IMtn.sk kr. 2,8784 2,8862 2,8926
1 Norsk kr. 3,7177 3,7278 3,7133
1 Srn.sk kr. 3,5825 3,5922 3.574S
1 Fi. mark 4,9348 4,9481 4,9197
1 Fr. franki 3,4045 3,4137 3,4236
1 Belg. franki 0,5107 0,5121 0,5138
1 Sy. franki 13,1374 13,1730 13,1673
1 Holl. gyllini 9,2665 9317 9,3191
1 V-þ. mark 10,4095 10,4377 10,4754
1 ft. líra 0,01718 0,01723 0,01725
1 Austurr. srh. 1,4768 1,4809 1,4862
1 Port. escudo 0,2142 0,2148 0,2172
1 Sp. peseii 0,1825 0,1830 0,1829
1 Jap. yen 0,12570 0,12604 0,12330
1 Irskl pund 32,307 32,395 32,454
SDR. (Sérst.
dráttarr.) 2/01 30,4281 30,5106
Bel. franki 0,5025 0,5039
v J
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 21. desember 1983
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur................21,5%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 23,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 25,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verðlryggðir 6 mán. reikningar. 14%
6. Ávísana- og hlaupareikningar.. 10,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum......... 7,0%
b. innstæöur i sterlingspundum. 7,0%
c. innstæöur i v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÍJTLÁNSVEXTIR:
HÁMARKSVEXTIR
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, torvextir..... (18,5%) 24,0%
2. Hlaupareikningar ..... (18,5%) 23,5%
3. Afurðalán, endurseljanleg (20,0%) 23,5%
4. Skuldabréf .........;.... (20,5%) 27,0%
5. Visitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2'k ár 3,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 4,0%
6. Vanskilavextir á mán..........3,25%
Lífeyrissjóðslán:
Líteyrissjóður startsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 260 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö með
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur verið
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er litilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóróung umfram 3 ár
bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast við höfuðstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin
300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast við 2.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjórðung sem líöur. Því er i raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánekjaravísitaia fyrir desember
1983 er 836 stig og fyrir janúar 1984
846 stig, er þá miöaö viö vísitöluna 100
1. júni 1979. Hækkunin milli mánaöa er
1,2%.
Byggingavísitala fyrir október-des-
ember er 149 stig og er þá miöaö viö
100 i desember 1982.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamióill!
ffloratmftlafrifo
Útvarp Reykjavfk
SUNNUCX4GUR
15. janúar
MORGUNNINN
8.00 Morgunandakt
Séra Lárus Guðmundsson pró-
fastur í Holti flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög
Hljómsveit Alfreds Hause leik-
ur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar
a. „Tokkata og fúga“ í d-moll
eftir Johann Sebastian Bach og
„Inngangur og passacaglia" í
d-moll eftir Max Keger. Edgar
Krapp leikur á stærsta kirkju-
orgel heims.
b. Kequiem op. 48 eftir Gabriel
Fauré. Suzanne Danco og Gér-
ard Souzay syngja með „De la
Tour de Peilz“-kórnum og „La
Suisse Romande“-hljómsveit-
inni; Ernest Ansermet stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður
Páttur Friðriks Páls Jónssonar.
11.00 Messa í Bústaðakirkju frá
Fella- og Hólasókn. Prestur:
Séra Hreinn Hjartarson.
Organleikari: Guðný Margrét
Magnúsdóttir.
Hádegistónleikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍDDEGID
13.30 Vikan sem var
llmsjón: Rafn Jónsson.
14.15 John F. Kennedy. Dagskrá
um ævi hans og störf.
Umsjón: Árni Sigurðsson og Jó-
hann Hafsteinsson.
15.15 í dægurlandi
Svavar Gests kynnir tónlist
fyrri ára. í þessum þætti: Sagan
á bak við lagið.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 llm vísindi og fræði. Rann-
sóknir á kransæðasjúklingum.
I'órður Harðarson prófessor
flytur sunnudagserindi.
17.00 Frá tónleikum Fílharmóníu-
sveitar Berlínar 2. júní sl.
Stjúrnandi: Christoph von
Dohnányi. Einleikari: Yo-Vo
Ma.
a. „Ládeyða og leiði gott“, for-
leikur op. 27 eftir Felix Mend-
elssohn.
b. Sellókonsert í h-moll op. 104
eftir Antonin Dvorák.
