Morgunblaðið - 26.02.1984, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 26.02.1984, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1984 UE UEIA4I l\VII\AiyNDANN/4 Stjörnubíó: Martin Guerre Stjörnubíó frumsýndi um síö- ustu helgi eina af athyglisveró- ustu frönsku kvikmyndum síöari ár1. í myndinni leiöa saman hesta sína stœrsta stjarna Frakka, Gér- ard Depardieu, og nýjasta nafnió í leikstjóraheiminum, Daniel Vigne. Myndin heitir Martin Guerre (Le Retour de Martin Guerre). Kvikmyndin hlaut víöa mikla athygli þegar hún var sýnd, fékk m.a. þrenn César-verðlaun, sem er helsti heiöur sem franskir kvikmyndageróarmenn geta vænst í heimalandi sínu. Sagan af Martin Guerre og konu hans Bertrande de Rols, er talin vera sönn. Hún hófst í þorpinu Art- igat í frönsku Pýreneafjöllunum ár- iö 1542 (fjórum árum áður en Martin Lúter dó), og hefur æ síöan vakiö hrifningu og furöu sagn- fræðinga, skálda og heimspek- inga. Dómarinn í hinu óvenjulega máli Martins Guerre, Jean de Coras, hreifst svo af því sem hann sá og heyrði, aö hann skráöi söguna til varöveislu. Martin Guerre Áriö 1542 voru hinn þrettán ára gamli Martin Guerre og hin tólf ára gamla Bertrand de Rols gefin sam- an í heilagt hjónaband í þorpinu Artigat í frönsku Pýreneafjöllunum. Hinum unga eiginmanni reyndist erfitt aö fullkomna hjónabandiö, og er þeim varö ekki barna auöiö, var álitiö aö Martin væri haldinn illum anda. Presti þorpsins tókst þó, eftir ítrekaöar tilraunir, aö hrekja „hinn illa anda“ á brott og stuttu seinna fæddist Martin og Bertrand sonur, sem er nefndur Sanxi. Martin hinn ungi undi ekki hag sínum og dag nokkurn hvarf hann á braut og vissi enginn um feröir hans. Átta árum síðar birtist maöur í Artigat-þorpi. Feröalangurinn seg- ist heita Martin Guerre; þorpsbúar allir taka honum fagnandi. Kona hans, Bertrand, hrífst mjög af Martin, en hann hefur breyst mik- iö. Hann er stór og sterklegur karl- maöur, meö heitar tilfinningar, afar ólíkur þeim kaldlynda og afskipta- litla eiginmanni er forðum haföi yf- irgefiö hana. Nokkrir þorpsbúar eru fullir af efasemdum. Er þeir sjá Martin, þykjast þeir þekkja hann sem Arn- aud nokkurn frá Thil. Fréttin berst út eins og eldur í sinu, og er Martin biöur frænda sinn um aö greiöa sér arö af jöröinni, þykjast flestir þorpsbúar þess vissir, aö maöur- Gérard Depardieu leikur utangarðsmanninn Martin Guerre nefndri kvikmynd eftir Daniel Vigne. sam- Gérard Depardieu Gérard Depardieu er skærasta kvikmyndastjarna Frakka; eftir- sóttastur bæöi í bíóum og leikhúsi, vinsælastur af bíógestum og sá hæstlaunaöasti. Áöur töluöu menn um frönsku bylgjuna, nú tala menn um „eins manns Depardieu- bylgjuna“. Dæmi: Áriö 1982 voru myndir Depardieu um þaö bil 10% af allri innkomu franska kvikmynda- heimsins. Myndin L’Affaire Dant- on eftir Andrej Wajda var talin lík- leg til aö selja 300.000 miöa, en þar sem Depardieu lék aöalhlut- verk seldust 1.300.000 miöar. Daniel Toscan, forstjóri Gaumont- versins í Frakklandi segir aö nú standi eöa falli franskar kvikmynd- ir eftir því hvort Depardieu leiki í þeim eöa ekki. En ekki blés alltaf svona byrlega fyrir Gérard. Hann er hálf-fertugur, hefur leikiö í 51 mynd á tæpum 20 árum, helmingnum vildi hann helst gleyma. Áöur en hann sneri sér aö kvikmyndum, lifði hann á aö stela og aö selja viskí á svörtum mark- aöi. Lenti í slagsmálum og ber voldugt nef hans þess enn merki. Sextán ára áriö 1965 stóö Gér- ard fyrir framan brautarstöö. Ókunnugur maöur gekk aö hon- um; Gérard spuröi manninn hvert stefndi. Ti! Parísar, svaraöi maöur- inn, og þú kemur meö mér. Maöur þessi var leikari og Gérard opnaö- ist nýr heimur. Hann gekk i Théatre National Populaire. Bekkjarfélagi hans var Elisabeth Guignot, sem hann gift- ist nokkrum árum síðar. Um þess- ar mundir leika þau saman á sviöi í fyrsta skipti í 13 ár. Gérard segist vera svo