Morgunblaðið - 26.02.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.02.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1984 7 HUGVEKJA eftir séra Guðmund Óskar Ólafsson í eina tíð var svo kveðið: „í helgu letri hvðr sig skyldi fræða". Biblíudagur hverju sinni er tileinkaður fyrr- greindri hvatning, sem birtist með ýmsu móti, eftir því sem aðstæður og orðfæri leyfa. Biblíudag sem aðra daga á kristin manneskja þá bæn í barmi til Drottins er óskar út- breiðslu Orðsins: „Þitt heilagt orðið heims í nauð/ sé Herra kær vort daglegt brauð.“ Það er nokkuð langt umliðið síðan útlendingur einn komst svo að orði um áhuga íslendinga á helgu letri: „Varla vorum við komnir inn í bæinn, er þar var fullt af fólki, sem óttaðist að birgðir kynnu að reynast ónóg- ar, þrengdi sér fram og kallaði hver í kapp við annan: „Skrifið mig fyrir Biblíu — Biblíu handa mér...“ Já, það er býsna langt síðan svo sár skortur á helgu letri var hér á landi og líklega óhætt að segja maður sér hana í bókahillum heimilanna, a.m.k. ef miðað er við aðrar bækur við hlið henn- ar lúnar af sífelldri brúkun, þá segir þetta ekki alla söguna. Ekki hef ég ennþá séð nokkra manneskju kvadda hinstu kveðju með því að leggja nýj- ustu frækni- eða furðusögu á brjóst hennar, en aftur á móti í býsna mörgum tilvikum bók með heilögu orði, þar sem stendur skrifað: „Náðin og sannleikurinn kom fyrir Jes- úm Krist.“ Já, ennþá veit fólk, að þessa yfirlýsingu, sem er í gildi í lífi og dauða, er ekki að finna af öðrum toga en frá helgu letri, sem hvör sig skyldi í fræða. Ekki er þó bókin dýra aðeins fyrir kistuna og kveðj- una, hún er fyrst og fremst lífsins bók til lestrar og nær- ingar, hún fjallar um náð Guðs og þá elsku sem ekki þreytist, hún segir frá því hvernig mennirnir snúa sér æ ofan í æ ið til mín.“ Og að því búnu sendi hann lærisveina út í heiminn. Það fólk sem stóð frammi fyrir Henderson í eina tíð og kallaði á Biblíu, kallaði á Orðið til að fá lesið um Guð á jörðu, Guð með mönnunum í öllu þeirra basli og bardúsi, það var áreiðanlega að spyrja eftir ámóta friði eins og afkomend- urnir inna eftir enn þann dag í dag. í texta við eitt af dægur- lögunum má lesa eftirfarandi: „Það er svo mikil umferð í höfðinu á mér/ Ég veit ekki hvaða veg ég á að halda/ Það er slík ógnar umferð í huga mínum/ og spurningarnar þyrpast að mér/ Svörin reyna að fanga mig/ Allir eru að reyna að segja mér frá því, sem þeir hafa ekki hugmynd um/ ... Segðu mér frá því hver ég er, hvert í ósköpunum ég er að fara/ Ég veit ekki hvaða veg ég velja skal. Biblíudagur að hróp og væntingar kveði á um flest annað sem stendur. Þegar íslendingar girntust svo mjög bibliu hjá Hender- son, eins og fyrrgreind tilvitn- un gaf til kynna, þá var þjóðin tötrum búin í flestu tilliti, átti hvorki til munns né handa, a.m.k. ekki í augum þeirra, sem líta um öxl af sjónarhóli sældar og fylli samtímans. Þó vildu menn nær því allt til að gefa af örbirgð sinni, þó ekki væri nema fyrir snifsi úr helgri bók. Já, nú er öldin önn- ur, Biblían ekki lengur dýrseld og í kýrverðum mæld eins og þegar Guðbrandur biskup reið á vaðið með útgáfu 1584, né svo torfengin að rifist sé um hana eins og þegar Henderson ferð- aðist um landið, nú er Bókin bókanna vísast til á hverju heimili til yndis og nota. Og þó setur að manni ugg, að ekki sé nú allt fengið með út- breiðslunni. Allt að einu, þó að sérhver og einn sé nú „skrifað- ur“ fyrir Biblíu, þá er margt sem bendir til að hún hafi verðfallið, hvað snertir áhug- ann og notkunina. Og