Morgunblaðið - 15.01.1984, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JANtJAR 1984
★ ★ ★
29077
OPIÐ 1—4
Einbýlishús
HEIÐARÁS
350 fm einbýlishús á tveimur
hæðum. Tæplega tilb. undir
tréverk. Möguleiki á aö hafa
séríbúö á jaröhæð. Skipti
möguleg á ódýrari eign.
Sérhæöir
SKIPHOLT
130 fm falleg íbúð á 2. hæö í
þríbýli ásamt bílskúr. Skipti
möguleg á 3ja herb. íbúö meö
bílskýli.
MIÐBÆR
125 fm efri hæð og ris ásamt
bílskúr. Verö 2,1 millj.
4ra herb.
ÁLFHEIMAR
115 fm falleg endaíbúö á 1.
hæö. 3 svefnherb. Sérþvotta-
herb. Eingöngu í skiptum fyrir
góöa 3ja herb. ibúö á 1. hæö
eða í lyftublokk i austurbænum.
SKAFTAHLÍÐ
114 fm glæsileg íbúð á 3. hæö.
Vandaöar innréttingar. Mikil
sameígn. Skipti möguleg á
sérhæö í Hlíöum, vesturbæ eöa
raöhúsi/einbýlishúsi í byggingu.
LAUGARNESVEGUR
95 fm faileg íbúð á 2. hæö í
fjórbýli. 3 svefnherb., rúmgóö
stofa. Verð 1,6 millj.
3ja herb.
MELABRAUT
110 fm íbúö á jaröhæö i þribýli.
Verð 1550 þús.
NESVEGUR
85 fm íbúö á 2. hæö. Laus 1.
febrúar. Ákv. sala. Verð 1,1
millj.
MÁVAHLÍO
70 fm kjallaraíbúö í þríbýli. Nýtt
gler. Sérinngangur og sérhiti.
Verð 1350 þús.
BARÓNSSTÍGUR
70 fm snotur íbúö á 2. hæö í
steinhúsi. Verö 1,1 millj.
HRINGBRAUT
80 fm góö íbúö á 3. hæö. Nýleg
eldhúsinnrétting. 2 svefnherb.
Laus strax. Verö 1.350 þús.
2ja herb.
UHÐARSTÍGUR
75 fm glæsileg ný séribúö á efri
hæö í tvíbýli. Afh. tilb. undir
tréverk og máln. í mars. Skipti
möguleg á ódýrari eign.
LINDARGATA
70 fm falleg kjallaraíbúö, lítiö
niöurgrafin í steinhúsi. Rúmgóð
eign og mikiö endurnýjuð. Verö
1250 þús.
KRUMMAHÓLAR
70 fm falleg íbúö á 2. hæö.
Rúmgott svefnherb. Einnig ann-
aö lítiö herb. Rúmgóö stofa.
Flísalagt baö. Verö 1300 þús.
HRINGBRAUT
65 fm góð íbúö á 2. hæð.
Svefnherb. meö skápum. Ákv.
sala. Verð 1,1 millj.
SELJAHVERFI
70 fm falleg íbúö á jaröhæö i
tvibýli. Allt sér. Sérþvottahús.
Sérgarður. Verð 1300 þús.
HVERFISGATA
55 fm falleg kjallaraíbúö. Mikiö
endurnýjuð. Verö 1,1 millj.
MIÐTÚN
55 fm kjallaraíbúö í tvíbýli.
Stofa meö nýju parketi á gólfi.
Nýtt eldhús. Verö 1,1 millj.
VERÐMETUM EIGNIR
SAMDÆGURS ÖLLUM
AÐ KOSTNAÐAR-
LAUSU.
SÉREIGN
Báldursgötu 12 • Simi 29077
Viðar Friðriksson solustjóri
Einar S. Sigurrjónsson viðskiptaf
Metso!uN(h)á hwrjum degi!
29555
Opiö frá 1—4
Opiö í dag 2—5
Eínbýlishús
5—6 herb.
