Morgunblaðið - 15.01.1984, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1984
j DAG er sunnudagur 15.
janúar, sem er 2. sd. eftir
þrettánda, 15. dagur ársins
1984. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 03.42 og síödegisflóð
kl. 16.04. Sólarupprás i
Reykjavík kl. 10.56 og sól-
arlag kl. 16.18. Sólin er í há-
degisstað í Rvík kl. 13.37 og
tungliö í suöri kl. 23.04. (Al-
manak Háskólans).
Því svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess aö hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf. (Jóh. 3,16—17).
1 5 3 4
■ s ■
6 7 8
9
11
13 14 S
■ ,s
17
LÁRÉTT: — 1 söngrödd, 5 ósam-
slai'Vir, 6 fuglar, 9 skap, 10 frumerni,
11 samhljóóar, 12 fornafn, 13 fjall, 15
títt, 17 kakan.
LÓÐRÉTT: — 1 raunalegt, 2 stillt, 3
klett, 4 líffærinu, 7 mannsnafn, 8
dvel, 12 höfudfat, 14 hestur, 16 fanga-
mark.
LAUSN SÍÐUímJ KROSSGÁTtJ:
LÁRÉTTT: — I mund, 5 jurl, 6 Njál, 7
el, 8 móann, 11 æó, 12 und, 14 laut,
16 Ingunn.
LÓÐRÉTT: — 1 munnmæli, 2 Njála,
3 dul, 4 stól, 7 enn, 9 óóan, 10 nutu,
13 djn, 16 ug.
20 barna
mæður
og 30
barna
faðir
Tuttugu barna mæður og
þrjátíu barna faðir, heitir
grein í tímaritinu Heil-
brigðismál, 3. hefti ársins
1983, sem er nýlega komið
út. Segir þar að það sé
orðið mun sjaldgæfara en
áður að konur eigi mörg
börn. Þar segir á einum
stað að ekkert skuli full-
yrt um það hver fætt hafi
flest börn á landi hér, en
nefnd eru í greininni nöfn
mæðra sem eignuðust 20
börn: Rannveig Ágústína
Oddsdóttir (f. 1875) á ísa-
firði átti 20 börn með
Rósmundi Jónssyni eig-
inmanni sínum. Einnig er
staðfest að hjónin Mund-
ína Freydís Þorláksdóttir
(f. 1899) og Sigurbjörn
Finnur Björnsson í Ólafs-
firði áttu 20 börn, þar af
náðu 16 fullorðinsaldri.
Hvorug þessara kvenna
átti tvíbura.
Oddný Benediktsdóttir
(f. 1866) og Friðrik Beno-
nýsson, Gröf í Vest-
mannaeyjum, munu einn-
ig hafa átt 20 börn.
Þá er getið hjónanna
Sigrúnar Kristjánsdóttur
og Eiríks Einarssonar,
sem bjuggu hér í Reykja-
vík, að Réttarholti í Soga-
mýri, á fyrri hluta þessar-
ar aldar. Eignuðust þau
15 börn, allt stúlkur. Sú
elsta var 22ja ára þegar
sú yngsta fæddist.
Loks segir að barn-
margir feður hafi líka
verið til og er þar nefndur
til Jón nokkur Jónsson (f.
1799) en hann bjó vestur í
Helgafeilssveit. Sagður
hafa átt 14 börn með fyrri
konu sinni en 16 þeirri
síðari.
FRÉTTIR
BK/EÐRAFÉL. Bústaðakirkju
heldur aðalfund sinn annaö
kvöld, mánudagskvöldið 16.
þ.m. og hefst hann kl. 20.30.
KVENFÉL. Seltjörn á Seltjarn-
arnesi heldur fund í félags-
heimilinu þar í bænum nk.
þriðjudagskvöld 17. janúar og
hefst hann kl. 20.30.
KVENNADEILD Barðstrend-
ingafélagsins heldur aðalfund
sinn í safnaðarheimili
Bústaðakirkju nk. þriðju-
dagskvöld, 17. janúar. Þar
verður m.a. fjallað um laga-
breytingar.
AKRABORG. Ferðir skipsins
milli Akraness og Reykjavíkur
eru fjórar á dag:
Frá Ak: Frá Rvík:
Kl. 08.30 Kl. 10.10
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.30 Kl. 19.00.
SAMVERKAMENN Móður
Tereseu halda mánaðarlegan
fund sinn annað kvöld, mánu-
dagskvöldið, í safnaðarheimil-
inu Hávallagötu 16 og hefst
hann kl. 20.30.
RANGÆINGAFÉL. í Reykjavík
efnir til þriggja kvölda spila-
keppni, félagsvist í Hreyfils-
húsinu. Hefst keppnin nk.
þriðjudagskvöld 17. þ.m. óg
verður byrjað að spila kl.
