Morgunblaðið - 11.03.1984, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.03.1984, Blaðsíða 1
GARRY HART 50 ÁUinn 52/53 Veröld 58/59 POLICE 62/63 Matur & matgerð 64 „Ég væri í kör ... 66 Langavatnsdalur 68/69 Sunnudagur 11. marz KARLLAGERFELD 72 Á drottins degi 74 Járnsíðan 76/77 Myndasögur 78 Á förnum vegi 79 Velvakandi 84/85 Gæludýr 86/87 4 HaukuR ]YJORTHENg Spjallað við söngvarann, sem hefur sungið í fjörutíu ár og er enn í fullu fjöri Haukur var medal söngvara sam fluttu lög í „Söng- lagakeppni sjón- varpains “ fyrir nokkrum árum. Haukur Morthens viö píanóiö heima í stofu í Heiöargeröi. (Morgunbtaðíö/ Frwoiófur) Hann kann á „Blessaður vertu ekkert að fara úr skónum,“ seg- ir Haukur, og mér verður hugsað til oröa Matthí- asar, þegar ég byrjaði á blaðinu: „Morgunblaðið kemur inn á rúmlega 40 þúsund heimili í landinu og við þurrkum af okkur, en forum ekki úr skón- um.“ En það var í allt öðru samhengi og söngvar- inn býður mér að ganga til stofu. I útvarpinu er verið að spila dægurtónlist, á Rás 2, og ég spyr húsráðanda hvort hann hlusti mikið á þetta nýj- asta fyrirbrigði í íslenskum fjölmiðlaheimi, en hann vill ekki kannast við það og kveðst Ég spyr Hauk nánar út í hljómplöturnar og hvort hann sjálfur eigi sér eitthvert uppá- haldslag af þeim 300 sem út eru komin? „Ég hef aldrei viljað gera upp á milli þessara laga, kannski þykir mér jafn vænt um þau öll. Og ég vil heldur ekki dæma um hvert þeirra hefur notið mestra vinsælda. Fyrstu plöt- urnar komu út árið 1953, en þá voru gefnar út þrjár tveggja laga plötur og sú fyrsta í röð- inni var með lögunum „Hvar crtu vina“ og „Ó, borg mín Haukur Morthens er einn þeirra manna, sem hef- ur orðið eins kon- ar almennings- eign í okkar litla samfélagi, og 300 lög á hljómplöturrt segja sína sögu. Sum þessara laga hafa náð slíkum vinsældum að þess eru fá dæmi og enn er ver- ið að spila lög, sem hann söng inn á plötur fyrir 20 til 30 ár- um. „Það er afskaplega ánægjuleg tilfinning þegar fólk kemur til mín, t.d. núna í Naustinu, og biður mig um að syngja eitthvað af þessum lög- um, að það skuli muna eftir þessu enn þann dag í dag.“ SJÁ BLS. 54-55 sjaldan hlusta á „rásina“. „Hins vegar hlusta ég mikið á músík og Kaninn er oft ágætur,“ segir hann og við fáum okkur kaffi. Sjálfur hefur Hauk- ur Morthens sungið um 300 lög inn á hljómplötur, sem hafa hljómað í eyrum landsmanna á undan- förnum áratugum, og hann segir mér frá því að hann sé nú með safnplötu í undirbúningi. „Þetta verður eins konar afmæliskveðja frá mér í tilefni af þessum tímamótum“, en á þessu ári eru ein- mitt fjörutíu ár síðan Haukur fór að syngja opin- berlega og hann er enn í fullu fjöri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.