Morgunblaðið - 19.02.1984, Side 35

Morgunblaðið - 19.02.1984, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1984 83 Umsjón Sigurður Sverrisson Kukl á sviði í Hamrahlíðinni. Frá vinstri: Guðlaugur Óttarsson, Einar Örn (sá í sjónvarpinu) og Björk Guömundsdóttir. Kukl fær góða dóma í enska poppritinu Sounds: „Allt varö svo yndis- lega móðursýkiskennt“ Hljómsveitin Kukl lék fyrir nokkrum vikum á tónleikum meö bresku sveitunum Flux Of Pink Indians og Flowers In The Dustbin. Tónleikarnir fóru fram í Sjúkrabílastöðinni (The Ambulance Station) og þóttu heppnast vel, utan hvað eldsvoðí virtist um tíma ætla að gera tónleikahaldið að engu. Til allrar hamingju tókst þó aö ráöa niðurlögum eldsins, án þess verulegur skaöi hlytist af. Litlar fregnir hafa fariö af þess- ari uppákomu Kuklara, sem voru þarna í öllu sínu veldi með Einar Örn innanborös og hvaöeina. Ein- ar stundar nú nám í fjölmiðlun viö skóla í London. Útbreiddasta popprit Breta, Sounds, birti fyrir skömmu umfjöll- un um þessa tónleika og verður aö segjast eins og er, aö Kukl fékk langsamlega hagstæðustu um- mælin. Þó er Flux Of Pink Indians mjög þekkt sveit innan raða fram- sækinna rokkunnenda. Hér aö neöan getur aö líta þýö- ingu á ummælum Sounds um Kukl: „íslensk sveit, hvers nafn enginn veit, en þó vitum viö þaö, aö heiti hennar verður aö hrópa, stormaöi á sviöiö og framleiddi líkast til skemmtilegasta hávaöa kvöldsins. Aö því er virtist tjaldaöi flokkurinn tveimur söngvurum (Björk Guð- mundsdóttur og Einari Erni Bene- diktssyni, innsk. -SSv.), en nær ógjörningur var aö sjá nokkuö fyrir iöandi manngrúanum, sem hreyföi sig eftir hljómfallinu eins og í leiöslu. (Um 600 manns munu hafa veriö á tónleikunum, insk. -SSv.) Þessi framandi hópur náöi upp stemmningu, sem minnti á köflum svolítiö á Fall. Allt varö einhvern veginn svo yndislega móöursýk- iskennt. Engu aö síöur voru með- limir sveitarinnar meö sitt á hreinu og útkoman varö tónlist, sem mjög auövelt var aö njóta. Eitthvað ann- aö en þaö, sem á eftir fylgdi.“ INDIAN RESERVATIONS FLUXOF PINK INDIANS/?!/- FLOWERSIN THE DUSTBIN The Ambulance Station ITWAStobeanightofshocks. Flowers In TheDustbin, receiving nastily large less) become extremely boring. A dash more selectivity, plus improvements in pacing, would work wonders. Shock! An lcelandic band. whpse na me nobodv knows,, except it has to be shouted^ storme(j into life andmadg-- perhaps the nicest noise ofJhe whofe evening. Appárently withtwolead vocalists, *'•*' *o see over the above, Colin yelling passionately into the microphone below— but unplugged, Colin's words shrivelled to hideously distorted, unintelligable shrieks of God knows what. So, how does the Flux attitude — already responsible for changing more people's lives than a thousand less^ 2.d°nt Peao Umsögnin í Sounds. Hljómsveitin Singultus hvílir sig á handriðinu fyrir framan Morgunblaðshúsið. Hiýtt á upptökur 5 laga Singultus: Tónlistin breytt, en sveitin á réttri leið Hljómsveitin Singultus úr Garðabænum hélt fyrir skemmstu í hljóðver og tók upp 5 lög. Til þessa notuðu fjórmenningarnir 20 tíma í upptökuheimili Geimsteins. Þótt enn hafi ekkert oröið af plötuútgáfu hjá þeim félögunum er vart aö efa, aö þeir hyggja á slíka hluti meö upptökur á borð viö þessar í pokahorninu. Umsjónarmaöur Járnsiðunnar fékk í vikunni aö heyra upptökur af lögunum fimm og ekki ber á ööru en umtalsveröar breytingar hafi oröiö bæöi á hljóðfæraleik og þá ekki síður lagasmíöum. Síöast er ég vissi til var Singult- us á Rush-línunni og stóö sig bara bærilega í þeim efnum. Nú er tón- listin öll oröin „fusion“-kenndari og þá um leiö jazzaöri. Á a.m.k. einum staö örlar meira