ef maður gerir því skóna að þetta sé rétt ályktað, þá dettur manni einn- ig eflaust í hug að orsökin sé til að mynda sú, að nú bjóðist fleiri bætiefni á bókasviði sem öðrum, sen; skyggi á letrið helga. Og rétt mun það vera, fjölbreytnin er mikil, margt orðið sem boðið er upp á til lífsnautnar og lífslausna. En þrátt fyrir það, þrátt fyrir fjölbreytta úrkosti sem nútimamanneskja hefur völ á sér til unaðar og leiðarvísunar í lífinu, þá er ekkert sem bend- ir til að hún hafi misst þörfina fyrir það sem Biblían flytur og forfeðurnir kölluðu á umfram allt. Og þó að manni sýnist á stundum að Biblían sé furðu óvelkt og ósnortin þar sem frá þessari elsku á vegu sjálfstortímingar. Biblían er margar bækur ritaðar á ýms- um tímaskeiðum af mörgum höfundum, en einn er sá strengur sem hljómar hvar- vetna, sá strengur sem ómar af kærleika Drottins, strengur- inn sem tengir allar bækur helgrar bókar saman. Biblían er skrifuð af mönnum, sem fundu þessa elsku snerta líf sitt og segja frá því hvernig það gerist alla tíma. Hún greinir frá Adam og Evu, þ.e. mönnunum, konum og körlum allra tíma, hvernig barmur bifast af hatri eða ást, til ills eða góðs, til uppreisnar gegn Drottins vilja eða samverka með honum og hvernig Guð hefur um aldur reynt að lyfta mannsins barni að hjarta sér, hvernig það tókst og mistókst og hvað hann hefur kostað til í Kristi Jesú til úrslitasigurs fyrir sköpun sína. Maður heyrir stundum sagt sem svo: Prestunum væri nær að fara út á stræti og gatna- mót og fást við vandamálin sem þar er að finna heldur en að vera sífellt með byljanda úr Biblíunni á vörunum. Víst er það rétt og hollt hverjum og einum sem á Guð trúir að reyna að bæta veröldina í kringum sig, annað væri í rauninni í ósamhljóðan við alla boðun, já, það er eflaust mikils virði að vera snapvís á vandamálin, á það sem aflaga fer og illa gerist hjá með- bræðrunum, en hitt held ég að ætti þó jafnan að vera rótfest í brjósti kristinnar manneskju að lækning meina verði aldrei til fullnustu bætt nema að boð- un Orðsins fylgi hinum góðu verkum, boðun orðsins er megnar að snúa hjörtum að elsku Guðs. Jesús sagði: „Kom- Þetta dægurstef er ekki dæmigert fyrir okkar tíma, þetta er söngur kynslóðanna, sem þrá lausn og skyn á líf og ferð. Það er í þennan jarðveg, sem Orðið á erindi, Biblían með skilaboðin um Jesúm Krist er sagði: „Ég er vegurinn, sann- leikurinn og lífið.“ Fyrir hann varð það og gerðist að smæl- inginn í heiminum með spurn- ingar sínar allar getur sagt: Ég er í hendi Guðs og hans barn að eilífu. Oddur Björns- son spyr um Orðið, sem heilög bók flytur: „Hvað þýðir það góði Guð/ En það hljómar undursamlega. Er manneskjan kannski hljómur: Áttu við að hún sé hljóðfæri/ handa þér að leika á? Leiktu þá á mig góði Guð/ svo að ég megi óma/ þér til dýrðar." Biblían segir já við þessu, þú ert skapaður til að vera til sem verkfæri í hendi Guðs til gleði og gagns fyrir sjálfan þig og aðra. Tónlist- arkona ein sagði þegar hún var spurð hversvegna hún liti svona oft í Biblíuna sína: „Það er vegna þess að þar eru einu nóturnar, sem hægt er að syngja eftir með hjartanu alla tíð.“ Guð gefi að þjóð okkar megi enn og æ skrifa sig fyrir þeim boðskap, sem fær hjartað til að fagna og syngja af því að það Orð pg fyrirheiti hefur gefist að náð Drottins er á ný á hverjum morgni „... og allt fær líf og landið breytist/ í bréfi frá Guði...