Meö innbyggöum bílskúr á
einum besta staö í Breiö-
holti. Selst folhelt. Tilb. til
afh. fljótl. Mjög góöar teikn-
ingar af hentugu einbýlis-
húsi. Til sýnis á skrifstof-
unni. Ákv. sala.
Kjarrmóar — Garðabæ
— Raðhús
Húsiö er á 3 hæöum m/inn-
byggðum bílskúr, 145 fm mjög
vandaöar innréttingar, gott út-
sýni. Ákv. sala.
Réttarholtsvegur —
raðhús
Tvær hæðir og hálfur kjallari,
115 fm í mjög góöu ástandi.
Ákv. sala.
Hraunbær — 4ra herb.
Falleg og mikið endurnýjuö
íbúö á 2. hæö á góöum staö í
Hraunbæ. Ákv. sala.
Bugðulækur —
Sérhæð
Vorum aö fá í einkasölu fallega
efri sérhæö. 135 fm, 5—6 herb.
á góöum staö viö Bugöulæk.
Bílskýli.
Ártúnsholt —
hæð og ris
Á góöum stað 150 fm, 30 fm
bílskúr. Selst fokhelt. Teikn. á
skrifstofunni. Ákv. sala.
Vantar
4ra herb. íb. á Seltjarnar-
nesi eða nágrenni.
4ra herb. í Vesturbergi.
3ja herb. i Hraunbæ.
3ja herb. í Álftamýri,
Hvassaleiti eöa Háaleiti.
Góöar greiðslur í boöi fyrir
rétta eign.
Vantar
3ja herb. íb. 600 þús. viö
samning, helst i Laugarnesi,
Háaleiti eöa Heimum.
Krummahólar — 3ja
herb.
á 1. hæö, 92 fm. Fallegar inn-
réttingar, bílskýli. Ákv. sala.
Laugarnesvegur — 2ja
herb.
Stór rúmgóö og falleg íbúö á
góöum staö viö Laugarnesvegi.
Ákv. sala.
Krummahólar — 2ja
herb.
Stór og falleg íb. á 5. hæö meö
sér þvottahúsi inni i íbúðinni.
Ákv. sala.
Hverfisgata — 3ja herb.
Mikiö endurnýjuð íbúö. Ný
eldhúsinnrétting. Nýstandsett
baöherb. meö öllum nýjum
tækjum. Ný teppi á gangi og
stofu og margt fleira. Ákv. sala.
Hringbraut —
2ja herb.
Góö 2ja herb. íbúö á 2. hæö
í fjölbýlishúsi á einum besta
stað viö Hringbraut. Ákv.
sala.
Snorrabraut — 2ja herb.
á 3. hæö. íbúöin er í góöu
standi meö nýjum gluggum.
Ákv. sala. Laus strax.
Heimatími 30008.
Siguröur Sigfússon.
Björn Baldursson lögfr.
2ja herb.
Lindargata. 60 fm íbúö,
nýstandsett, á jarðhæð. Allt
sér. Verö 850 þús.
Vesturbær. Ca. 60 fm snot-
ur íb. á hæö í tvíbýli, æskileg
skipti á 3ja herb. íb. í sama
hverfi.
Lokastígur. Mjög góö 60 fm
íbúö á 1. hæö í steinhúsi. Allt
mikið endurnýjaö. Verð 1230
þús.
Laugarnesvegur. Góö 70
fm íbúð í tvíbýll. Stór garöur.
Verö 1100 þús. Skipti möguleg
á 3ja herb. í sama hverfi.
Hraunbær. Stór 2ja herb. á
1. hæö. Verð 1250 þús.
3ja herb.
Bólstaöarhlíð. 85 fm jarö-
hæö í þríbýli. Sérinngangur,
sérhiti. Skipti á 3ja—4ra hérb. í
Breiöholti.
Dúfnahólar. Mjög glæsileg
90 fm íbúð á 6. hæö í lyftu-
blokk. Þvottahús á hæöinni.
Verö 1450—1500 þús.
Vesturberg. góö 90 fm íbúö
á jaröhæö í skemmtilegri blokk.
Verð 1400 þús.
4ra herb. og stærri
Espigerði. Mjög glæsileg
110 fm íbúð á 1. hæö á besta
stað i bænum. Verö 2,4 millj.