20.30.____________________
FRÁ HÖFNINNI____________
SÁ FRÆGI togari úr fréttun-
um, Hólmadrangur var vænt-
anlegur til Reykjavíkurhafnar
í fyrrakvöld. Rússneska haf-
rannsóknaskipið, sem kom um
miðja vikuna fór í gær aftur. I
dag, sunnudag, er Ljósafoss
væntanlegur að utan, svo og
Stapafell sem líka kemur frá
útlöndum. Á morgun, mánu-
dag, eru írafoss og Laxá vænt-
anleg að utan svo og leiguskip-
ið City of Hartlepool og af
ströndinni er Úðafoss væntan-
i legur og þá er togarinn Snorri
Sturluson væntanlegur inn.
80 ára afmæli. Áttræður varð 3. þ.m. Haraldur Sölvason frá
Siglufirði, nú búsettur að Borgarheiði 7 f Hveragerði. Hann og
kona hans, Guðrún Brynjólfsdóttir, áttu gullbrúðkaup 9.
október á síðasta ári. Hinn 9. október 1933 hófu þau búskap á
Siglufirði og bjuggu þar í yfir 40 ár. Haraldur vann störf til
sjávar og sveita. Hann var í hópi þeirra fyrstu Islendinga er
störfuðu við síldariðnað, vann í „Gránu“ og „Rauðku". Lengst
af var hann starfsmaður Siglufjarðarbæjar og í Hveragerði
varð hann starfsmaður hreppsins. Er hann hættur störfum-
KvöM-, naotur- og helgarþiónuvta apótekanna i Reykja-
vik dagana 13. janúar til 19. janúar að báðum dögum
meðtöldum er i Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar
Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudaga.
Ónæmiaaðgeróir tyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilauverndaratöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirleini
Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landapitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapítalanum,
aími 61200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 að morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúölr og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
Neyóarþjónuata Tannlæknafólaga falanda í Heilsuvernd-
arstööinni viö Barónsstig er opin á laugardögum og
sunnudögum kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi.
Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Kaflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360. gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Seifoss: Selfoet Apótek er opiö til kl. 18.30 Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudagakl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem belttar hafa veriö
ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofa
Bárug. 11. opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fímmtudaga kl. 20. Sílungapollur simí 81615.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá
er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeikfin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapitali
Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapítali:
Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
Borgarapítalinn i Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eflir samkomulagi. Á laugardögum
og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14
tll kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknarlíml
frjáls alla daga. Grenaáadeikf: Mánudaga til föstudaga kl.
16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30.
— Heilauverndaratöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingar-
heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppaapitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. - Flókadeikf: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogahætiö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — Vífilaataóaapítali: Heimsóknartimi daglega kl.
'15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóaefaapítali Hafnarfirði:
Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 tll
kl. 19.30.
BILANAVAKT
Vaktþjónuata borgaratofnana. Vegna bilana á veitukerfi
vatna og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl.
17 til 8 í sima 27311. I þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bll-
anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.
SÖFN
Landsbókasafn falands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háakólabókaaafn: Aöalbygglngu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar i aöalsafnl. sími 25088.
Þjóóminjaaafnió: Opiö sunnudaga. þriöjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Liataaafn fslanda: Opið daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókaaafn Reykjavfkur: AOALSAFN — Útláns-
delld, Þingholtsstræti 29a. simi 27155 opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig oplð
á laugard. kl. 13—16. Söguslund fyrir 3ja—6 ára börn á
þrlöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsslræti 27, síml 27029. Oplð mánudaga — föstu-
daga kl. 13—19. Sept —apríl er elnnig opiö á laugard. kl.
13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing-
holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir sklpum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, siml 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sepl — apríl er einnig
opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn á miövikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sól-
heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent-
uöum bókum fyrir fatlaóa og aldraóa. Símatími mánu-
daga og flmmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, simi 27640. Oplö mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAÐASAFN —
Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13— 16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög-
um kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bækistöö í Bústaöasafni,
s. 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Bókabíl-
ar ganga ekkl í 1 Vk mánuó aó sumrinu og er þaö auglýst
sérstaklega.
Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kafflstofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir:
14— 19/22.
Árbæjaraafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í sima 84412 kl.
9—10.
Áagrfmaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga.
þrlöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00.
Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einara Jónaaonar Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11—18. Safnhúslö opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16.
Húa Jóns Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opió miö-
vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalaataóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplö mán.— föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Stofnun Árna Magnúsaonar: Handritasýning er opin
þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Náttúrufraaóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyrl sími 90-21840. Siglufjöröur 90-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20— 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Breióholti: Opln mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa i afgr. Síml 75547.
Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga
kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og
sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opln á sama
tima þessa daga.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug í Moslellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml
karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna-
timar — baöföt é sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml
66254.
8undhðll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöló oplð
mánudaga — fösludaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18
og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga fré kl.
9—11.30. Bööin og heltu kerln opln alla vlrka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.