Morgunblaðið - 24.02.1984, Síða 30

Morgunblaðið - 24.02.1984, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1984 Fjölmennt mótí Siglufiröi HAUKUR Sigurðsson, Ólafs- firði, sigraði í karlaflokki í bik- armóti SKÍ í skíöagöngu sem fram fór í Siglufiröi um síð- ustu helgi. Quðrún Pálsdóttir Siglufirði sigraöi í kvenna- flokki. Keppt var í sax flokk- um í göngu og var mótið fjöl- mennt. i stökki karla sigraði Þorvaldur Jónsson, Ólafsfirði. Keppt var í þremur flokkum í stökki. Úrslit á mótinu uröu annars sem hór segir. Karlarnir gengu 15 kílómetra:min. 1. Haukur Sigurösson Ó 45,04 2. Jón Konráösson Ó 46.17 3. Etnar Yngvason 1 47,36 4. Ingólfur Jónsson R 48,03 5. mgjjór Eiríksson A 49.55 17—19 ÁRA (10 KM>: 1. Haukur Eiríksson A 30,49 2. Ftnnur V. Gunnarsson 0 30,52 3. Bjarni Gunnarsson I 31,25 4. Guómundur R. Kristjánss. I 32.21 5 Páll Jónsson D 34,17 6 Brynjar Guóbjarlsson 1 34,23 7. Þorvaldur Jónsson Ó 36,55 KONUR 19 ÁRA OG ELDRI (5 KM): 1. Guörún Pálsdóttir S 18,38 2. Maria Jóhannsdóttir S 18,49 GANGA DRENGIR 1S—16 ÁRA (7,5) KM: 1. Ingvi óskarsson ó 23,16 2. Ölafur Valsson S 23,39 3. Stemgrimur Ó. Hákonars. 24,17 4. Gunnar Kristinsson A 24.44 5 Baldur Hermannsson S 25,14 6. Olafur Björnsson Ó 25,23 7. Sigurgeir Svavarsson Ó 25,33 8. Frímann Ásgeirsson Ó 25,42 9. Heimir Hansson I 27,30 10. Rögnvaldur Ingþórsson A 28,00 GANGA DRENGIR 13—14 ARA (5 KM): Magnús Ertingsson S 17,31 2. Sveinn Traustason F 18.19 3 Oskar Einarsson S 19,00 4. Guölaugur Birgisson S 19.27 GANGA STULKUR 16—18 ÁRA (3,5) KM: 1. Stetla Hjaltadóttir I 13,50 2 Auður Ebenesardóttir I 14,25 3. Ósk Ebenesardottir I 14,47 4. Svanfrtöur Jóbannsdóttir S 15,33 5. Björg Traustadóttir Ó 15,52 Hér koma svo urslitin í stökkinu; fyrst karlaflokkur: 1. Þorvaklur Jónss.O stökk-Þngdar- stilstig stðkkstíg lengd stig 40,5 61,7 43,0 104,7 40 60,0 50,0 110,0 40 60,0 48.5 108,5 218,5 2. Helgi Hannesson S 38,5 55,2 50,0 105,2 38,5 55,2 49,5 104,7 37,0 50,8 48,0 98,8 209,9 3. Ásgrtmur Konráðsson Ó 37,0 50,8 44,5 95,3 37,0 50,8 46,0 96,8 36,5 49,4 45,0 94,4 192,1 4. Hjaiti Hafþórss. S 33,0 40,4 41,5 81,9 33,0 40,4 41,0 81,4 33,5 41,6 44,0 85,6 167,5 15—18 éra: 1, Randver Siguröss. Ó 27,0 60,0 16,0 76,0 25,5 52,8 44,5 97,3 27,0 60,0 45,0 105,0 202,3 2. Ólafur Bjömss. Ó 24,5 48.5 41.0 89,5 24,5 48,5 43,5 92,0 26,0 55,1 45,0 100,1 3. Aki Vaisson S 21,0 35,6 10,0 45,6 18,5 30,6 39,0 69,6 21,5 37,3 10,0 47,3 116,9 13-14 ára: 1. Jón Arnason Ó 23,5 44,5 43,0 87,5 25,5 45,5 45,5 98,3 27,0 60,0 43,5 103,5 201,8 2. Óskar Einarsson S 20,5 33,9 40,0 73,9 22,0 39,0 41,0 80,0 23,5 44,5 42,5 87,0 167,0 3. Hafþór Hafþorss. S 23,5 44,5 12,0 56,5 23,5 44,5 42,0 86,5 26,0 57,5 13,0 70,5 157,0 4. Magnús Erlingsson S 20,5 33,9 40,5 74,4 21,0 35.6 38,5 74,1 22,5 40,8 37,5 78,3 152,/ Meint skattsvik í knattspyrnuheimi