Breiövangur Hf. Giæsiieg
145 fm sérhæö í tvíbýlishúsi.
Stór bílskúr. Verö 2,8 millj.
Herjólfsgata Hf. Mjög góö
100 fm sérhæö í góöu húsi í
tvíbýli Bílskúr. Verö 1900 þús.
— 2 millj.
Skipholt. 130 fm sérhæö í
þribýli. Bílskúrsréttur. Verö 2
millj. og 400 þús.
Barmahlíð. 110 fm kjallara-
íbúö í tvíbýli. Mjög fallegur
garöur.
Njaröargata. 135 fm mjög
glæsileg ibúö á 2 hæöum. Öll
nýstandsett. Verö 2.250 þús.
Kvisthagi. Mjög góö 125 fm
sérhæö í þríbýli. Nýr bílskúr.
Skipti möguleg á minni íbúö.
Seljabraut. Mjög góö 4ra
herb. 110 fm íbúö ásamt bíl-
skýli. Fæst í skiptum fyrir góöa
2ja herb. íbúö á höfuðborgar-
svæðinu.
Háaleitisbraut. stór og
mjög góö 5 herb. íbúö á 4. hæö.
Æskileg skipti á 3ja herb. íbúð
neöar í blokk í sama hverfi.
Einbýli
Jórusel. Ca. 300 fm einbýl-
ishús á 3 hæöum. Skipti á
minna húsi í sama hverfi.
Mosfellssveit. 145 fm ein-
býlishús á einni hæð. Stór
bílskúr. Skipti möguleg á 4ra
herb. íb. í Reykjavík. Verö 2,8
millj.
Fljótasel. Eitt glæsilegasta
raöhús borgarinnar. Hús á 3
hæðum ásamt bílskúr. Gæti
hugsanlega verið 2 íbúöir.
StUðlasel. Glæsilegt einbýl-
ishús 330 fm á 2 hæðum. Skipti
möguleg á stærra húsi.
Lindargata. Snoturt 115 fm
timburhús, mikiö endurnýjaö.
Skipti möguleg á 3ja herb. íbúö
í Reykjavík.
Eignanaust, Skipholti 5,
Þorvaldur Lúövíksson hrl.
MetsöluNaó á hverjwn degi!
43466
Opið í dag
frá kl. 13—15
Ásbraut — 2ja herb.
50 fm íbúö á 3. hæö. Verö 1
millj.
Kjarrhólmi — 3ja herb.
90 fm íbúö á 4. hæö. Suöursval-
ir. Sérþvottur. Möguleg skipti á
4ra herb. íbúö.
Skjólbraut —
3ja—4ra herb.
100 fm neöri hæð i tvíbýli. Suö-
ursvalir. Bílskúrsréttur.
Asparfell — 4ra herb.
100 fm á 4. hæö. Vandaðar inn-
réttingar.
Vesturberg — 4ra herb.
100 fm á jaröhæö. Vandaðar
innréttingar. Laus ftjótlega.
Hrafnhólar — 4ra herb.
108 fm á 6. hæö. Vestursvalir.
Furugrund — 4ra herb.
102 fm á 4. hæö. Vestursvalir.
Endaíbúð. Vandaðar innrétt-
ingar. Æsklleg skipti á 5 herb.
íbúö í Vesturbæ Kópavogs.
Kársnesbraut - 4ra herb.
100 fm efri hæö i tvíbýli. Þarfn-
ast endurnýjunar.
Hamraborg — 5 herb.
145 fm 4 svefnherb. Skiptí á
raöhúsi eöa einbýli.
Fífumýri Garðabæ
270 fm jaröhæö, hæö og ris.
Einingahús frá Selfossi. Til
íbúðar strax.
Vallhólmi — einbýli
220 fm á tveimur hæðum. 3
svefnherb. á efri hæð, eitt á
jarðhæð. Innb. bílskúr.
Hamraborg —
skrifstofuhúsnæði
Eigum eftir aöra og þriöju hæö
yfir bensínstöðinni. Afh. tilbúið
undir tréverk og sameign frá-
gengin i maí.
