Morgunblaðið - 11.03.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.03.1984, Blaðsíða 30
78 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1984 xjotou- ípá BRÚTURINN | Mll 21. MARZ-19.APRÍL l>að er allt óráðið í dag og það fer mjög í (augarnar á þér. Sam I sUrfsmenn eru ósamvinnuþýðir | ojj leyndardómsfullir. I>ú lendir líklega í deilum við ættingja þína. PÍAUTIÐ rá«fl 20. APRÍL-20. MAt Þú skalt ekki blanda þér f fjár- mál vina þinna. Illutirnir eru dýrari en þig grunaði og þú átt erfitt með að halda e<Wia skap- inu. Þú færrt ekki ósk þína upp- fyllta. TVlBURARPíIR 21. MAl—20. JÚNÍ Þú átt erfitt með að halda skap- inu í skefjum í dag. Það verður því lítill friður til þess að ein- beiU sér að vinnunni. Vertu kurteisari og þolinmóðari. [m KRABBINPÍ 1 ,jlj 21. JÚNl—22. JÚLl Þaó er allt mjöj rólejt í dag ng þér veróur lítió úr verki. Þú skalt ekki reyna að byrja á neinu sem skiptir máli. Heilsan er viðkvaem, reyndu að fara vel með þig. l^SjlUÓNIÐ ST*á23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Forðastu að koma nálægt fjár- málum annarra. Þú Upar alvejf örugglega ef þú kemur nálægt fjármálum í dag. Líkur eru á deilum við vini eða ættingja. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. | Þú færð ekki stuðning frá þeim sem hafa völdin í dag. Gættu að I hvað þú segir. Þú getur skemmt mannorð þitt ef þú gætir þín ekki. Þú átt í erfiðleikum með að fá aðra til samsUrfs. I Qk\ VOGIN I RlSd 23. SEPT.-22. OKT. Þú skalt ekki gera neitt sem getur reynst hættulegt eða erfitt fyrir heilsuna. Þér gengur ekki vel, ef þú ætlar að fara að breyU einhverju. Ekki treysU loforðum. þú verður þá fyrir vonbrigðum. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. l>etU er viðkvæmur dagur hvað viðvíkur fjármálunum. Farðu varlega í að Uka ákvarðanir. Það er mikil hætU á misskiln- ingi í ásUmálunum. IjÍM BOGMAÐURINN 1 lÍí 22. NÓV.-21. DES. I>etU er erfiður dagur. Það kemur upp erfið staða í nánu sambandi. Gættu vel að hvað þú segir. ÞetU er ekki rétti dagur- inn til þess að byrja með nýjum félaga. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Gættu þín vel í vinnunni og sér- sUklega ef þú vinnur innan um ökutæki eða vélar. Gættu þess að ofreyna þig ekki, þú ert ekki vel upp lagður líkamlega í dag. mm VATNSBERINN 20. JAN.-lg. FEB. Vertu vel á verði í fjármálum. Það er mikil hætU á að þú Upir ef þú fjárfestir í einhverju vafa- I sömu. Þér reynist erfitt að gera öðrum til geðs. Hóf er best í öllu. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Það er mikil ha-tu á deilum innan fjölakyldunnar. Þú ert leiður og þreyttur í dag. I*ú verður að Uka tillit til annarra áður en þú ákveður hvað þú a tl ar að gera í framtíðinni. X-9 m Phil tr núlavt I /' þtiiv siára atimlXipi-- s / - Þ* í BABA AD f Ö6KRA £/HS r y 06 Í/Ó/V / Öskriri bfiymala t/m a//t -f* r LÍNN?^; [; ^ " /' r*//-! V - • / kOMDU ‘ 7 '>1 U/N/^Afí !!!!I!!!I!!'rf?!!!??I!!!!g!!!!?!!!!V!!!!!!!!!I??!!!!f!!!!!!!?!!!I!Tf?yf!!" ....................................::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ...........:::::::::::::::::::::::::: • : •: ::: : . • : . • • • .:.:• .. . :• :: ...................................nii...............i.................... ISi DYRAGLENS ÍjJÁPL'TIL, jpEÓAP SAW- TALIP KEMUR INNI ’A eitthvAp sbw péft FBLLUR. EKKI,..B^EyTlC pu UM UMft/BPUBFUl 1 LJÓSKA V|t? VeRPUM Aí> 5KE*A NIPUC EVÐSLU FERDINAND - (c;pib t:*»»na:i« 'Tíf 'W, TOMMI OG JENNI w ... T A í\C^x 1340 SMÁFÓLK IT’S SUPPERTIMElANP PO I EVER HAVE A SURPRI5E FOR YOU! ] T0NI6HT IM BRIN6IN6 VOUR 5UPPER IN FROM A PIFFERENT PIRECTION! l»ad er kvöldmatur! Nú ætla I kvöld kem ég med matinn Ég er líklega einn af þessum Alla ævi hefur eitthvað ég svo sannarlega að koma til þín úr öfugri átt! heppnu. spennandi verið að gerast hjá þér á óvart! mer! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Með tilkomu yfirfærslu- sagna yfir grandopnun opnast ýmsir möguleikar fyrir vörn- ina ekki síður en sóknina. Þór- arinn Sigþórsson og Guðm. Páll Arnarson fengu tækifæri til að koma við nýrri sagn- venju í spili 54 í tvímenningi Bridgehátíðar, einmitt eftir opnun á grandi og yfirfærslu: Austur gefur; A-V á hættu. Norður ♦ 96542 V 864 ♦ - ♦ D9732 Vestur Austur ♦ - ♦ÁKD V ÁKG752 V 109 ♦ D1053 ♦ Á9762 ♦ G54 ♦ K106 Suður ♦ G10873 V D3 ♦ KG84 ♦ Á8 Stefán Guðjohnsen og Þórir Sigurðsson sátu með A-V- spilin: Vestur Norður Austur Suður Þ-S. G.P.A. S.G. Þ-S. — — 1 grand Pass 2 tíglar 2 hjörtu Pass 2 spaðar 4 hjörtu Pass Pass 4 spaðar Pass Pass Dobl Pass Pass Pass Tveggja tígla sögn Þóris er yfirfærsla í hjarta, en tvö hjörtu, litur vesturs, þýðir hjá okkur Þórarni veikir 5—5 með spaða og láglit. Stefán passar til að sýna veikt hjarta og Þór- arinn lætur tvo spaða duga til að byrja með. En þegar Þórir á nóg í geimið tekur Þórarinn fórnina og Stefán er manna ánægðastur með þrjá efstu í spaðanum. En spilið fer aldrei nema þrjá niður, 500 í A-V, sem er góð fórn á geim A-V á hættunni (620 eða 650). SKAK Umsjón; Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Bakú í Sovétríkjunum fyrir jólin kom þessi staða upp í skák Sovétmannanna Gusei- novs, sem hafði hvítt og átti leik, og Maianjuks. 23. Hxl7! - Kxf7, 24. Bxe6+ - Kf6. (Ef 24. - Dxe6, þá 25. Hd7+ - Kf6, 26. Bg5+ - Kf5, 27. g4+) 25. Bd7 og svartur gafst upp. Enska undrabarnið 18 ára, Nigel Short, sigraði á mótinu með 9 v. af 13 mögu- legum, en næstir komu þeir Guseinov og Malanjuk með 8 v. Guseinov kom mjög á óvart, því hann var stigalaus og gjör- samlega óþekktur fyrir mótið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.