Morgunblaðið - 15.01.1984, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 15.01.1984, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1984 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi i boöi Skrifstofuhúsnæði — Iðnaðarhúsnæði Til leigu á góöum staö í Vesturborginni ca. 260 fm. salur m. góðri lofthæð. í sama húsi er til leigu ca. 410 fm gott skrifst.húsnæði. Hvort tveggja leigist í minni eöa stærri ein- ingum. Laust nú þegar. Uppl. á skrifst.tíma í síma 18585. tilkynningar Hugur og Hönd Áskrifendur eru vinsamlega minntir á að greiða áskriftargjaldið (gíróseðla) sem fyrst. Hugur og Hönd. Ráðstefna um sjávarútvegsmál Almenn ráöstefna um stööu og stefnu í fiskveiöimálum veröur haldin í Grunnskóla Þorlákshafnar sunnudaginn 15. janúar kl. 15.30. Framsögumenn: Einar Sigurösson sklpstjóri, Þóröur Ólafsson for- maöur verkaliösfélagsins, Erlingur Ævarr skipstjóri og útgeröarmaö- ur, Hannes Sigurösson skipstjórl og útgeröarmaöur, Unnþór Hall- dórsson vélstjóri og útgerðarmaöur, Hallgrímur Sigurösson framkvæmdastjóri, Björn Ævar Steinarsson fisklfræöingur, Árni Johnsen alpingismaöur, Eggert Haukdal alþingismaöur og Þorsteinn Pálsson alþingismaöur og formaöur Sjálfstæöisflokkslns. Almennar umræður og fyrirspurnir. Sjálfstæðisfélagið Ægir. Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík veröur haldinn þriðjudaginn 17. janúar kl. 20.30 í Valhöll. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Kjör formanns og 6 fulltrúa í stjórn. 3. Kjör í flokksráö 4. Ræöa. Friörik Sophusson varaformaöur SjálfstaBðisflokksins. 5. Önnur mál. . ,. . Stjórn tutitruaraðsins. Keflavík Fulltrúaráö Sjálfstæöisfélaganna í Keflavik heldur aöalfund sinn á Glóöinni, efri haBö, mánudaginn 16. janúar, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Þorsteinn Pálsson formaöur Sjálfstæöisflokksins rasöir um stjórnmálaviöhorfið. 3. önnur mál. Þingmenn Sjálfstæöisflokksins í kjördæminu munu mæta á fundinum. . Ólafsfirðingar F.U.S. Garöar Ólafsfiröi efnlr til námskeiös i ræöumennsku og fund- arsköpum i gagnfræöaskólanum mánudaginn 16. janúar kl. 20.30. Þeir sem hafa áhuga hafi samband vlö Harald Gunnlaugsson eöa Gunnlaug Magnússon fyrir mánudagskvöld. Hafnarfjörður — Hafnarfjörður Landsmálafélagiö Fram, heldur fund miövikudaginn 18. janúar kl. 20.30 i Sjálfstæðishúsinu aö Strandgötu 29. Fundarefni: 1. Fjárhagsáætlun Hafnarfjaröarbæjar, fyriráriö 1984. Frummælandi Árni Grétar Finnsson, bæjarfulltrúi. 2. Önnur mál. Allt sjálfstæöisfólk og aörir velunnarar sjálfstæöisflokksins eru hvattir til aö sækja fundinn. Stjórnin. Blæðingasjúkdóma- félag Islands: Erindi um framleiðslu á blóð- storkuefni ÓLAFIIR Andrésson líffræðingur flytur á mánudag erindi um fram- leiðslu á blóðstorkuefni, þátt átta, með því að koma erfðavísi þáttarins fyrir í gerlum eða öðrum hentugum frumum, sem síðan framleiða þátt- inn, en þau storkuefni sem nú eru notuð eru unnin úr blóði. Það eru innan við 20 ár síðan fyrst var farið að gefa storkuþætti unna úr blóði. Tilkoma þeirra gjörbreytti lífi blæðara. Nú er svo komið, að þeir sem geta gefið sér storkuefnið sjálfir eða með aðstoð aðstandenda hafa birgðir heima hjá sér og geta jafnvel haft efnið með á ferðalögum og eru þar með að mestu orðnir óháðir spítölum. En efnið er dýrt og menn hafa áhyggjur af því, að ekki muni unnt að afla nægilegs blóðs til vinnsl- unnar, ef allir blæðarar eiga að fá það sem þeir þurfa. Þá fylgja og blóð- eða blóðhlutagjöf ýmsir fylgikvillar, þeirra þekktastir eru lifrarbólga og nú sá síðast þekkti, áunnin ónæmisbæklun (AIDS). BEAMSCOPE Nú geta allir notid þeirrar ánœgju aö horfa á stœrri mynd í sjónvarpinu. Sérstakur skermur sem settur er íyrir íraman sjónvarpiö og stœkkar myndina verulega. Þetta gerir t.d. sjóndöpru íólki auöveldara aö íylgjast með mynd og texta. Með þessari nýju framleiðsluað- ferð ættu fylgikvillar að mestu að vera úr sögunni og framleiðslu- magninu er nánast engin takmörk sett, svo allir geta þess vegna fengið það sem þeir þurfa. Andrés flytur erindið á vegum Blæðingasjúkdómafélags fslands og hefst það kl. 20.30 í Domus Medica þann 16. janúar. (Úr frétutilkynninjpi.) Wlterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! Beamscope er til í þremur mismunandi stœrðum. Komið og kynnist þessari írd- bœru nýjúng írd Japan. Útsölustadir um landiðt Póllinn, ísatirði Húsið. Stykkishólmi Hljómvei, Akureyri Húsprýði. Borgarnesi Ennco, Neskaupstað Studio, Kellavík Versl. Sveins Guðmundssonar Egilsstöðum Studioval. Akranesi Rafeind, Vestmannaeyjum Raísjá, Sauðárkróki Versl. Siguiðar Pálmasonar Hvammstanga Grímur og Árni, Húsavík Versl. Paloma, Vopnaíirði í SENDUM í IhIHEKLA HF : PÓSTKRÖFU Leugavegi 170-172 Sími 21240 Suðurnesja- konur athugið Líkamsþjálfun — leikfimi Ný 6 vikna námskeið hefjast 16., 18. og 19. janúar, 50—60 mínútna leikfimi með músík, fyrir dömur á öllum aldri. Njarðvík: Morgun-, dag- og kvöld- tímar tvisvar sinnum í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum, í íþrótta- húsi Njarðvíkur. Kennsla hefst 19. janúar. Keflavík: Kvöldtímar á mánudögum og miðvikudögum í íþrótta- sal barnaskólans í Kefla- vík. Kennsla hefst 18. jan- úar. Sandgerði: Kvöldtímar á mánudögum og miövikudögum í íþrótta- húsinu í Sandgerði. Kennsla hefst 16. janúar. Styrkjandi og liðkandi æfingar fyrir dömur á öllum aldri. Byrjenda- og framhaldsflokkar. Vaktavinnufólk! Ath. lausir tímar. 65 mínútna leikfimi fyrir ungar dömur, 16 ára og eldri (þjálfunarkerfi fyrir jassballett), Keflavík og Njarðvík, tvisvar í viku og frjáls mæting á laugar- dagsmorgnum. Upplýsingar og innritun í síma 6062. Birna Magnúsdóttir. Gódcin dciginn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.