Morgunblaðið - 14.03.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.03.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1984 Sjónvarp kl. 20.35: Nýjasta tækni og vísindi Hvor komher tingene fra? | P ny i - | J n UTU i - I Hvor kotnmer tinqene fra? Hvad er de iavet af-? I41, ii > i >i rj > J- ^ >i i rj >j ■>J Noqet er af lcder det er hud fra en ko, Det brugc* tll bdterog t.«sker oq sko . Noqet af af quami... Noget er af bosuld... Noget er af glas... >j- 55j nJ m j t r>i j n í ji. i ...bukser og snor. Ja, hvor koomer tlngene fra o^.^hvad er de lavet af? Peninga- markaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 51 — 13. MARZ 1984 Kr. Kr. Toll- Kin. Kl. 09.15 Kaup Sala ffengi 1 Dollar 28,880 28,960 28,950 1 Si.pund 42,028 42,144 43,012 1 Kan. dollar 22,834 22,897 23,122 1 Dönsk kr. 3,0412 3,0496 3,0299 1 Norsk kr. .1,8502 3JI608 3,8554 I Sænsk kr. 3,7327 3,7431 3,7134 1 Fi. mark 5,1379 5,1521 5,1435 1 Fr. franki 3,6080 3,6180 3,6064 1 Belg. franki 0,5434 0,5449 0,5432 1 8v. franki 13,4482 13,4854 13,3718 1 Holl. gyllini 9,8499 9,8772 9,8548 1 V-þ. mark 11,1184 11,1492 11,1201 1ÍL líra 0,01790 0,01795 0,01788 1 Austurr. sch. 1,5786 1,5829 1,5764 1 Port. escudo 0,2204 0,2210 0,2206 1 Sp. peseti 0,1925 0,1931 0,1927 1 Jap. yen 0,12868 0,12904 0,12423 I frskt pund 34,021 34,115 34,175 SDR. (SérsL drátUrr.) 30,7086 30,7936 Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLANSVEXTIR: 1. Soarisióðsbaekur 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).. 17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 19,0% 4 Verðtryggðir 3 mán. reikningar .. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Avísana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstaeður í dollurum .... 7,0% b. innstæður i sterlingspundum. .... 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður i dönskum krónum ... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþátlur í sviga) 1. Vixlar, forvextir (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikníngar (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst Vh ár 2,5% b. Lánsfími minnsf 2% ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán. 2,5% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóður starfsmanna rfkiains: Lansupphæö er nú 260 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö Irfeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóðsfólagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir janúar 1984 er 846 stig og fyrir febrúar 850 stig, er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júni 1979. Hækkunin milli mánaöa er 0,5%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember, sem gildir frá 1. janúar, er 149 stig og er þá miöaö við 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. i ] s [Jöföar til LXfólksíöllum tarfsgreinum! I>ær myndir sem sýndar verða í þættinum „Nýjasta tækni og vís- indi“ eru allar ísraelskar sem er nokkuð sérstakt því yfirleitt koma fræðslumyndirnar sem sýndar eru í íslenska sjónvarpinu frá Bret- landi. Umsjónarmaður er Sigurður H. Richter og sagði hann að fyrst yrði fjallað um rannsóknir ísraela á jarðskjálftum og sam- anburð þeirra á rannsóknunum og frásögnum Biblíunnar. En út frá þeim samanburði þykir ljóst að stórir jarðskjálftar verði á þessum slóðum með 40—50 ára millibili. Flast.gimsteinar og Dauðahafíð Næsta mynd fjallar um rann- sóknir á plasti, sem verður mun eldfastara en áður með því að Meðal efnis í Popphólfinu, sem er á dagskrá útvarpsins í dag kl. 14.45, eru gömul lög með Eartha Kitt, sem nú, á sextugsaldri og eft- ir margra ára hlé í „bransanum“, prflar upp alla helstu vinsældalista heimsins með lagið sitt „Where is my man?“. Jón Gústafsson, umsjónar- maður Popphólfsins, sagði í spjalli við Mbl. í gær að hann blanda brómi saman við það, en í saltnámum við Dauðahafið er nóg til af brómi, sem sjálfsagt er að nýta. Þá verður fjallað um það hvernig hægt er að þekkja gimsteina aftur, með því að greina hin mismunandi ljós- mynstur steinanna með hjálp laser-geisla, en líkurnar á því að tveir gimsteinar hafi sama mynstur eru minni en að tveir menn hafi sama fingrafar. Að lokum verður í þættinum fjallað um þörungarækt í ísrael og rannsóknir sem gerðar hafa verið á Dauðahafinu. Sigurður H. Richter hefur ver- ið umsjónarmaður „Nýjustu tækni og vísinda" í um það bil 10 ár og hefur því haft umsjón með á annað hundrað þátta sem tengjast nýjungum á þessu sviði. myndi einnig leika tónlist með ungum efnilegum íslendingum, segja frá niðurstöðum könnunn- ar sem gerð var hér á landi fyrir nokkrum árum, þar sem vímu- efnanotkun og fleira var kannað meðal unglinga í Reykjavík. Þá yrðu leikin ný erlend lög og litið yfir vinsældalistana, auk