Belgíu: Bókhald Standard Liege skoðað mjög nákvæmlega — rannsókn beinist m.a. að sölu á Ásgeiri Sigurvinssyni BELGÍSKA lögreglan skýrði frá því í gær aö bókhald knattspyrnuliösins Standard de Liege værí nú til rann- sóknar vegna meintra skattsvika í tengslum vió kaup og sölur á leikmönnum. Rannsókn málsins felst fyrst og fremst í því aö rannsaka sölu Standard á tveimur leik- mönnum: Ásgeiri Sigurvins- syni og Michel Renquin. Roger Petit, forseti Standard, var yfirheyröur rækilega og bækur félagsins hafa veriö i vandlegri rannsókn hjá skattayfirvöldum. Fyrir stuttu var Eddy Walters, forseti Antwerpen, liósins sem Pétur Pétursson leikur meö, hand- tekinn en hann var útibússtjóri Kreditbankans í borginni, og hon- um fylgdi í fangelsiö Jeff Jurion, umboósmaöur knattspyrnumanna. Walters var sleppt úr haldi fyrir nokkrum dögum og Jurion er einn- ig laus úr haldi. Þeir félagar voru ásakaöir um aö hafa grætt stórfé á félagaskiptum leikmanna — taldir hafa svikiö undan skatti — og voru • Ásgeir Sigurvinsson einmitt taldir hafa boriö mest úr býtum er Antwerpen lét belgiska landsliösmanninn Alex Czerniat- ynski fara til Anderlecht i skiptum fyrir Pétur Pétursson og Bert Cluytens. Þaö skal skýrt tekiö fram aö ís- lensku leikmennirnir, eöa þeir leikmenn sem eiga í hlut hverju sinni, eru engan veginn tengdir þessu máli — þaö eru einvörö- ungu umboösmenn og forráöa- menn félaga sem svikiö hafa und- an skatti, en bókhald fleiri félaga í Belgíu hefur veriö skoöaö aö und- anförnu. — SH. Ásgeir Sigurvinsson: „Get ekkert sagt um málið" „ÉG GET ekkert sagt um þetta mál. Ég hef ekki heyrt neitt sér- stakt um þaö,“ sagöi Ásgeir Sig- urvinsson, er Morgunblaðiö spjallaði við hann í gærkvöldi og bar undir hann fréttir af skatt- svikamálinu hjá Standard Liege. Ásgeir sagði að ekki hefði verið haft samband við sig vegna máls- ins. — SH. Fyrsti tapleikur Þórara í vetur ÞÓR, Vestmannaeyjum, tapaði sínum fyrsta leik í 2. deild hand- boltans í vetur er liðið mætti Gróttu í íþróttahúsinu á Seltjarn- arnesi í gærkvöldi. Grótta sigraöi 22:21 í æsispennandi leik. Staöan í hálfleik var 15:11 fyrir Þór. Þórsarar byrjuðu af miklum krafti og náöu þriggja marka for- skoti er skammt var liöiö af leikn- um, 8:3. Grótta minnkaði muninn í 11:9 en Þór haföi svo yfir 15:11 í hálfleik eins og áöur sagöi. Grótta náöi aö jafna 16:16 og síðan var jafnt 17:17 og var staðan þannig í hvorki meira né minna en rúmlega tíu mínútur. Næst er mark var skoraö voru sjö mín. eftir og A-liðið sigraði A OG B landsliðin í handknattleik léku í Laugardalshöll í gærkvöldi og sigraöi A-liðiö með 35 mörk- um gegn 27. Eins og markatalan gefur til kynna voru varnirnar ekki upp á þaö besta en þó voru margir Ijósar punktar í leiknum. Kerfin í sóknarleiknum eru farin aö ganga nokkuö vel upp og lofar þaö góöu fyrir