Morgunblaðið - 24.02.1984, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 24.02.1984, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1984 Viðræður íslendinga, Norðmanna og fulltrúa EBE: Fjallað um forsendur skipt- ingar heildarafla loðnu DAGANA 22. og 23. febrúar fóru fram í Reykjavík viöræður fulltrúa íslands, Noregs og Efnahagsbandalags Evrópu um málefni er varða loðnustofninn á hafsvæðinu við fsland, Jan Mayen og Grænland, segir í fréttatilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Þá segir: í viðræðunum var ítarlega fjallað um hugsanlegar forsendur skipting- ar heildarafla úr loðnustofninum á þessu svæði, m.a. út frá skýrslu vís- indamanna um dreifingu loðnunnar, og um aðra þætti málsins. Ákveðið var að halda viðræðum Sjálfstæðismenn funda á Sauðárkróki og Stykkishólmi Sjálfstæðisflokkurinn boðar til almenns stjórnmálafundar á Sauð- árkróki á morgun, laugardag, klukkan 15, að sögn Kjartans Gunnarssonar, framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, sem sagði fundinn einn þáttinn í fundaher- ferð Sjálfstæðisflokksins um land- ið. Frummælendur á fundinum á Sauðárkróki verða þeir Þor- steinn Pálsson, formaður Sjálf- stæðisflokksins, Friðrik Sophus- son, varaformaður Sjálfstæðis- flokksins, og Erna Hauksdóttir, formaður Hvatar, félags sjálf- stæðiskvenna í Reykjavík. „Þessir fundir hafa gengið mjög vel og þátttaka í þeim hef- ur verið vonum framar," sagði Kjartan Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Sjálfstæðisflokks- Á þriðjudag verður síðan haldinn almennur stjórnmála- fundur í Stykkishólmi og hefst hann klukkan 20.30. Frummæl- endur á þeim fundi verða þeir Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, Friðrik Sophusson, varaformaður, og Sigríður Þórðardóttir, sem situr í hreppsnefnd í Grundarfirði. áfram á fundi 7.-8. maí nk. Bergen dagana í íslensku viðræðunefndinni voru Ólafur Egilsson sendiherra formað- ur, Jón Amalds ráðuneytisstjóri, Jón B. Jónasson skrifstofustjóri, Guðmundur Eiríksson þjóðréttar- fræðingur, Benedikt Jónsson full- trúi, Jakob Jakobsson aðstoðar- forstjóri, Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræðingur, Þorsteinn Gíslason fiskimálastjóri, Kristján Ragnars- son, formaður LÍÚ, Ingólfur Stef- ánsson, formaður Farmanna- og fiskimannasambands Islands, og Óskar Vigfússon. formaður Sjó- mannasambands íslands. Formaður norsku sendinefndar- innar var Trond S. Paulsen og for- maður sendinefndar Efnahags- bandalags Evrópu John Spencer. Þessi mynd var tekin á fundi nefndanna á miðvikudag. Lækkun á svínakjöti FRAMLEIÐENDUR svínakjöts lækkuðu nýlega verð sitt um 5% og í kjölfar þess lækkaði Sláturfé- lag Suðurlands heildsöluverð frá sér um 10%, samkvæmt uppiýsing- um sem Mbl. fékk hjá Verðlags- stofnun. Samkvæmt upplýsingum Verðlagsstofnunar var SS með sérstakt tilboðsverð á svína- kjöti, en halda því áfram og nota afsláttarverðið sem útgefið verð. Hámarksálagning á svína- kjöti í heildsölu er yfirleitt um 33%, en er lægra á heilum skrokkum, en hærra á svínalær- issneiðum. Ferðaskrifstofurekstur: 112,5% hækkun á tryggingafé Samgönguráðuneytið hefur birt auglýsingu, þar sem fram kemur, að trygging sú, sem setja verður vegna reksturs ferðaskrifstofu, skuli eigi vera lægri en 1,7 milljónir króna, en til samanburðar var tryggingin 800 þúsund krónur áður. Hækkunin er því um 112,5%. í auglýsingunni segir, að hald- höfum gildandi ferðaskrifstofa sé veittur frestur til 30. apríl nk. til að auka tryggingarfé sitt. Samkvæmt þeim upplýsingum, sem Morgunblaðið fékk i Sam- gönguráðuneytinu hefur ein ný ferðaskrifstofa fengið starfsleyfi frá áramótum, en það er ferða- skrifstofan Evrópuferðir, sem er til húsa að Klapparstíg 25—27. STÓRÚTSÖLUMARKAÐURINN HÚSGAGNAHÖLLINNI - BÍLDSHÖFÐA SANNARLEGA ÞESS VIRÐI AÐ HEINISÆKJA HINN EINA OG SANNA STÓRÚTSÖLUMARKAD * HÚSGAGNAHÖLLINNIBÍLDSHÖFDA t ■ VORUÚRVAL í ALGJÖRUM SÉRFLOKKI □ stakir herrajakkar, öll númer □ stretch-skíðabuxur og -úlpur □ □ herraföt, öll númer □ skíöasokkar, húfur, lúffur, vettl- □ □ peysur á alla fjölskylduna ingar □ í miklu úrvali □ skíöagleraugu □ □ stakar buxur á alla fjölskyiduna □ íþróttagallar □ — öll númer □ æfingatæki á sórtilboöi □ □ gallabuxur og gallaskyrtur □ munstruð bómuliarefni í úrvali □ □ skyrtur, margar geröir □ stórisefni m/blíþræöi □ □ sokkar — legghlífar og treflar □ stofugluggatjöld □ □ lopapeysur □ kjóla-, blússu- og pilsefni j □ □ pollagallar miklu úrvali □ □ ungbarnafatnaður í úrvali □ ullarefni í mörgum geröum □ □ sængurfatnaöur og vöggusett □ bómullarkakhiefni alls konar □ □ skíöi og skíöastafir □ handklæöi □ □ skíöaskór, bæöi svig- og □ dúkar □ göngu- □ sængur og koddar □ □ gönguskíöagallar □ gjafavörur postulínsstyttur og klukkur vínglös koparvörur keramikvörur hitabrúsar m/pumpu pottablóm leikföng í úrvali Nintendo-tölvuspil CGL coleco tölvuspil tölvuspil, lítil og stór hljómplötur, fjölmargir titlar kasettur sömuieiöis kasettur óáteknar 100 krónu fataboröið fræga barnafataboröiö ótrúlega nýbökuö brauö og kökur á kynningarveröi frá Kökuhúsinu. Opið frá kl. 13.00—19.00 í dag og frá kl. 10—16 á morgun 0G ALLAR ÞESSAR VÚRUR ERU Á MJÖG GÓÐU VERÐI AÐ SJÁLFSÚGÐU KARNABÆR - STEINAR - BELGJAGERÐIN TÖLVUSPIL - HUWIMEL - Z-BRAUTIR - NÝJA KÖKUHÚSIÐ og ffjöldi annarra fyrirtækja.NHH||

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.