Morgunblaðið - 24.02.1984, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1984
í DAG er föstudagur 24.
febrúar, Matthíasmessa,
55. dagur ársins 1984. Ár-
degisflóð í Reykjavík kl.
12.22 og síödegisflóð kl.
25.06. Sólarupprás í Rvík
kl. 08.55 og sólarlag kl.
18.28. Myrkur kl. 19.17.
Sólin er í hádegisstað i Rvík
kl. 13.41 og tungliö í suðri
kl. 07.57.
(Almanak Háskólans.)
Því að sá sem helgar og
þeir sem helgaöir veröa
eru allir frá einum komn-
ir. (Hebr. 2,11.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9 u-
11 w
13 14 JgÍg
■ (D kO
17
LÁRÉTT: — 1 nýborin kvr, 5
sncmma, 6 kýU, 9 fædi, 10 fnimefni,
11 samhljóðar, 12 góð, 13 trjóna, 15
auli, 17 tauta.
LÓÐRÉTT: — 1 nýjabragft, 2 sári, 3
heiftur, 4 kröld, 7 bára, 8 snjó, 12
storm, 14 broddur, 16 ending.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 loka, 5 ata, 6 úlfa, 7
hr., 8 leifa, II ir, 12 aka, 14 Njál, 16
gallar.
LÓÐRÉTT — 1 Ijúfling, 2 kafli, 3
ata, 4 leftur, 7 hak, 9 erja, 10 fall, 13
aur, 15 ál.
FRÁ HÖFNINNI___________
í FYRRAKVÖLD fór hafrann-
sóknaskipið Bjarni Sæmunds-
son úr Reykjavíkurhöfn í leið-
angur. Þá um kvöldið fór líka
togarinn Ásbjörn aftur til
veiða og Eyrarfoss lagði af stað
til útlanda. Norskur togari kom
ígær.
KIRKJA_______________
DÓMKIRKJAN: Barnasam-
koma á morgun, iaugardag, á
Hallveigarstöðum kl. 10.30. Sr.
Agnes Sigurðardóttir.
KARSNESPRESTTAKALL:
Barnasamkoma á morgun,
laugardag, kl. 11 í safnaðar-
heimilinu Borgum. Sr. Árni
Pálsson.
AÐVENTKIRKJAN REYKJA-
VÍK: Á morgun, laugardag,
biblíurannsókn kl. 9.45 og
guðsþjónusta kl. 11.00. Jón
Hjörleifur Jónsson prédikar.
SAFNAÐARHEIMILI aðvent
ista Keflavík: Á morgun, laug-
ardag, biblíurannsókn kl. 10.00
og guðsþjónusta kl. 11.00.
Þröstur B. Steinþórsson pre-
dikar.
SAFNAÐARHEIMILI aðvent
ista Selfossi: Á morgun, laug-
ardag, biblíurannsókn kl.
10.00. Guðsþjónusta kl. 11.00.
Henrik Jorgensen predikar.
AÐVENTKIRKJAN VEST-
MANNAEYJUM: Á morgun,
laugardag, biblíurannsókn kl.
10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00.
Trausti Sveinsson predikar.
FRÉTTIR
VEÐURSTOFAN var ekkert að
hika við það f gærmorgun er
sagðar voru veðurfréttir að slá
því fostu að hlýtt verði í veðri og
vindur milli suðvestan- og suð-
austanáttar. í fyrrinótt rigndi
hér í Reykjavík 6 millim. í frostl-
ausu veðri, en þó hafði hitinn
farið niður í eitt stig. í Síðumúla
var í fyrrinótt 7 stiga frost, jafn
mikið og uppi á hálendinu. Og í
veðurlýsingunni kom fram að
næturúrkoman austur á Fagur-
hólsmýri hafði orðið rúmlega 40
millira. Þessa somu nótt f fyrra
var hiitafar svipað hér í bænum
og hitinn 0 stig.
MATTHÍASMESSA er í dag.
„Messa til minningar um
Matthías postula, þann sem
kjörinn var með hlutkesti til
að taka sæti Júdasar Iskar-
íots“, segir í Stjörnufræði/-
Rímfræði.
NAUÐUNGARUPPBOÐ. f ný-
legu Lögbirtingablaði birtir
bæjarfógetaembættið þar
nauðungaruppboð á um 50
fasteignum þar í bænum, sem
fram á að fara 27. mars nk.
