Morgunblaðið - 15.01.1984, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1984
[ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hrafnista Reykjavík
Hjúkrunarfræöingar og sjúkraliðar óskast á
kvöldvaktir og morgunvaktir.
Hluti úr starfi og fastar vaktir koma til greina.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
35262 og 38440.
EVORA SNYRTIVÖRUR
f fWymm#Hir 24 10/ R^fkjavik S 205/3
Ráðum söluráðgjafa
Aldurslágmark 25 ára.
EVORA snyrtivörur eru eingöngu kynntar og
seldar í snyrtiboöum.
Námskeiö veröur haldiö 18.—20. janúar
(3 kvöld).
Skemmtilegt starf. Góö sölulaun. Upplýs-
ingar í síma 20573.
ÞRÓUNAR
SAMVINNU
STOFNUN
ÍSLANDS
Lausar stöður
í Kenya
Lausar eru til umsóknar 13 stööur við
norræna samvinnuverkefniö í Kenya.
Þróunarsamvinnustofnun Dana, Danída, sér
um framkvæmd verkefnisins. Stöðurnar, sem
eru ýmist til eins eöa tveggja ára, eru aug-
lýstar samtímis á öllum Norðurlöndunum.
Af stöðunum eru fjórar á sviöi bankastarf-
semi, sex á sviöi stjórnunar og reiknings-
skila, ein ráögjafastaða um rekstur
smáiönfyrirtækja, ein ráðgjafastaða um
rekstur prentsmiöju og ein ráögjafastaöa um
kennslu og um samvinnurekstur.
Krafist er háskólamenntunar í viöskiptafræöi
eða skildum greinum ásamt nokkurra ára
starfsreynslu. Starfsreynsla í þróunarríki
og/eöa viö samvinnufyrirtæki og kunnátta í
Swahili er kostur
Góö enskukunnátta er nauðsynleg.
Nánari upplýsingar veröa veittar á skrifstofu
Þróunarsamvinnustofnunar íslands (Þ.S.S.Í.),
Rauðarárstíg 25.
Umsóknir þurfa aö hafa borist til skrifstofu
Þ.S.S.Í. á umsóknareyðublöðum sem þar
fást, fyrir 6. febrúar 1984.
ÞRÓUNAR
SAMVINNU
STOFNUN
ÍSLANDS
Lausar stöður
í Tanzaníu
Lausar eru til umsóknar 7 stööur viö
norræna samvinnuverkefnið í Tanzaníu.
Þróunarsamvinnustofnun Dana, Danída, sér
um framkvæmd verkefnisins. Stöðurnar, sem
eru til tveggja ára, eru auglýstar samtímis á
öllum Noröurlöndunum.
Stööurnar eru sem hér segir:
Ein á sviði: Verkefnisstjórnar.
Ein á sviði: Stjórnunar og reikningshalds.
Ein á sviöi: Verslunar.
Ein á sviði: Reksturs sparisjóða.
Ein á sviöi: Flutninga og birgðahalds.
Ein á sviöi: Uppbyggingar og skipulags fyrir-
tækja.
Ein á sviöi: Bankastarfsemi.
Krafist er háskólamenntunar í viöskipta-
fræöi eða skildum greinum ásamt nokkurra
ára starfsreynslu. Starfsreynsla í þróunarríki
og/eða viö samvinnufyrirtæki og kunnátta í
Swahili er kostur.
Góö enskukunnátta er nauösynleg.
Nánari upplýsingar veröa veittar á skrifstofu
Þróunarsamvinnustofnunar íslands (Þ.S.S.Í.),
Rauöarárstíg 25.
Umsóknir þurfa aö hafa borist til skrifstofu
Þ.S.S.Í. á umsóknareyöublöðum sem þar
fást, fyrir 13. febrúar 1984.
23 ára stúlka
óskar eftir atvinnu, helst strax. Hefur stúd-
entspróf og góöa tungumálamenntun, m.a.
ensku, frönsku og noröurlandamálin. 2ja ára
reynsla í götun. Tilboð sendist augld. Mbl.
fyrir miðvikudaginn 18.01 merkt: „I — 1935“.
Framköllun
— Kópering
Fyrirtæki í framköllunariðnaði óskar eftir
starfskrafti sem getur séð um framköllun og
kóperingu. Góð laun fyrir rétta manneskju.
Umsókn sendist augl.deild Mbl. merkt:
„Framköllun — 0917“ fyrir 18. janúar nk.
Laus staða
Verðlagsstofnun óskar aö ráða starfsmann til
aö annast vélritun á íslensku, dönsku og
ensku o.fl. Starfiö krefst góörar kunnáttu í
vélritun.