aö segja á hrein- ræktaöri sveiflu. Þótt ekki kunni ég eins vel viö þessa tónlist og þá er hljómsveitin lék áöur fer ekki á milli mála aö meðlimir Singultus eru „ungir menn á uppleiö" svo þaö oröatil- tæki sé notaö rétt eina feröina. Sólógitarleikurinn hjá Hilmari (föðurnafn vantar) er tvímælalust sterkasti hlekkurinn i tónlistinni, en trommuleikur Matthíasar Daviös- sonar þá um leiö veikasti hlekkur- inn. A.m.k. kemur þaö þannig út á spólunni, sem ég heyröi. Reyndar kemur þetta á óvart því undirritaö- ur man ekki betur en Matthías væri lipur trymbill. Kannski veriö lasinn í upptökunum, hver veit? Bassaleikur Valdimars Óskarsson- ar er er ágætur (jákvæöur skilning- ur) og ekki varö vart viö neiní hnökra. Fjóröi meðlimurinn rythmagítaristinn Ólafur Elíasson skilar sínu svo litiö ber á, endé ekki hlaupiö aö því aö vekja á séi athygli viö hliö sólógitarista, serr skilar sínu af jafn mikilli snilld oc raun ber vitni. Þegar öllu er á botninn hvolft ei Ijóst, aö Singultus er á miðji breytingarskeiöi, mitt á milli fyrr tónlistarstefnu og hinnar nýrri. Urr endanlega útkomu veröur van hægt að dæma að fullu fyrr en a< nokkrum mánuöum liönum, þ.e þegar Ijóst er hvaö verður ofan á Hitt er víst, aö Singultus er sveit sem vert er aö veita rækilege athygli. -SSv. Bubbi kannar möguleika á sólóferli í Ameríku Rétt áður en Járnsíðan fór í Bubbi Morthens væri á förum prentun bárust þau tíðindi til New York, þar sem hann Járnsíðunni til eyrna, að ætlaði að dvelja um nokkurra daga skeið og kanna mögu- leika á eigin sólóferli. Eins og sagt var frá á Járnsíð- unni fyrir jól var Bubbi búinn aö skrifa undir samning viö Safari Records án þess hann væri laus allra mála hjá Steinum hf. Fékk hann væna fúlgu fyrir, en undir- skriftin mun hafa veriö gerö af hálfu Bubba í þeirri trú aö hann væri laus allra mála hjá Steinum. Svo var hins vegar ekki. Eins og menn hafa vafalítiö tek- iö eftir hefur Egóiö lítiö veriö á feröinni undanfarna mánuöi, en Bubbi hefur hins vegar haldiö sig viö efniö hvaö snertir eigin sóló- feril. Ser nú enda flestum saman um, aö hæfileikar hans sem trúba- dors séu enn meiri en rokkara í fremstu víglínu. Er ekki ósennilegt aö ætla, aö Bubbi hyggist sööla um og snúa sér alfariö aö sólóferli áöur en langt um líöur. Egó-sveítin mun hætt við aö fara til Englands til aö taka upp þriöju plötu sína eins og skýrt var frá á Járnsíðunni fyrir nokkru. Ekki tókst aö ná í Bubba Morthens, forsprakka flokksins, til þess aö inna hann eftir ástæðunni, en samkvæmt heimildum Járn- síðunnar mun samkomulag ekki hafa tekist á milli hljómsveitarinnar og Steina hf. í þessu efni. Þá hefur Járnsíöan einnig frétt á skotspónum, aö þeir Asgeir Óskarsson og Pétur Hjaltested muni aöstoöa Egó viö upptöku plötunnar. Trommuleikaravandræöi Egós- ins hafa veriö fyrir hendi frá þvi ísfirski trymbillinn skildi viö sveit- ina og hinn 15 ára gamli Ýmir úr Englabossunum tók viö. Þrátt fyrir lofsamleg ummæli reyndist hann ekki vera nógu góöur. Magnús Stefánsson hljóp um tíma í skarö- iö, en hann er nú um það bil aö ýta eigin sveit úr vör. Þaö má því Ijóst vera, ef rétt er, aö Asgeir kemur eins og kallaöur fyrir Egóiö fyrir nýju plötuna. Einn allra fremsti, ef ekki sá fremsti, trommuleikari landsins um áraraö- ir. Hvaö Pétur Hjaltested áhrærir horfir máliö nokkuö ööru vísi víö. Aö því er best er vitaö er Gunnar Ásgeir Óskarsson, trommari Rafnsson, sem áöur var í Kikk, enn í Egóinu. Hvort nota á tvo hljóm- borösleikara eða hvort Gunnari veröur ýtt út er nokkuö sem ekki fengust svör viö, þar sem ekki tókst aö ná í Bubba. Aöstoöa Ásgeir og Pétur Egóiö á nýrri plötu?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.