Morgunblaðið - 26.02.1984, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.02.1984, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1984 19 Aukið frjálsræði f verðlagsmálum: Mun auka samkeppni og koma neytendum til góða — segir Siguröur E. Haraldsson, formaður Kaupmannasamtakanna „ÉG VONAST til þess að þetta muni orva íslenska verslunarhætti til að standa sig í hagstæðum inn- kaupum og bjóða neytendum vörur á hagstæðu verði. Þar sem verðlag er frjálst hefur það örvað þá sem við verslun fást, um að leita fyrir sér með hagkvsm innkaup og til lengri tíma litið, þá held ég að þetta muni auka samkeppni á milli versi- ana og koma neytendum til góða í lækkuðu vöruverði," sagði Sigurður E. Haraldsson, formaður Kaup- mannasamtakanna í samtali við Morgunblaðið. Sigurður var spurður álits á þeirri ákvörðun Verðlagsráðs, að fella ýmsa vöruflokka undan ákvæðum um hámarksálagningu. „Sú prósentuálagning sem gilt hefur að undanförnu, hefur nán- ast þýtt það, að stundum hefur verið ábatavænlegra að kaupa inn dýrari vöru í stað ódýrari. Ef litið er til þeirra landa þar sem frelsi ríkir í þessum efnum, þá hefur þetta leitt til lækkaðs vöru- verðs. Það sem mér finnst hafa verið verst við þau verðlags- ákvæði, sem gilt hafa, er það að fólk hefur treyst á að verðlagseft- irlitið tryggði vöruverð á þann hátt, að það sjálft þyrfti ekki að bera saman. Eg álít að þetta hafi svæft viðleitni fólks til að bera saman vöruverð,” sagði Sigurður. „Nú er tiltölulega hagstætt ástand til þess að breyta reglun- um, verðlag stöðugt og verðskyn „ÉG ER mjög hlynntur þeim og tel að þetta sé spor í rétta átt, en þarna er verið að gera ákveðna tilraun, sem ýmsir hafa beðið eftir lengi og spurningin er sú hvort þær breyt- ingar verði ekki á vöruverði í kjöl- far þessa frjálsræðis, sem verði neytendum og söluaðilum í hag,“ sagði Jón Magnússon, formaður Neytendasamtakanna í samtali við Mbl. Hann var spurður álits á ný- skipan verðlagsmála frá 2. mars nk., í kjölfar ákvörðunar Verð- lagsráðs, um að fella ákveðna fólks þess vegna betra en oft hef- ur verið, þar sem vöruverð hefur ekkert hækkað síðustu átta til tíu mánuði," sagði Sigurður. vöruflokka, þ.á m. matvöru, und- an ákvæðum um hámarksálagn- ingu. „Samkeppnin í matvöru er það mikil að ég býst ekki fyrirfram við hækkun hennar. Vestræn neytendasamtök hafa lagt áherslu á það að valfrelsið er samkeppni og tryggi best hags- muni neytenda og með þessu er verið að stefna hlutunum í þessa átt. Ég sé ekki annað en að Neyt- endasamtökin á íslandi hljóti að fagna því að þetta sé gert,“ sagði Jón Magnússon. Tel að þetta sé spor í rétta átt — segir formaður Neytendasamtakanna Sérleyfið Neskaupstaður — Egilsstaðir: Úthlutað til Austfjarðaleiðar — með ákveðnum skilyrðum, segir samgönguráðherra SAMGÖNGURÁÐHERRA úthlutaði í gær fyrirtækinu Austfjarðaleið á Reyðarfirði sérleyfinu Neskaup- staður-Egilsstaðir, en þrír aðilar sóttu um