Morgunblaðið - 26.02.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 26.02.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1984 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stokkseyri Umboðsmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið á Stokks- eyri. Uppl. hjá umboösmanni í síma 3283. % SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. % r HVERF.ISOÖTU 33 SlMI 20560 Skrifstofumaður Okkur vantar röskan og reglusaman starfs- mann til aö annast innflutningsskjöl o.þ.h. Verslunarskóla- eöa tilsvarandi menntun æskileg. Þarf aö geta hafiö störf fljótlega. Skriflegar umsóknir, sem tilgreina aldur, menntun og fyrri störf sendist okkur fyrir 1. apríl nk. Allar frekari upplýsingar gefur Hermann Tönsberg. Stórt og rótgróið iönfyrirtæki í raftækjafram- leiðslu og innflutningi, staösett á höfuöborg- arsvæðinu, óskar eftir aö ráöa í eftirtalin störf: Framleiðslustjóri — Starfslýsing: • Umsjón með framleiöslu og birgöastýr- ingu (verksmiöjustjórn). • Gerö framleiöslu- og innkaupaáætlana. • Fjárfestinga- og arðsemisútreikningar vegna framleiðslu. • Umsjón meö hönnun og vöruþróun. • Umsjón með ráöningu starfsfólks í fram- leiðslu. Æskilegt er aö umsækjendur hafi tækni- fræði- eöa verkfræöimenntun og reynslu í tæknilegri stjórnun. Markaðs- og sölustjóri — Starfslýsing: • Stjórnun markaössviös. • Gerö söluáætlana og áætlana um mark- aðsaögerðir. • Umsjón meö framkvæmd markaðsað- geröa. • Vöruinnkaup vegna innflutnings. Æskilegt er aö umsækjendur hafi einhverja sérmenntun og reynslu á sviöi markaös- og sölumála. Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, mennt- un og starfsreynslu sendist Félagi íslenskra iönrekenda, c/o. Páll Kr. Pálsson, pósthólf 1407, 121 Reykjavík, fyrir 12. mars nk. Farið verður meö umsóknir sem trúnaðar- mál. Fasteignasala í miöborginni óskar aö ráöa ritara til síma- vörslu, vaxtaútreikninga, vélritunar og fl. Um er aö ræöa hálfs dags starf. Við leitum eftir starfskrafti sem: Getur unniö sjálfstætt. Hefur gott vald á íslensku. Getur unniö undir miklu álagi. Er rösk og ákveðin. Kemur vel fyrir. ' Umsóknir um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 1. marz nk. merkt: „Þ — 0408“. Blaðburðarfólk — Keflavík Blaðburöarfólk óskast í Heiðarhverfi 1 í Keflavík. Uppl. í síma 1164. plis>rj0fntiMal>il> FLUGMÁLAST J ÓRN Flugmálastjórn Óskar aö ráöa rafeindavirkja í radiódeild stofnunarinnar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Uppl. gefa Haukur Hauksson eða Þórarinn Guömundsson hjá Flugmálastjórn Reykjavík- urflugvelli. Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Samgönguráðuneytinu fyrir 29. febrúar nk. Flugmálastjórn. Hrafnista Reykjavík Hjúkrunarfræöingur óskast á næturvakt og morgunvakt. Hluti úr starfi og fastar vaktir koma til greina. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 35262 eöa 38440. Lagtækur maöur milli 50 og 60 ára, vanur viöhaldi á vélum og rafmagni, óskar eftir léttu starfi. Margt kemur til greina. Hef bíl til umráða. Upplýsingar í síma 42464. Deildarstjori Starf nr. 017, deildarstjóri í gjaldadeild, er laust til umsóknar. Starfiö felur í sér verk- stjórn og umsjón meö tölvuvinnslu tekjubók- halds. Laun skv. 021 launafl. launakerfis starfs- manna ríkisins. Umsóknarfrestur er til 29. febrúar 1984. Umsóknareyöublöö og frekari upplýsingar fást hjá skrifstofustjóra. Tollstjórinn i Reykjavík, 8. febrúar 1984. Vanur ritari — Læknaritari tekur aö sér vélritun á sænsku, dönsku, ensku og íslensku eftir handriti eöa minispól- um. Uppl. í síma 54936. Snyrtivörur Snyrtivöruverslun í miöbænum óskar eftir starfskrafti á aldrinum 20—40 ára. Vinnutími: 1. Allan daginn 9—6. 2. Hálfan daginn 1—6. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. mars merkt: „MB — 0940“. FLUGLEIDIR Aðalfundur Flugleiða hf. verður haldinn fimmtudaginn 29. marz 1984 í Kristalssal Hótel Loftleiöa og hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 10. gr. sam- þykkta félagsins. 2. Breytingar á samþykktum félagsins. Aögöngumiöar og atkvæöaseölar verða af- hentir á aöalskrifstofu félagsins Reykjavíkur- flugvelli, frá og með 22. marz nk. frá kl. 08.00 til 13.00. Afhending atkvæðaseðla lýkur á hádegi fundardag. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar í hendur stjórn- arinnar eigi síöar en 7 dögum fyrir aöalfund. Stjórn Flugleiöa hf. Afgreiðslustúlka óskast strax. Uppl. á staönum. Kjörval, Mosfellssveit. Rafeindavirki Viljum ráða rafeindavirkja á verkstæöi okkar sem allra fyrst. Starfið er fólgið í samsetningu, prófunum og viðhaldi á framleiðsluvörum fyrirtækisins. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist okkur fyrir 5. marz nk.. Uppl. um starfið veitir Heimir Sig- urðsson í síma 11218 — 28677, milli kl. 11 —12 næstu daga. ÖRTÖLVU TÆKNI sf. Garöastræti 2, 101 Reykjavík. Bílstjóri Óskum aö ráöa röskan mann til útkeyrslu- starfa í hjólbaröadeild. Upplýsingar veitir Jón Stefánsson, mánudag frá kl. 13—15 ekki í síma. JÖFUR HF. Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Sími 42600 Byggingavörur Óskum eftir aö ráöa verslunarstjóra Starfssviö verslunarstjóra er aö stjórna dag- legum rekstri, innkaupum og sölustarfsemi alhliöa byggingavöruverslunar. Viö leitum aö áhugasömum og röggsömum stjórnanda meö góöa þekkingu og reynslu á þessu sviöi. Viö bjóðum áhugavert framtíöarstarf. Útveg- um húsnæöi ef þörf krefur. Uppl. gefur Georg Hermannsson, fulltrúi kaupfélagsstjóra. Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi. Sími 93-7200.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.