Til leigu á Skemmuvegi
500—800 fm verslunar- eöa
iðnaöarhús, langur leigusamn-
ingur. Laust 1. mars.
Hverageröi — einbýli
130 fm einbýli á einni hæð viö
Kambahraun. Tæplega fokheld.
Verö 900 þús.
Vantar
4ra—5 herb. Vesturbæ Kópa-
vogi.
2ja—3ja og 4ra herb. íbúðir í
Kópavogi, Reykjavík og Hafnar-
firöi.
Fasteignasalan
EK3NABORG sf.
Hamraborg 5 - 200 Kópavogur
Símar 43466 & 43805
Sölum.: Jóhann Hátfdánarson,
Vllhjálmur Einarsson,
Þórólfur Kristján Beck hrl.
Jlvftep
FASTEICNASALAN
SKÓLAVÖROUSTlG 14 2. hæö
Opið kl. 1—4
Væntanlegum kaup-
endum og seljendum
til hagræðis, veitum
við alhliöa þjónustu
varðandi fasteigna-
viðskipti. Skoðum og
verðmetum samdæg-
urs. Sölutími fer í
hönd. Óskum eftir öll-
um stærðum fasteigna
á söluskrá.
Birkimelur
2ja herb. íbúö, 65 fm, á 3.
hæö í góöu standi. Akv. sala.
Mávahlíð
2ja herb. íbúð á jarðhæö, 70
fm. Ákv. sala. Verð 1300—
1350 þús.
Nesvegur
3ja herb. ibúð, 85 fm, á 2.
hæö. Laus 1. mars. Verð
1150—1200 þús.
Spóahólar
3ja herb. íbúö í skiptum fyrir
stærri eign með bílskúr.
Mosfellssveit
— í byggingu
Á besta staö í Mosfellssveit
uppsteyptur kjallari ásamt
plötu fyrir einbýlishús. Allar
teikn. á skrifstofu. Til afh.
strax. Skipti á 3ja—4ra herb.
íbúö koma til greina.
Síðumúli
Á besta staö viö Síðumúla
200 fm verslunarhúsnæði á
jaröhæö.
Auðbrekka Kóp.
Glæsileg 300 fm verslunar/ -
iðnaðarhúsnæði á jarðhæð.
Stór aökeyrsluhurö. Laust
strax.
Vogar Vatns-
leysuströnd
Tvær 100 fm íbúöir í tvíbýlis-
húsi ásamt bílskúr. Akv. sala.
Vantar
Leitum að húsi á byggingar-
stigi á Stór-Reykjavíkursvæði.
Til greina koma skipti á minni
eign.
27080
15118
Helgi R. Magnússon lögfr.
Símatími frá kl. 2—4
Hafnarfjörður — Sérhæð
Til sölu góö sérhæð í þríbýlishúsi viö Arnarhraun. Allt sér. Þvotta-
herb. á hæöinni. Mjög gott útsýni. Bílskúrsplata. Skipti æskileg á
2ja—3ja herb. íbúö.
Furugrund — 3ja—4ra herb.
Mjög góö íbúö á 2. hæð í lítilli blokk viö Furugrund. Stórt aukaherb.
í kjallara. Góöar suðursvalir.
Dvergabakki — 2ja herb.
Mjög góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Góö sameign.
Dvergabakki — 4ra—5 herb.
Góö 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö í blokk viö Dvergabakka. Þvotta-
herb. í íbúöinni.
Matvöruverslun til sölu
Matvöruverslun í grónu hverfi, vel búin tækjum. Möguleiki á aukinni
veltu. Með versluninni fæst stórt og gott húsnæöi keypt á góöum
kjörum eöa í skiptum fyrir íbúð.
Garðabær — Einbýlishús óskast
Höfum kaupanda aö einbýlishúsi um 150—200 fm í Garöabæ.
Húsiö þarf ekki aö vera fullfrágengið. Möguleiki á skiptum á ein-
býlishúsi í Smáíbúöahverfi.
Eignahöllin skipasala
Hilmar Victorsson viöskiptafr.
Hverfisgötu76