Morgunblaðið - 11.03.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.03.1984, Blaðsíða 8
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1984 ^ Þrjú togbönd eru neðst á fótum brettanna sem stóreykur öryggi við stöflun undir álagi og dreifir álaginu. Hálka brettanna er miklu minni en áður ^hefur þekkst vegna hins munstraða og stama yfirborðs, sem vörurnar hvíla á og er sams konar munstur á þeim flötum sem gaflar lyftaranna leggjast að þegar brettunum er lyft og stóreykur þetta öryggi ímeðferð. Við framleiðslu á þrettunum er aðeins notað POLYETHELENE sem er viður- kennt í matvælaiðnaði Bandaríkjanna (U.S. Food and Drug Administration), sem er lang strangasta reglugerð um allt er varðar matvælaiðnað. Vérðctil fiskiðnaoarins 80x120sm kr.1350 og 100x120 sm kr.1600 Qóður árangur og reynsla er þegar fengin hér til annara: hækkar verð um söluskatt 23,5X islenskum matvælaiðnaði af þessum nýju vörubrett um okkar. Stærðir i samræmi við alþjóðlega flutningastaðla Nýtísku vélabúnaður og nýjasta tæknikunnátta. „ÍSLENSK GÆÐAVARA Á GÓÐU VERÐI“ BORGARPLASTIHF sími 91-46966 Vesturvör 27 Kópavogi sími 93-7370 Borgarnesi. Ný gerð vörubretta úr plasti fyrir matvælaiðnaðinn MARGFALT BETRI i/ODYRARI / O TÆKNILEGAR STAÐREYNDIR: SAMT Burðargeta: Vinnuálag 1 tonn og stöðu- álag 4 tonn jafndreift. Standast kröfur IST 70 um burðargetu, hreinlæti o.fl. (Engin óþarfa efni eru í brettunum svo sem POLYURETHANE.) Leitið ekki langt yfir skammt Húsavík í vetrarfríið SASJV HVÍLD — MEGRUN — LÍKAMSRÆKT — ÚTIVERA ÞARFTU AO MISSA NOKKUR AUKAKÍLÓ? ÞARFNASTU HVÍLDAR? VILTU LOSNA FRÁ AMSTRI HVERSDAGSINS? VIÐ HOFUM LAUSNINA Sérhæft starfsfólk svo sem læknir, íþróttakennarar, sjúkraþjálfi, leiösögumenn og lipurt hótelstarfsfólk mun sjá til þess aö þér líði sem best. Dagskrá: Dagskrá: SÍÐDEGI: ARDEGI: Kl. 08.00 Vakiö gegnum hátalarakerfi húss- Kl. 13.00 Hvild. Ins meö léttri tónlist og likams- Kl. 14 00 Gönguferö meö teygjum. fararstjóra. Kl. 08.15 Boriö á herbergi heitt sitrónuvatn. Kl. 15 00 Létt miödagskaffi. drukkiö meöan klæöst er (íþrótta- Kl. 15.30 Nudd. galli). Kl. 17.00 Frjáls tími. Kl. 08.30 Morgunleikfimi i sal, mál og vog. Kl. 19.00 Kvöldveröur. Kl. 09.30 Morgunveröur. KVÖLD: Kl. 10.30 Sund — guta — heitur pottur Kl. 11.00 Frjálstími. Kl. 20 30. Kvöldvaka. Kl. 12.00 Hádegisveröur Stutt ganga fyrir svefn. Verö pr. mann á viku: Kr. 10.400 í 2m m/baði. Kr. 11.000 í 1m m/baði. Innifalið í þessu veröi er: Gisting. allar máltiöir. læknisskoöun, sund, gufa, heitur pottur, leik- fimi, nudd, gönguferöir meö tararstjórn, fræöileg erindi, flug og transfer flugvöllur — hótel — flugvöllur Ath. Hámarksfjöldi i hópi er 20 manns. Askilinn er réttur til breytinga á ofangreindu veröi. 18/03—25/03 25/03—01/04 01/04—08/04 08/04—15/04 Söluaðilar: Hótel Húsavík, Ferðaskrifstofa ríkisins, Ferðaskrifstofan Úrval, Ferðaskrifstofan Útsýn, og ferðaskrifstofur víða um land. ‘I Vertu velkominn' Húsavtk Sfmí 96-41220 Fermingartilboð Matstofu Miðfells Bjóðum upp á eftirtalda rétti: Léttsteiktan nautahryyg með remúlaðisósu, steiktum lauk og grænmeti. ★ Reykt grísaUvri með rauðvínssósu, ananas og grœnmeti. ★ Grillsteikta kjúklinga með kartöfluflögum og grœnmeti. ★ Soðinn lax með chantilly-sósu rækjum, eggjum og flórum. ★ Fisk í hlaupi. ★ Pottrétt með krydduðum hrísgrj&num, brauði og sal- ati. Desert Verð kr. 385.- pr. mann. Pantið tímanlega. M IAI MATSTOFA MIÐFELLS SF. FUNAHÖFOA 7 — SÍMI: 84939, 84931. ÞU SMIÐAR EIGIN INNRÉTTINGU og sparar stórfé! Björninn býður þér allt efni til smíða á eigin fataskápum og eldhúsinnréttingu. Hurðaeiningar eru úr dönskum úrvals viði. Það er ekki svo lítið, að spara allt að helmingi með því að smíða eigin innréttingu! Við veitum fúslega allar nánari upplýsingar í síma 25150 Massfvur viöur, eik og fura BJORNINN HF Skúlatúni 4 - Simi 25150 - Reykjavík k A 1 71

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.