Morgunblaðið - 11.03.1984, Blaðsíða 34
82
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1984
Kráarhóll opnar kl. 18
Opið kl. 9—1
Komdu aö dansa
Allir gömludansaunnendur fara i
Skiphól i kvöld því þar er gömlu-
dansafjörið á sunnudagskvöldum.
Tríó Þorvaldar og Vordís
heldur uppí fjörinu. Þú ferð ekki af gólfinu allt kvöldið.
Opið í kvöld frá kl. 18.00 Guóni Þ. Guðmundsson og Hrönn Geir- laugsdóttir leika Ijúfa tónlist úr ýmsum áttum fyrir matarvesti vora. Borðapantanir í síma 11340 eftir kl. 16.00. /7 • •
í Háskólabíói fimmtudaginn 15/3 1984 kl. 20.30.
Verkefni: Schubert: Forleikur (Der vierjáhrige
Posten).
Mozart: Klarinettkonsert í A-Dúr,
K. 622.
John Speight: Klarinettkonsert,
frumflutningur.
Richard Strauss: Don Juan, op. 20.
Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat.
Einleíkari: Einar Jóhannesson.
Aögöngumiðar í bókaverslunum Láruaar Blöndal og
Sigtúsar Eymundssonar og í Istóni, Froyjugötu 1.
Sinfóníuhljómsveit íslands.
Hótel
Borg
frá kl. 9—01.
Wj,
Hljómsveit Jóns
Sigurðssonar
^ ásamt söngkonunni
Kristbjörgu Löve heldur
1 uppi hinni rómuöu
Borgarstemmningu.
Serið ykkur dagamun.
Borðíð og dansið hjá
okkur.
Nýr aérróttamataeóill.
Matur framreiddur frá.
kl. 19. Verið velkomin!
Hótel Borg
S. 11440. '
WZterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Skála
fell
ESðlRI
FLUCLCIDA HÓTÍL
Guðmundui
Haukur
Sunnudagskvöld
á Skálafelli
Njótiö kvöldsins og
hlýöið á einstakan söng
og orgelleik hins
vinsæla
Guðmundar Hauks.
ODAL
Opið frá 18—1
Píanóbarinn
opnar kl. 18.
Griliið opnar kl. 22
með Ijúffengum
Ný frönsk sérréttalína í Grillinu
Nú gefst þér spennandi tækifæri til að bjóða elskunni þinni ( svolítið
franskt ævintýri. Nýi franski sérréttaseðillinn í Grillinu er fullur af
girnilegum forréttum, kjötréttum, sjávarréttum og ábætisréttum,
framreiddumá þann hátteinan er sæmir franskri matargerðarlist.
Hvernig væri t.d. að byrja á Kræklingakodda frá Bouzique eða
Búrgundarsniglum að hætti hertogaynjunnar af Bedford,
vinda sér síðan í hörpuskel St. Blaisé De Pezilla eða
Turnbauta „Rossini"?
Er svo ekki tilvalið að kóróna kræsingarnar með flamberuðum
ávöxtum að hætti Francois Fons eða kraumístei með
passion ávöxtum?
Pað er sama hvar borið er niður á franska sérréttaseðlinum, - kvöldið
verðurógleymanlegt í Grillinu.
Gefið tilverunni nýjan lit í Grillinu.