Morgunblaðið - 11.03.1984, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1984 61
■■■■■■■■■■■■
Tækniteiknari
meö margra ára reynslu í teikningum af öllum sviöum
óskar eftir vinnu.
Getur unniö sjálfstætt.
Umsóknir sendist Mbl. sem fyrst merkt: „T — 316“.
Ný gerð af
ál-vörubílspöllum
Nú bjóöum viö upphitaða ál-palla meö þykkari
botnplötu, 10 mm og 5 mm í skjólborðum. Áliö í
þessum pöllum er sérstaklega slitsterkt og ætlaö fyrir
22 tonna buröargetu. Þýsk gæöavara.
Pallarnir eru léttir og sterkir. Einnig bjóöum viö sturt-
ur og annað tilheyrandi, ál-skjólborö, ál-slitplötur á
dráttarvagna úr áli.
Flutningshús úr glassfiber og póliúritan, þýsk gæöa-
vara. Ál-hús og hús úr krossviöi.
Upplýsingar í síma 83045 og 83705.
málmtækni
Vagnhöföa 29.
Kæli- og frystiskápar
fyrir lítil heimili.
120 lítra frystiskápur meö
4 hillum.
Kr. 14.520.
Mál: 85x57x60.
136 lítra kæliskápur meö
sjálfvirkri afþýöingu.
Kr. 9.250.
Mál: 85x57x60.
Útborgun kr. 2.000.
Efftirstöðvar kr. 1.500 á mánuði.
EF
EINAR FARESTVEIT & CO. HF.
BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SlMI I6995
og Hljóðvirkinn, Höföatúni 2, sími 13003.
EININGAHÚS HÚSASMIÐIUNNAR
SNORRAHUS
á ýmsum byggingastigum
m.a. tilbúin með lóð á
Rcykjavíkursvæðinu.
EININGAHUS
Sími 687700
fctYcSS SÚÐARVOGI 3-5
Hugmynda-
samkeppni um
aukna hagsýni í
opinberum rekstri
Ríkið og Samband íslenskra sveitarfélaga
vilja auka hagsýni í opinberum rekstri.
Markmiðið er að bæta þjónustu hins
opinbera við borgarana en lækka kostnað
við hana.
Málið varðar alla landsmenn. Þess vegna
hefur verið ákveðið að efnatil hugmynda-
samkeppni, þar sem öllum er heimil
þátttaka og veita þrenn verðlaun fyrir
áhugaverðustu tillögurnar sem nefndinni
berast. Verðlaunin verða að fjárhæð
10.000 kr., 7.500 kr. og 5000 kr.
Skilafrestur er til 1. júní nk.
Hagræðingartillögurnar skal senda:
Samstarfsnefnd um hagræðingu í opinberum
rekstri
pósthólf 10015130 Reykjavík eða í
Fjármálaráðuneytið, Fjárlaga- og
hagsýslustofnun Arnarhvoli 101 Reykjavík.
hagsýaJi ©
84
OCTAVO 22.03