Morgunblaðið - 29.02.1984, Side 6

Morgunblaðið - 29.02.1984, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. FEBRÚAR 1984 Burt með KGB Úr landi með þig, góði. Það er aldrei hægt að nota ykkur til neins, þessa alþýðuflokksmenn, klúðrið alltaf öllu!! 6 I DAG er miðvikudagur 29. febrúar, Hlaupársdagur, 60. dagur ársins 1984. Árdegis- flóð er í Reykjavík kl. 05.32 og síðdegisflóð kl. 17.50. Sólarupprás í Rvík kl. 08.38 og sólarlag kl. 18.44. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.40 og tungliö er í suðri kl. 12.11 (Almanak Háskól- ans). Saelir eru þeir er halda reglur hans, þeir er leita hans af öllu hjarta og eigi fremja ranglæti, en ganga á vegum hans (Sálm. 119, 2.-3.). KROSSGÁTA LÁKK'l l: — I. forma, 5. ilma, 6. véla, 7. spil, 8. aukist, 11. sjór, 12. stefna, 14. slæmt, 16. dínamór. LÓÐRÉTT: — 1. andmælir, 2. íleit, 3. flana, 4. fíkniefni, 7. stefna, 9. sil, 10. hey, 13. blekking, 15. samhljóðar. LAUSN SfOUSTll KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. gremja, 5. rí, 6. eitlar, 9. iða, 10. KA, II. ðu, 12. van, 13. uria, 15. eld, 17. akrana. LOÐRÍTT: — 1. greiðuga, 2. erta, 3. mál, 4. aurana, 7. iður, 8. aka, 12. vala, 14. ger, 16. dn. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD kom nóta- skipið Börkur til Reykjavíkur til löndunar af loðnumiðunum og togarinn Ásþór hélt aftur til veiða. í gærmorgun kom Selá frá útlöndum og togarinn Ás- geir kom af veiðum og landaði. Þá fór Úðafoss á ströndina í gær og Mælifell var væntan- legt frá útlöndum í gær. Goða- foss sem kom frá útlöndum, tók ekki höfn hér heldur í Hafnarfirði. í dag er togarinn Jón Baldvinsson væntanlegur af veiðum til löndunar, kom ekki í gær. Þá er í dag von á olíuskipi. BLÓP & TÍMARfT VESTFIRSKA fréttablaðið frá 23. febrúar hefur borist Mbl. Á forsíðu eru sagðar fréttir af því að Tálknafjörður og Bíldu- dalur hafi samið og togarinn Sölvi Bjarnason muni halda aftur til veiða en hann hefur legið bundinn í rúma tvo mán- uði. Þá er sagt frá að síðutog- arinn Ingólfur GK hafi verið keyptur til ísafjarðar og verði afhentur ísfirðingum 1. mars nk. Útgefandi og ábyrgðar- maður Vestfirska fréttablaðs- ins er Árni Sigurðsson, ísafirði. HEIMILISDÝR ÞETTA er heimiliskötturinn frá Skjólbraut 1 í Kópavogi, en á föstudaginn var týndist hann að heiman frá sér. Kisa er sögð sérkennileg á iitinn, svört og brúnyrjótt. Kisa er ómerkt. Síminn á heimilinu er 45247. FRÉTTIR NORÐLÆG vindátt hefur nú tekið öll völd á landinu og Veð- urstofan spáir áframhaldandi frosti um land allt. í veðurfrétt- unum í gærmorgun var þess get- ið að í fyrrinótt hefði snjóað mikið fyrir austan fjall og mæld- ist næturúrkoman á Eyrarbakka rúmlega 30 millim og austur á Heiðarbæ í Þingvallasveit 14 millim. Hér í Reykjavík var lít- ilsháttar snjókoma og frostið fór niður í 5 stig um nóttina en uppi á Hveravöllum var II stiga frost. HLAUPÁRSDAGUR er í dag og segir m.a. um hann á þessa leið í Stjörnufræði/Rímfræði: Dagur sem skotið er inn í alm- anaksárið þegar hlaupár er. Degi þessum er bætt við febrúarmánuð sem um skeið var síðasti mánuður ársins að tímatali Rómverja ... “ í eina tíð hafði hlaupársdagur verið í tengslum við hið kirkjulega tímatal. Síðan segir aftur í Stjörnufræði/Rímfræði: „Á íslandi var þó undantekning frá þessu og Matthíasarmessa yfirleitt látin haldast 24. febrúar en 25. febrúar gerður að hlaupársdegi í staðinn. Nú á dögum er almennt litið á 29. febrúar sem hlaupársdag, enda sjaldan miðað við messudaga." FRÍMERKI koma út á morgun, 1. mars, og verður þá í notkun sérstakur dagstimpill, sem hér er mynd af. Nýju frímerkin í verðgildunum 600 aurar og 2500 aurar eru blómafrímerki með myndum af Þyrnirós og tágamuru. Þröstur Magnússon teiknaði þessi frímerki. Þau eru marglit, svonefnd sól- prentun frá prentsmiðjunni Courviisier S.Á. LA Chaux- de-fonds í Sviss. KVENFÉL. Langholtssóknar heldur afmælisfund sinn þriðjudaginn 6. mars næst- komandi fyrir félagsmenn og gesti þeirra I safnaðarheimili Langholtskirkju kl. 20.30. Skemmtidagskrá verður flutt og kaffiveitingar. BORGFIRÐINGAFÉL. í Reykjavík efnir til Borgfirð- ingamóts í Fóstbræðraheimil- inu, Langholtsvegi 113, laug- ardaginn 3. mars og hefst mót- ið með borðhaldi kl. 19. Gestir félagsins koma heiman úr hér- aði. Skemmtiatriði verða. MINNING ARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD Minn- ingarsjóðs Víkings fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Geysi, Aðalstræti, Garðsapó- teki við Sogaveg og Bókaverzl- uninni Grímsbæ. Kvöld-, luvtur- og holgarþjónuvta apótakanna i Reykja- vík dagana 24. febrúar til 1. mars aö báöum dögum meötöldum er i Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspitalinn. Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er laaknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini Neyöarþjónusta Tannlaaknafélags íslands i Heilsuvernd- arstööinni vió Barónsstíg er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbaajar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- ' hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í (símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Kefiavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. j 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á | laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um Ilæknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Stöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrífetofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengísvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráó íslands) Sálfræóileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda er alla daga kl. 18.30—20 GMT-tími á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Helmsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadeildín: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Gransásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tíl kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaelió: Eftir umtalí og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspítaii: Heímsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósafsspítali Hafnarfirói: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BiLANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjaaafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. LratoMfn itlanda: Oplö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókaaafn Raykjavíkur: AÐALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla f Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöír skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaó í júlí. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, 8. 36270. Viökomustaöír víös vegar um borgina. Bókabfl- ar ganga ekki í 1V? mánuó aö sumrinu og er þaó auglýst sérstaklega. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í sfma 84412 kl. 9—10. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaróurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö opiö laugardaga og sunnudagakl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurössonar I Ksupmannahöfn er opiö miö- vikudaga tíl föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Sfmlnn er 41577. Néttúrufrssóistofa Kópavogs: Opin á mlövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfml 10000. Akureyri sími 90-21840. Siglufjöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Laugardaltlaugin er opln mánudag tll föstudag Kl. 7.20— 19.30. A laugardögum erlaWUöúddi. 7.20—17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8—13.30. Sundlauger Fb. BreMhoHi: Opin mánudega — föstudage kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30 Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Simi 75547. Sundhöllin: Opln mánudaga — fösludaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Oplö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opln á sama tima þessa daga. Vesturbsejarlaugin: Opin ménudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gutubaöiö i Vesturbsjarlauglnnl: Opnunartíma sklpt milll kvenna og karla. — Uppl. í sfma 15004. Varmárleug I Mosfellssveit: Opin mánudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatlml karla miövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þrlöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr seune- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Slmr 66254. Sundhöll Keflsvfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöíö oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Slmlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—lösludaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þrlöjudage 20—21 og miövikudaga 20—22. Símlnn er 41299. Sundleug Hefnarfjeröar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—18 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heitu kerin opln alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.