feröina til Frakk- lands og Sviss á næstunni. — SH. Þór komst þá í 18:17. Grótta geröi næstu þrjú mörk — staöan skyndilega oröin 20:18 og eftir þaö litu þeir Gróttumenn aldrei til baka. Mikill barningur var undir lokin og stemmningin í húsinu góö — en áhorfendastæði voru troö- full. Sverrir Sverrisson var marka- hæstur hjá Gróttu meö sjö mörk, Jóhann Geir Benjamínsson geröi fimm og Gunnar Lúövíksson fimm. Gylfi Birgisson var markahæstur Þórsara meö sex mörk, Ragnar Hilmarsson geröi fjögur og Þor- bergur Aöalsteinsson fjögur — öll úr vítum. — SH. íslandsmót í 6. flokki NOKKUD öruggt er að haldið veröur íslandsmót í knattspyrnu fyrir 6. flokk á sumri komanda og verður það þá í fyrsta skipti sem slíkt verður gert. 6. flokki hefur hingað til aöeins gefist tækifæri til að leika í nokkrum minniháttar mótum á sumri hverju. Leikið yrði í riðlum í héruðum eins og tíökast í öðrum yngri flokkum og úrslita- keppni færi fram á einum staö — sennilega í Reykjavík. Morgunblaöiö/Friöþjófur íþróttaráð Reykjavíkur úthlutaði í gær úr Styrktarsjóði sínum í fimmta skipti. Alls var úthlutað kr. 500 þúsundum í peningum og nokkrir einstaklingar voru einnig sérstaklega heiöraðir. Meöal þeirra voru hjónin Margrét Eyjólfsdóttir og Jón Halldórsson sem heiöruð voru fyrir sundiðkun, en þau hafa svo að segja daglega sótt sundlaugarnar í Laugardal í áratugi. Á efri myndinni afhendir Davíð Oddsson borgarstjóri þeim styttu. Á neðri myndinni afhendir Júlíus Hafstein, formaöur ÍRR, Kristni Jörundssyni 50.000 króna ávísun — en félag hans var heiðrað fyrir mikið og gott unglingastarf. Nénar síöar. Norðurlandameistaramót • Þórdís Edvald verður meðal keppenda á Norðurlandamótinu í Laugardalshöll. 2.-4. mars 1984 fer fram í Laugardalshöllinni Norðurlanda- meistaramót unglinga í bad- minton. Þetta er i fyrsta skiptiö sem þetta mót fer fram hér á landi. Þátttakendur eru 45 frá öllum Noröurlöndunum, Danmörk, Sví- þjóö, Noregi, Finnlandi, islandi og Færeyjum, og eru Færeyingar hér aö taka þátt í sínu fyrsta Noröur- landamóti og er þaö okkur vissu- lega gleöiefni aö þeir hafa bæst í hópinn. Mótiö stendur yfir í þrjá daga og hefst meö landsleikjum allra þjóö- anna kl. 9. f.h. föstudaginn 2. mars. Laugardaginn 3. mars hefst síö- an einstakiingskeppnin og veröur leikiö þann dag aö undanúrslitum. Undanúrslit fara fram á sunnudag f.h., en úrslit kl. 2.00 e.h. sunnu- dag. Landsliösþjálfari Badminton- sambandsins, Hrólfur Jónsson. hefur nú valiö íslensku keppend- urna sem taka þátt í þessu móti og eru þaö eftirtaldir: Stúlkur: Þórdís Edvald, Elísabet Þóröardóttir og Guörún Júlíusdóttir, allar úr TBR Piltar: Þórhallur Ingason og Árni Þór Hallgrímsson frá ÍA, Snorri Ingvarsson úr TBR og Haukur P. Finnsson úr Val. Mótstjóri veröur Magnús Elías- son.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.