“ (M. Jóh.y Það bréf, bréfið sem við ættum að lesa til þess að allt breytist fyrir sjónum okkar, það bréf er Biblían, bókin þar sem Jesús Kristur er alfa og ómega, upp- hafið og endirinn og Orðið sjálft með alla fylling og gleði fyrir hjörtu mannanna. STOÐ VERÐBRÉFA- IÐSKIPTANNK ENN BATNA KJOR SPARIFJÁREIGENDA OG VALMÖGULEIKAR AUKAST: 1. Nýtt útboö verötryggðra spariskírteina ríkissjóðs 1984-1. fl. Vextir: 5,08% á ári. Binditími 3 ár — Tveir gjalddagar á ári. Hámarkslánstími 14 ár. 2. Gengistryggö spariskírteini ríkissjóös m/v gengi SDR 1984-1.fl. Vextir: 9% á ári. Binditími 5 ár. Hámarkslánstími 5 ár. 3. Eldri flokkar verðtryggöra spariskírteina og happ- drættisláns ríkissjóðs Vextir: 5,3—5,5% á ári Binditími og hámarkslánstími frá 25 dögum til allt aö 5 árum. 4. Verðtryggð veðskuldabréf tryggð meö lánskjaravísi- tölu. Vextir: 8,75—9,87% á ári. 1—2 gjalddagar á ári. Hámarkslánstími 1 —10 ár. Samanburöur á ávöxtun Meöalhnkkun Haakkun Htakkun ofangreindra á ári aföustu 1. jan '83 1. okt '83 sparnaöarkotta: 4 ár til 1. jan '84 til 1. jan '84 1. Ný sparisk. 66,26% 82,17% 7,50% 2. SDR 68,81% 78,41% 3,92% 3. Eldri sparisk. 66,92% 82,89% 7,61% 4. Verötr. veöskbr. 73,84% 90,47% 8,77% Kynnið ykkur nýjustu ávöxtunarkjörin á markaðnum í dag. Starfsfólk Verðbréfamarkaðar Fjárfestingarfélags- ins er ávallt reiðubúið aö aöstoöa viö val á hagkvæm- ustu fjárfestingu eftir óskum og þörfum hvers og eins. SÖLUGENGI VERÐBRÉFA 27. febrúar 1984 Spariskírteini og happdrættislán ríkissjóðs Veðskuldabréf — verötryggð Ar-f!okkur 1970- 2 1971- 1 1972- 1 1972- 2 1973- 1 1973- 2 1974- 1 1975- 1 1975- 2 1976- 1 1976- 2 1977- 1 1977- 2 1978- 1 1978- 2 1979- 1 1979- 2 1980- 1 1980- 2 1981- 1 1981- 2 1982- 1 1982- 2 1983- 1 1983-2 1974-D 1974-E 1974- E 1975- G 1976- H 1976- 1 1977- J 1981-1. fl Sölugengi pr. kr. 100 17.415,64 14.861.45 13.561.07 11.055,18 8.406.38 8.077,63 5.278,86 4.002,39 3.021,25 2.877,97 2.273,74 2.070,40 1.712.56 1.403.79 1.094,07 951.45 710.95 601,42 464.45 397,51 294,71 278,26 206,17 158.95 102.32 5.229,17 3.553,27 3.553,27 2.331,04 2.158.57 1.683.79 1.519.38 317.80 Ávöxtun-1 Dagafjöldi arkrafa j til innl.d. Sölugengi m.v. 2 afb. á ári Innlv. í Seölab. 1 ár 1 ár 2 ár 3 ár 3 ár 4 ár 5,30% 5,30% 5,30% 5,30% 5,30% 5,30% Innlv. í Seðlab. Inntv. i Seölab Innlv í Seölab Innlv. í Seölab 5.30% 5,30% 5,30% 5,30% Innlv. í Seðlab 5,30% 5,30% 5,30% 5,30% 5,30% 5,30% 5,30% 5,30% 5,30% 5,50% 5,50% 5,50% 5,50% 5,50% 5,50% 5,50% 5,50% 1 ár 1 ár 1 ár 2 ár 1 ár 1 ár 2 ár 2 ár 1 ár 2 ár 2 ár 3 ár 2 ár 5.02.84 198 d. 328 d. 198 d. 198 d. 328 d. 198 d. 10.01.84 25.01.84 10.03.84 25.01.84 28 d. 193 d. 28 d. 193 d. 25.02.84 198 d 48 d. 238 d. 328 d. 228 d. 4 d. 214 d. 4 d 244 d 23 d. 274 d. 274 d. 274 d. 33 d. 273 d. 34 d. 64 d. 1 ár 95,69 2 ár 92,30 3 ár 91,66 4 ár 89,36 5 ár 88,22 6 ár 86,17 7 ár 84,15 8 ár 82,18 9 ár 80,24 10 ár 78,37 11 ár 76,51 12 ár 74,75 13 ár 73,00 14 ár 71,33 15 ár 69,72 16 ár 68,12 17 ár 66,61 18 ár 65,12 19 ár 63,71 20 ár 62,31 Nafnvextir (HLV) ?%% 2’4% 3’4% 3Vi% 4% 4% 4% 4% 4% 4% 4% 4% 4% 4% 4% 4% 4% 4% 4% 4% Avöxtun umíram .yerdfr. 8,75% 8.88% 9,00% 9,12% 9,25% 9,37% 9,50% 9,62% 9,75% 9,87% 10,00% 10,12% 10,25% 10,37% 10,49% 10,62% 10,74% 10,87% 10,99% 11,12% Veðskuldabréf overðtryggð Söfug.m/v 1 afb. á ári 14% 16% 18% 20% (Hivj 21% 1 ár 87 88 90 91 92 2 ár 74 76 78 80 81 3 ár 63 65 67 69 70 4 ár 55 57 59 62 63 5 ár 49 51 54 :56 57 Hlutabréf Hlutabréf Eimskips hf. óskast í umboðssölu. Daglegur gengisútreikningur Veröbréfamarkaður Fjárfestingarfélagsins Lækjargötu12 101Reykjavik tönaóarbankahúsinu Simi 28566

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.