ástfanginn aö hann gæti boröaö konu sína. Gérard hefur leikiö á móti öllum helstu frönsku leikurunum, svo sem Jean Gabin, Belmondo, Del- on, Montand, og leikkonunum Catherine Deneuve, Jean Moreau, Isabelle Adjani, og nú Nathalie Baye í „Martin Guerre“. Nýlega lék hann á móti þýsku kynbombunni Nastössiu Kinski í „Tungliö í ræs- inu“ (La Lune dans le Caniveau). Franskir leikarar eiga mjög erfitt uppdráttar í Bandaríkjunum, en þangað stefna flestir í leit aö frægö og frama og peningum. En sá Þrándur er í götu Njaröar aö mörg- um reynist hált á svelli tungumál- anna. Bandarískum kvikmynda- gestum geöjast illa aö „dubbuö- um“ myndum, sem og skýringar- textum. Þremur frönskum leikur- um af gömlu kynslóöinni, Charles Boyer, Louis Jourdan og Maurice Chevalier, tókst aö yfirstíga þenn- an þröskuld, en Gérard Depardieu er illa aö sér í enskunni. Þaö stendur þó til bóta. Einn besti vinur hans, John Travolta, þylur nú upp frönsku málfræöina, og Gérard ensku, og markmiöiö er aö þeir mætist á miöri leiö, þaö er aö segja fyrir framan kvikmynda- vélina. HJÓ. inn, sem nefnir sig Martin Guerre, sé svikari. Ákæra er borin fram á hendur Martin. Dómari í málinu er Jean de Coras, vitur maöur. Martin vill verja sig sjálfur, enda mælskur og minnugur. Bertrand stendur meö manni sínum. Fljótlega kemur í Ijós aö Pierre, frændi Martins, hefur boriö fé á menn fyrir aö bera Ijúgvitni. Martin afhjúpar samsæriö og dómendur eru sannfærðir um aö hann sé sá, sem hann segist vera. Martin er fullviss um aö veröa sýknaður. En skyndilega biöur nýtt vitni um aö fá aö koma fyrir rétt- inn. Inn í dómssal gengur maöur með tréfót. Hann kynnir sig sem Martin Guerre frá Artigat. Mikil ringulreiö grípur um sig í réttarsalnum, en Martin hikar hvergi og biöur um leyfi til aö yfir- heyra þennan ókunna mann. Báöir verjast af hörku, en þar kemur aö annar sigrar, með hörmulegum af- leiöingum fyrir hinn. Martin Guerre í réttarsalnum eftir heimkomuna Stríðsleikir — bráölega sýnd í Nýja bíói Getur þaó verió aö unglingar meö tölvudellu geti komiö af staö kjarnorkustyrjöld? Um þaó fjallar nýjasta mynd leikstjórans John Badhams (Blue Thunder), War Games eöa Stríósleikir, sem bráölega veröur tekin til sýningar í Nýja bíói. Myndin segir frá tölvufríki í menntaskóla, sem fyrir algera slysni kemur heimilistölvunni sinni í samband viö tölvukerfi varnar- Matthew Broderick og Aily Shee- dy leika sér að heimilistölvunni og vita ekki aó þau hafa komið henni í samband vió tölvukerfi varnarmiðstöövar Bandaríkjanna. miöstöövar Bandaríkjanna og tek- ur til viö aö leika sér aö tölvupró- grammi sem líkir eftir kjarnorku- árás frá Sovétríkjunum. Strákgrey- iö gerir sér ekki grein fyrir því aö hann er ekki aö fást viö skemmti- legan tölvuleik í þetta sinniö heldur raunveruleikann. Hann situr því viö heimilistölvuna sína meö vinstúlk- unni og leikur sér aö kjarnorku- stríöi milli stórveldanna tveggja. Alheimsstríöi. j varnarmiðstöö Bandaríkjanna ætlar allt um koll aö keyra þegar svo viröist sem Sovétmenn hafi skotiö kjarnorkueldflaugum í loftiö sem stefna aö hernaöarlega mik- ilvægum stöövum í Bandaríkjunum og geta haft í för meö sér dauöa milljóna manna. Þetta er í stórum dráttum sögu- þráðurinn í myndinni. Þaö má vera aö viö fyrstu sýn viröist hann nokk- uö fjarstæöukenndur en viö þurf- um þó ekki að líta lengra aftur en til 1980 aö nokkuö hliöstæöum viöburði, þegar tölva í varnarkerfi Bandaríkjanna gaf frá sér merki þess efnis að hundruö sovéskra kjarnaeldflauga væru i loftinu og stefndu í átt til Bandaríkjanna. Hundruöum B-52 flugáhafna var gert viðvart og tæknimönnum sem vinna viö kjarnorkuflaugar á jöröu niöri og í kjarnorkukafbátum sömuleiöis. Hershöföingjar um allt landiö héldu skyndifund og sem betur fer fyrir okkur komust þeir aö þeirri niöurstöðu aö tölvurnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.