sérleyfið. Fyrirtækið Benni og Svenni á Eskifirði höfðu sérleyfi þetta, en sögðu því lausu á síðasta ári. Þeg- ar það var auglýst sóttu Benni og Svenni um það á ný, en einnig Austfjarðaleið og Sigurður Björnsson á Neskaupstað. Ráð- herra ákvað í gær að Austfjarða- leið, sem er í eigu Hauks Sigfús- sonar, skyldi fá leyfið, en með ákveðnum skilyrðum. Matthías Bjarnason samgöng- uráðherra sagði í viðtali við Mbl. í gær, að hann hefði ákveðið að veita Austfjarðaleið leyfið þar sem meirihluti skipulagsnefndar fólksflutninga hefði mælt með Hauki, auk þess hefðu Benni og Svenni skilað inn leyfinu og talið það magurt. Þeir hefðu síðan sótt um það aftur, en hann hefði talið rétt að reynt yrði að styrkja leið- ina Egilsstaðir - Neskaupstaður. Hann sagði síðan: „Hauki var veitt leyfið með tilteknum skilyrð- um. Bæði að hann noti snjóbíl á komandi hausti og sömuleiðis verði bifreiðastjóri frá honum búsettur í Neskaupstað en það skapar betri tengsl við endastöð. Hann hefur gengið að þessum skilyrðum." Hekla opnar nýjan sýningarsal HEKLA hf. tók fyrir skömmu í notkun nýjan og rúmgóð- öllum gerðum, sem væntanlegir kaupendur geta skoðað an bílasýningarsal, að sögn Finnboga Eyjólfssonar, og kynnt sér í góðu umhverfi. Salurinn er um 400 fer- blaðafulltrúa fyrirtækisins, sem sagði að í framtíðinni metrar að flatarmáli með samfelldum sýningargluggum væri lögð áherzla á að sýna og selja þar notaða bíla af á framhlið og þægilegri aðstöðu fyrir fjóra sölumenn. Bestu þakkir til œttinyja oy vinafyrir sýnda vinsemd á áttrœðisafmœli mínu 8. febrúar sl. Kristín Guðmundsdóttir, Fossheiði 34, Selfossi. Laufið Úrval af nýtísku kjólum. Hagstætt verö. Laufið, lönaðarhúsinu, Hallveigarstíg 1. Til sö jörðin Sveinungseyri, Gufudalshreppi, Austur- Barðastrandarsýslu. Veiðiréttur í Múlaá og góöir möguleikar til fiskiræktar. Uppl. gefur Björgvin Þorsteinsson hdl., Lágmúla 7, sími 82622. ÁVflXTUNSfáSy VERÐBRÉFAMARKAÐUR 4 i é Rétt ávöxtun sparifjár er besta kjarabótin í dag! Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs Gengi 27.02.’84 Ár Fl. Sg./100 kr. Ar Fl. S I 1971 1 15.412 1977 2 1.730 1972 1 13.858 1978 1 1.409 1972 2 11.389 1978 2 1.105 1973 1 8.603 1979 1 953 1973 2 8.146 1979 2 718 1974 1 5.366 1980 1 620 1975 1 4.171 1980 2 469 1975 2 3.105 1981 1 400 1976 1 2.852 1981 2 295 1976 2 2.337 1982 1 280 1977 1 2.077 1982 2 207 1983 1 159 1983 2 102 ■Óverðtryggð — veðskuldabréf Ár 1 2 3 4 5 6 AVK 20% 7,00 89,7 8,00 84,8 9,00 80,1 10,00 75,7 11,00 71,7 12,00 68,1 21% 90,5 85,8 81,3 77.1 73.2 69,7 Verðtryggð — veðskuldabréf Ár 1 2 3 4 5 Solug. 2 afb/ári. 95,2 91,9 89.4 86.4 843 6 7 8 9 10 81,6 78,8 76,1 73,4 703 óskum eftir spariskírteinum ríkissjóðs til sölu. Verðtrygg- veðskuldabréf óskast í sölu. Óverðtryggð veðskuldabréf óskast í sölu. Avöxtun ávaxtar fé þitt betur ÁVÖXTUNSf^ LAUGAVEGUR 97 - SÍMI 28815 OPIÐ FRÁ10 - 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.