Morgunblaðið - 11.03.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1984
Leikfélag Selfoss á
leiklistarhátíð með
„Jönind“ á ensku
MERKIÐ SKÓLAFÖTIN
Tískan breytist ört — úlpur, stakkar, búfur, vett-
lingar og íþrótta- og útigallar eru fjöldaframleiddir
— oftast í sömu eöa svipuðum litum meö lítilshátt-
HENTUGT
AUÐVELT
ÓDÝRT
arútlitsmun.
Á einum skóladegi klaeöa börnin sig margoft úr og
í, auk allra annarra tilfella.
Leggiö hönd á plóginn meö því aö merkja fatnað
barnanna, og léttið pannig undir meö peim, kenn-
urunum og öörum foreldrum, aö maöur tali nú
ekki um ykkursjálfum.
hað má hvort heldur sauma eda strauja nafn-
boröana á flíkurnar, eins má nota nafnboröana
sem hanka á handklæði o.p.h. og pví tilvaliö í leik-
fimina eöa ísumarbúöirnar.
FORÐIST RUGLINC
MERKIÐ FLÍKURNAR
OFNIR NAFNBORÐAR \4i ^ ®
10 mm breiðir rauðir eða bláir stafir
á hvítum grunni
JÓNJONSSON
50stk. kr. 195.00
S: 73349
-l- 45
Nafnboröarnir veröa sendir í pósti til
viðkomandi, og eiga aö berast honum
innan þriggja vikna frá pöntun.
Meðfylgjandi veröur giróseöill aö upp-
hæö kr. 195,00 eöa kr. 240,00, og skal
greiða hann í næsta banka eöa pósthúsi
innan 10 daga frá móttöku nafnborð-
anna.
Nafnborðarnir þola suðu, eru Ijós- og litekta auk þess að þola kemiska hreinsun.
— . —— " iMftAMr
LEIKFÉLAGI Selfoss hefur verið
boðið að flytja sýningu sína á leikrit-
inu „Þið munið hann Jörund“ eftir
Jónas Árnason á alþjóðlegri leiklist-
arhátíð áhugaleikfélaga í Dundalk á
írlandi í lok maí nk.
í tilefni 25 ára afmælis félags-
ins hefur verið ákveðið að taka
þessu góða boði og er því byrjað að
æfa leikritið á ensku, en það er
skilyrði fyrir þátttöku í hátíðinni
að verkin séu flutt á því tungu-
máli. Félagar hafa ýmislegt á
prjónunum til fjáröflunar vegna
i'erðarinnar og hafa æft saman
söngva, leikatriði og upplestur úr
verkum Jónasar og verður þessi
dagskrá frumflutt í kvöld (sunnu-
dag) í Tryggvaskála á Selfossi kl.
20.30.
Höfundurinn mun koma þar
fram og láta gamminn geysa.
Kaffiveitingar verða á boðstólum.
Ákveðið er að fara með dagskrána
um nærliggjandi sveitir á næstu
tveim vikum og einnig verður hún
flutt aftur á Selfossi sunnu-
dagskvöldið 18. mars.
(Fréttatilkynning.)
Á nafnboröanum skal standa:
Nafn
sími________________
RAUTT/HV. BLATT/HV
____________________ □ □
Skrifið skýrt með bðkstðfum
PANTAÐ AF:
UMBOÐS- OC HEILDVERSLUN
BOX10004 —130 REYKJAVÍK
SÍMI 73349 EFTIR KL. 17.00
VERÐLÆKKUN í VERDBÓLGU
Ferðirnar til Mallorca, Ibiza og Noregs eru á lægra verði en í fyrra.
FAST VERÐ TIL 1. MAÍ
Ef greiddur er helmingur ferðakostnaðar eða meir, er hinn greiddi
hluti bundinn við gengisskráningu Bandaríkjadollars á greiðsludegi.
Þetta gildir um allar ferðir sem farnar eru með leiguflugi.
1. AFBORGUN VAXTALAUS
í úrvalsferðum til Ibiza, Mallorca, Noregsog í sumarhúsin í Daun Eifel
býðst viðskiptavinum okkar að greiða helming út, en eftirstöðvar
til 3ja mánaða með 3 mánaðarlegum greiðslum. Sé útborgun að
viðbættn fyrstu afborgun 3/4 hlutar eoa meira af andvirði ferðar
greiðast engir vextir af fyrstu afborgun.
8% STAÐGREIÐSLUAFSLÁ TTUR
er veittur af verði Úrvalsferða til Noregs, Ibiza og Mallorca. Miðast
hann við að greiðsla sé innt afhendi a.m. k. 3 víkum fyrir brottför
ÚRVALSBARNAAFSLÁ TTUR
Við minnum sérstaklega á barnaafsláttinn til Ibiza og Mallorca,
sem gildir allt til 16 ára aldurs. Einnig fastan afslátt fyrir 2-11 ára
börn í flug og bíl.
SAMA VERÐ FYRIR ALLA
Þú þarft hvorkiað vera aðildarfélagi né klúbbmeðlimur til þess að njóta hæsta
afsláttar og bestu kjara hjá Úrvali. Við bjóðum öllum viðskiptavinum okkar Úrvalskjör
ÚRVALSFERÐALÁN
í samvinnu við Iðnaðarbanka Islands. 1. afborgun er
eftir 2 mánuði.
FERDAHAPPDRÆTTI ÚRVALS
Allir farmiðar í ferðir til Ibiza, Mallorca, Noregs
(leiguflug), Daun Eifel og flug og bíl, sem gefnir verða
út fyrir 1. maí nk., eru jafnframt happdrættismiðar.
Einn af farþegum okkar fer ókeypis til Ibiza eða
Mallorca, einn í leiguflugi til Noregs, einn til Daun Eifel
og einn í flug og bíl til einhvers áfangastaðar okkar.
Er ekki rétt að tryggja sér miða fyrir 1. maí?
FERMSKRIFSTOMN ÚRVAL
Ert þú ekki samferða í sumar? - Síminn er 26900.