18.00 Pankar á hverfisknæpunni
— Stefán Jón Hafstein.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
KVÖLDID
19.35 Bókvit
Ilmsjóon: Jón Ormur Hall-
dórsson.
19.50 Útvarp unga fólksins
Stjórnandi: Margrét Blöndal
(RÚVAK).
20.35 Evrópukeppni bikarhafa í
handknattleik. Hermann Gunn-
arsson lýsir síðari hálfleik KR
og Maccabi Zion í átta liða úr-
slitum frá Laugardalshöll.
21.15 Landbúnaðurinn á liðnu ári.
Jónas Jónsson búnaðarmála-
stjóri flytur yfirlitserindi.
21.45 Útvarpssagan: „Laundóttir
hreppstjórans" eftir I’órunni
Elfu Magnúsdóttur. Höfundur
les (20).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Kotra
Stjórnandi: Signý Pálsdóttir
(RÍJVAK).
23.05 Djassþáttur — Jón Múli
Árnason.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
A1N4UD4GUR
16. janúar
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Haraldur M. Kristjánsson guð-
fræðinemi flytur (a.v.d.v.). A
virkum degi. — Stefán Jökuls-
son — Kolbrún Halldórsdóttir
— Kristín Jónsdóttir. 7.25
LeikHmi. Jónína Benediktsdótt-
ir (a.v.d.v.).
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð: —
Kagnheiður Erla Bjarnadóttir
talar.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Skóladagar" eftir Stefán
Jónsson. Þórunn Hjartardóttir
les (6).
9.20 Leiknmi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl.
(útdrA. Tónleikar.
11.00 „Eg mn þá tíð“. Lög frá
liðnum árum. Umsjón: Her-
mann Ragnar Stefánsson.
11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur
Signýjar Pálsdóttur frá sunnu-
dagskvöldi (RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍODEGID
13.30 Carole King og Cliff Rich-
ards syngja.
14.00 „Brynjólfur Sveinsson bisk-
up“ eftir Torfhiidi Þorsteins-
dóttur Hólm. Gunnar Stefáns-
son les (15).
14.30 Síðdegistónleikar. James
Galway leikur á flautu „Býflug-
una“ eftir Rimsky-Korsakoff,
Vals op. 64 nr. 1 í Des-dúr eftir
Frédéric Chopin og „Ungverska
hjarðfantasíu" eftir Albert
Franz Dopples með hljómsveit;
Charles Gerhardt stj.
14.45 Popphólfið. — Jón Axel
Olafsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar:
17.10 Síðdegisvakan. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson, Esther
Guðmundsdóttir og Páll
Magnússon.
18.00 Vísindarásin. Dr. Þór Jak-
obsson sér um þáttinn.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
KVÖLDID
19.35 Daglegt mál. Erlingur Sig-
urðarson flytur.
19.40 Um daginn og veginn. Bogi
Arnar Finnbogason skrifstofu-
stjóri talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þor-
steinn J. Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
a. Kristin fræði forn. Stefán
Karlsson handritafræðingur
flytur.
b. Dalamannarabb. Ragnar Ingi
Aðalsteinsson ræðir við Magn-
ús Gestsson safnvörð á Laugum
í Dalasýslu. Umsjón: Helga Ág-
ústsdóttir.
21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sig-
urbjörnsson kynnir.
21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir
hreppstjórans" eftir Þórunni
Elfu Manúsdóttur. Höfundur
les (22).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Umferðaröryggi — hags-
munir í húfi. Þáttur í beinni út-
sendingu að afloknu Norrænu
umferðaröryggisári. Umsjón:
Óli H. Þórðarson og Ævar
Kjartansson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDIkGUR
17. janúar
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Á virkum degi.
Á SKJÁNUM
SUNNUDAGUR
15. janúar
16.00 Sunnudagshugvekja
Agnes M. Sigurðardóttir, æsku-
lýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar, flyt-
ur.
16.10 Húsið á sléttunni
Sveitasími
Bandarískur framhaldsmynda-
flokkur. Þýöandi Óskar Ingi-
marsson.
17.00 Stórfljótin
2. Amazon
Franskur myndaflokkur um sjö
stórfljót, menningu og sögu
landanna sem þau renna um.
Þýðandi og þulur Friðrik Páll
Jónsson.
18.00 Stundin okkar
Umsjónarmenn Ása H. Ragn-
arsdóttir og Þorsteinn Marels
son. Stjórn upptöku Tage Amm-
endrup.
