Morgunblaðið - 26.02.1984, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.02.1984, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1984 3 Dreymir þig um sólina og vorið við Miðjarðarhafið? Costa del Sol Fjölsóttasta feröaparadísin, sindrandi sólskin, fjörugt mannlíf — Verö frá kr. 16.500 Fyrsta brottför: 18. apríl — 12 dagar. Aðeins 4 vinnudagar. 29. apríl — 18 dagar. Ódýrasta feröatilboöiö. Auöveld leiö til aö fjármagna feröina: FRÍ+LÁN í samvinnu viö Útvegsbanka íslands býöur Feröaskrif- stofan ÚTSÝN farþegum sínum í öllum feröum FRÍ + LÁN á árinu 1984. FRÍ-LÁN eru byggö á plúslánakerfi Útvegsbankans og aö auki: — Engin afborgun meöan á feröalaginu stendur! — Endurgreiöslutími lengri en sparnaöartími! 'ferd Aðeins um 4 klst. þægilegt flug og þu stigur ut i hlýjuna og gróöurilminn OG ÞÚ ERT FARINN í FRÍIÐ! AFSLATTUR Til þess aö auðvelda foreldrum aö taka börnin meö sér í sumarleyfiö, býður ÚTSÝN verulegan barnaafslátt. Aldur: 2 vikur: 3 vikur: Börn 2-5 ára 5.000 7.000 Börn6-11ára 4.500 6.000 Börn 12-15 ára 2.500 4.000 Smábörn innan 2ja ára greiða ekki flugvallaskatt, en tryggingu. Staðgreiðsluafsláttur 5% í leigu-( flugsferðum. Utan af landi 50% staögreiösluafsláttur af flugfari á innanlandsleiöum. FRÍ-KLÚBBURINN Auk hinna margvíslegu hlunninda og afsláttar á margs konar þjónustu innanlands og utan fá félagar FRÍ- klúbbsins 1.000 króna afslátt af öll- um feröum ÚTSÝNAR í leiguflugi. Algarve í Portúgal Nýi staðurinn sem sló í gegn í fyrra, einn sólríkasti staður Evrópu, Ijósar strendur, heillandi þjóðlíf — Verð frá kr. 20.100 Fyrsta brottför: 17. maí — 3 vikur. Lignano og Bibione á Italíu Sólarströndin ómenguö, sívinsæll fjöl- skyldustaöur, 11 ár Utsýnar í sérhann- aöri sumarparadís. Verö frá kr. 17.600 Fyrsta brottför: 29. maí — 3 vikur. FRÍ-KLÚBBURINN er klúbbur þeirra, sem fara í fríiö í skemmtilegum hóp á vegum ÚTSÝNAR. Sérhæft starfsfólk á vegum klúbbsins mun veita leiö- sögn og hafa forgöngu um líkams- og heilsurækt. Leiöbeinandi og skemmt- anastjóri mun einnig gangast fyrir ýmsum uppákomum og skipuleggja á sem hagkvæmastan hátt heimsóknir á góöa veitinga- og skemmtistaöi, þar sem samiö veröur um sérstakan afslátt handa klúbbfélögum. Innritun daglega. Feróaskrifstofan ÚTSÝN Reykjavík: Austurstræti 17. Sími 26611. Akureyri: Hafnarstræti 98. Sími22911. UMBOÐSMENN UM ALLT LAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.