Umsókn með upplýsingum um aldur, mennt-
un og fyrri störf sendist Verðlagsstofnun,
Borgartúni 7, 105 Reykjavík, fyrir 20. janúar
nk.
Upplýsingar um starfiö eru veittar í síma
27422.
Verölagsstofnun.
Atvinnutækifæri
Handlagiö og samviskusamt fólk óskast í
eftirtöld störf:
1. Samsetningu á viftum.
2. Aðstoð og gæöaeftirlit í málningadeild.
Góð vinnuaðstaða og mötuneyti á staðnum.
Upplýsingar gefur tæknideild í síma 50022.
Rafha, Hafnarfirði.
Vélstjóri
Vélstjóra vantar á skuttogara.
Upplýsingar í síma 36309 og 52170.
Sauma- og
sníðavinna
Viö leitum aö duglegri konu til aö sníöa og
sauma fatnaö. Hér er ekki um fast starf aö
ræöa heldur ákveðin verkefni sem vinna má
heima. Góð laun í boði.
Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 19.1.
merkt: „S — 0831“.
Bílstjóri
Frjálst framtak hf. óskar eftir aö ráöa bíl-
stjóra á eina af bifreiöum fyrirtækisins. Starf-
iö krefst karlmanns. Um er aö ræöa starf
sem krefst sjálfstæðis, samviskusemi og
áreiöanleika.
Þeir sem hafa áhuga á aö sækja um starfiö
sendi vinsamlegast inn skriflegar umsóknir
sem tilgreini eftirfarandi upplýsingar:
1. Nafn, heimilisfang og aldur.
2. Menntun og starfsreynslu.
3. Hjúskaparstétt og önnur atriöi sem gætu
skipt máli.
Meö allar umsóknir verður fariö sem trúnaö-
armál og öllum svaraö skriflega.
Frjálst framtak hf.,
Ármúla 18, Reykjavík.
Auglýsingastjóri
Frjálst framtak hf. óskar aö ráöa auglýsinga-
stjóra fyrir eitt af tímaritum fyrirtækisins.
Um er að ræða áhugavert starf sem krefst
sjálfstæös einstaklings meö áhuga og/eöa
reynslu í sölumennsku.
Frekar er leitaö aö kvenmanni en karlmanni.
Umsækjendur eru vinsamlegast beönir um
aö leggja inn skriflegar umsóknir sem til-
greini eftirfarandi upplýsingar:
1. Nafn, heimilisfang, aldur og kyn umsækj-
anda.
2. Menntun og starfsreynsla.
3. Hjúskaparstétt og önnur atriöi sem gætu
skipt máli.
Með allar umsóknir veröur fariö sem trúnaö-
armál og öllum svarað skriflega.
Frjálst framtak hf.,
Ármúla 18, Reykjavík.
Bókhaldsstarf
Löggiltur endurskoðandi óskar að ráöa
starfskraft til bókhaldsstarfa hálfan eða allan
daginn nú þegar. Starfsreynsla nauösynleg.
Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri
störf sendist afgreiöslu Mbl. fyrir 18. janúar
merkt: „Bókhaldsstarf 1733“.
Skrifstofustarf
sem krefst áhuga
og hæfileika
Viö leitum aö starfskrafti sem getur hafiö
störf sem fyrst. Verkefnin eru: Nótuskrift,
sem krefst öryggis og skilnings á verkefninu.
Hröö og vandvirknisleg vélritun. Hæfileiki til
að leggja á minniö greiösluskilmála 20—30
aðila. Hress og jákvæö rödd í símann. Hæfi-
leikar til sölumennsku og jákvæðra sam-
skipta viö annaö fólk, og síöast en ekki síst
aö geta unniö með fjórum eöa fimm öörum
vinnuþjörkum, sem hafa gaman af öllu sam-
an, og eru tilbúnir aö láta fyrirtækiö ganga
fyrir ööru, eru stoltir af því sem það gerir vel
og vinna af alefli aö því aö bæta það sem
aflaga fer.
Þessar fáu umsóknir sendist Morgunblaðinu
fyrir miövikudagskvöld merkt: „Þetta er það
sem ég hef verið aö leita aö, en ekki fundiö —
Nr. 1“.
Húsasmíðameistari
Tek aö mér alls konar viöhald á gömlum
húsum, bæöi úti og inni, einnig nýsmíöi.
Vinsamlega hafiö samband í síma 78808.
Starfsfólk óskast
Óskum eftir aö ráöa starfsfólk við snyrtingu
og pökkun nú þegar. Unniö eftir bónuskerfi.
Fæöi og húsnæöi á staðnum.
Upplýsingar í síma 97-8891.
búlancstimdurht' 765 Djúpavogi.