Allt eru þetta c-auglýsingar
frá embættinu.
, JVÍér þykir
grjónagrautur
góður'
Við viljum Vilkó — við viljum Vilkó.
STYRKTARFÉL. aldraðra á
Suðurnesjum heldur aðalfund
sinn á morgun, laugardaginn
25. þ.m., og verður hann í Suð-
urgötu 12—14 í Keflavík.
SKAGFIRÐINGAFÉL. í
Reykjavík efnir til félagsvist-
ar í félagsheimili sínu Drang-
ey Síðumúla 35 á sunnudaginn
og verður byrjað að spila kl.
14.
SKRIFSTOFA AL-ANON að-
standenda alkóhólista er i
Traðarkoti 6 Rvík og er opin
kl. 10—12 alla laugardaga.
Fundir eru alla daga vikunnar.
MINNINGARSPJÖLP
MINNINGARSJÓÐUR dr. Vict-
ors Urbancic. Minningarspjöld
sjóðsins eru seld í Bókaverslun
Snæbjarnar, Hafnarstræti 4
hér í Rvík.
GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, 24. febrúar, hjónin frú Krist-
ín Jónsdóttir og Alfreð Þórarinsson starfsmaður hjá OLÍS,
Æsufelli 6, Breiðholtshverfi. Þau ætla að taka á móti
gestum á morgun, laugardag, á heimili dóttur sinnar í
Blikahólum 10 eftir kl. 15.
ÁRNAÐ HEILLA
/JPJára afmæli. í dag, 24.
VI Læ febrúar, verður 65 ára
Eðvald B. Malmquist yfirmats-
maður garðávaxta, Rauðalæk 5
hér í borg. Undanfarnar 7 vik-
ur hefur hann verið á sjúkra-
húsi og er þar nú.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 24. febrúar til 1. mars aó báöum dögum
meótöldum er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur
Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Laaknaatofur eru iokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild
Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum.
Borgarapítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vírka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans
(simi 81200). En tlysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum tíl klukkan 8 árd. Á mánu-
dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
Onaamiseógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum ki.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Neyóarþjónusta Tannlæknafólags fslands i Heilsuvernd-
arstööinni viö Barónsstig er opin á laugardögum og
sunnudögum kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi.
HafnaHjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa
Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró-
númer samtakanna 44442-1.
SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615.
AA-samtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö stríöa, þá
er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
Stuttbylgjueendingar útvarpsins til útlanda er alla daga
kl. 18.30—20 GMT-tími á 13,797 MH2 eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeíldin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaepitali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali:
Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum
og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14
til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími
frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl.
16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30.
— Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingar-
heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími daglega kl.
15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfiröi:
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til
kl. 19.30.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraó allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu víó Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Héskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opió
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni, sími 25086.
Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fímmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — Útláns-
deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opió mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgrelösla í Þing-
holtsstræti 29a, sími 27155. Ðókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, síml 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig
opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára
börn á miövikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sól-
heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent-
uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatíml mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN —
Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög-
um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni,
s. 36270. Viókomustaóír víös vegar um borgina. Bókabíl-
ar ganga ekki í 1V? mánuö aó sumrinu og er þaö auglýst
sérstaklega. /
Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir:
14— 19/22.
Árbæjartafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl.
9—10.
Áegrímttafn Ðergstaöastræti 74: Opió sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00.
Höggmyndatafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Littaeafn Einart Jónttonar: Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16.
Hút Jónt Siguróttonar í Kaupmannahöfn er opió míó-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvaltttaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókatafn Kópavogt, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 éra föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Néttúrufræóietofa Kópavoga: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTADIR
Laugardalslaugin er opih mánudag til föstudag kl.
7.20— 19.30. Á laugardögum er opið Irá kl. 7.20—17.30.
A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Braiðholtl: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30. laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa I afgr. Sími 75547.
Sundhöllin: Opln mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga
kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og
sunnudögum kl. 8.00—13.30. Potlar og böö opin á sama
tima þessa daga.
VesturbaBjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöiö I Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milll
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi
karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatímar kvenna þríöjudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna-
fimar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml
66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Fösludaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opið
mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18
og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og mlövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og hettu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Síml 23260.