18.50 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
Umsjónarmaður Guðmundur
Ingi Kristjánsson.
20.50 Glugginn
Þáttur um listir, menningarmál
o.fl. Umsjónarmaður Svein-
björn I. Baldvinsson. Stjórn
upptöku Andrés Indriðason.
21.35 Nýárskonsert frá Vínarborg
Fílharmóníuhljómsveit Vínar-
borgar leikur lög eftir Jóhann
Strauss. Stjórnandi Lorin
Maazel. Þýðandi og þulur Jón
Þórarinsson. (Evróvision —
austurríska sjónvarpið).
23.30 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
16. janúar
19.35 Tommi og Jenni
Bandarísk teiknimynd.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.35 íþróttir
Umsjónarmaður Ingólfur
Hannesson.
21.20 Dave Allen lætur móðan
mása
Breskur skemmtiþáttur.
Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
Thorescn. Leikendur:
Wilfred Breistrand, Arne
Aas, Johannes Joner, Joach-
im Calmeyer o.fl. Leikritið
er samið árið 1917 með
hliðsjón af reynslu höfúndar
sem blaðamanns. Deilur
rísa við dagblað eitt í Osló
milli þeirra, sem vilja að
blaðið sé samviska þjóðar-
innar, og hinna sem meta
mest gróðavonina. Þýðandi
Jón Gunnarsson. (Nordvis-
ion — Norska sjónvarpið).
23.30 Fréttir (dagskrárlok.
7.25 Leikfimi
7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt-
ur Erlings Sigurðarsonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð — Guðmundur Ein-
arsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Skóladagar" eftir Stefán
Jónsson. Þórunn Hjartardóttir
les (7).
9.20 Leikfimi.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
10.45 „Man ég það sem löngu
leið“. Ragnheiður Viggósdóttir
sér um þáttinn.
11.15 Við Pollinn.
Ingimar Eydal velur og kynnir
létta tónlist (RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir.
SÍÐDEGIÐ
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Sextett Benny Goodmans og
B.B. King og hljómsveit leika.
14.00 „Brynjólfur Sveinsson bisk-
up“ eftir Torfhildi Þorsteins-
dóttur Hólm. Gunnar Stefáns-
son les (16).
14.30 Upptaktur — Guðmundur
Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
Sinfóníuhljómsveit íslands leik-
ur „Sögusinfóníuna“ eftir Jón
Leifs; Jussi Jalas stj.
17.10 Síðdegisvakan.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
19.50 Við stokkinn.
Stjórnendur: Guðlaug M.
Bjarnadóttir og Margrét
Ólafsdóttir.
20.00 Barna- og unglingaleikrit:
„Leynigarðurinn"
Gert eftir samnefndri sögu
Frances H. Burnett. (Áður útv.
1961).
3. þáttur: „Grátið á ganginum"
Þýðandi og leikstjóri: Hildur
Kalman.
Leikendur: Helga Gunnarsdótt-
ir, Rósa Sigurðardóttir, Gestur
Pálsson, Bryndís Pétursdóttir,
Áróra Halldórsdóttir, Lovísa
Fjeldsted, Árni Tryggvason,
Sigríður Hagalín og Erlingur
Gíslason.
20.30 „Gamli jakkinn", smásaga
eftir Elísabetu J. Helgadóttur.
Höfundur les.
20.40 Kvöldvaka.
a. Almennt spjall um þjóðfræði.
Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur
saman og flytur.
b. Kórsöngur: Liljukórinn syng-
ur. Stjórnandi: Jón Ásgeirsson.
Umsjón: Helga Ágústsdóttir.
21.15 Skákþáttur.
Stjórnandi: Jón Þ. Þór.
21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir
hreppstjórans" eftir Þórunni
Elfu Magnúsdóttur. Höfundur
les (23).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Kvöldtónleikar: Tékkneska
fílharmóníusveitin leikur.
Stjórnendur: Karel Ancerl og
Alois Klíma. Einleikari: Josef
Suk.
a) Fantasía í g-moll op. 24 fyrir
fiðlu og hljómsveit eftir Josef
Suk.
b. Hátíðarmars op. 35c eftir Jos-
ef Suk.
c. Fiðlukonsert í a-moll op. 523
eftir Antonín Dvorák.
— Kynnir: Knútur R. Magnús-
son.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.