þess sem nýjustu fréttir af íslensk- amerísku hljómsveitinni Bone Symphony yrðu sagðar. Hvor kommer (ingene fra? Hvad er de lavet af? Noget er af læder - det er hud fra en ko. Det bruges til bælter og tasker og sko. Hvor kommer tingene fra? Hvad er de lavet af? Noget er af gummi, som tappes af træer og bruges til stnvler og bildæk især. Noget er af læder - det er hud fra en ko og bruges til bælter og tasker og sko. Hvor kommer tingene fra? Hvad er de lavet af? Noget er af bomuld fra planter, der gror, og bruges til T-shirts og bukser og snor. Noget er af læder - det er hud fra en ko. Svona verða „Svona verda Ijósaperur til“ nefnist fræðsluþáttur fyrir börn og unglinga sem verður á dagskrá sjónvarpsins kl. 18.35 í dag. Bogi Arnar Finnbogason er þýð- andi myndarinnar og sagði hann að þátturinn væri úr barnatíma danska sjónvarpsins og greindi frá því hvernig Ijósaperur verða til í verksmiðjum. Bogi sagði einnig að þátturinn Det bruges til bælter og tasker og sko. Noget er af gummi, som tappes af træer og bruges til stovler og bildæk især. Hvor kommer tingene fra? Hvad er de lavet af? Noget er af glas, som bliver lavet af sand, og bliver til pærer og flasker til hI og til vand. Noget er af læder - det er hud fra en ko. Det bruges til bælter og tasker og sko. Noget er af gummi, som tappes af træer og bruges til stavler og bildæk især. Noget er af bomuld fra planter, der gror, og bruges til T-shirts og bukser og snor. Ja, hvor kommer tingene fra • og hvad er de lavet af? Ijósaperur til hæfist á því að mjög skemmti- legt lag væri sungið og viðeig- andi teiknimyndir birtust á skjánum um leið. Þá væri fylgst með „fæðingu" ljósapera þar til þær væru fullgerðar og tilbúnar til notkunar. Öll framvinda mála væri ákaflega vel útskýrð enda væri þættinum ætlað að vera fræðslumynd fyrir börn og ungl- inga. Útvarp Reykjavík A1IÐNIKUDKGUR 14. mars MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Kristján Bjarnason talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Undraregnhlífin“ eftir Enid Blyton; seinni hluti og „Sæta- brauðsdrengurinn'* eftir sama höfund; fyrri hluti. Þýðandi Sverrir Páll Erlendsson. Heið- dís Norðfjörð les (RÚVAK). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustgr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Úr ævi og starfi íslenskra kvenna. Umsjón: Björg Einars- dóttir. 11.45 íslenskt mál. Endurt. þáttur Ásgeirs Blöndals Magnússonar frá laugard. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Mahalia Jackson, Louis Armstrong, Bing Crosby o.fl. syngja. SIDDEGID 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" eftir Gramham Greene. Haukur Sigurðsson les þýðingu sína (21). 14.30 Úr tónkverinu. Þættir eftir Karl-Robert Danler frá þýska útvarpinu í Köln. 11. þáttur: Óratoríur og messur. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 14.45 Popphólfið. — Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Sinfóníuhljómsveit danska út- varpsins leikur „Helios“, for- leik op. 17 eftir Carl Nielsen; Herbert Blomstedt stj./ Ffl- harmóníusveitin í Helsinki leik- ur Sinfóníu nr. 3 eftir Leevi Madetoja; Jorma Panula stj. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Snerting. Þáttur Arnþórs og Gísla Helga- sona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð (RÚVAK). 20.00 Barnalög. 20.10 Ungir pennar. Stjórnandi: Hildur Hermóðs- dóttir. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Benni og ég“ eftir Róbert Lawson. Bryndís Víglundsdóttir les þýðingu sína (7). 20.40 Kvöldvaka. a. Úr þáttum Sögu-Gvendar. Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les úr Þjóðsagnasafni Sigfúsar Sigfússonar; síðari hluti. b. Háborg íslenskrar menning- ar. LiTið í Reykjavík 1936. Egg- ert Þór Bernharðsson les kaila úr samnefndri bók eftir Stein- dór Sigurðsson. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. SKJÁNUM MIÐVIKUDAGUR 14. mars 18.00 Söguhornið Stúlkan í turninum — ævintýri eftir Jónas Hallgrímsson. Sögu- maður Sigurður Jón Ólafsson. Umsjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.10 Madditt Annar þáttur. Sænskur fram- haldsmyndaflokkur í fjórum þáttum gerður eftir sögum Astrid Lindgren. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.35 Svona verða ljósaperur til Þáttur úr fræðslumyndaflokki sem lýsir því hvernig ýmsir al- gengir hlutir eru búnir til. Þýð- andi Bogi Arnar Finnbogason. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 18.55 Fólk á-förnum vegi H. Endursýning — 17. A veitinga húsinu Enskunámskeið í 26 þáttum. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og vísindi Umsjónarmaður Sigurður Richter. 21.15 Dallas Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Auschwitz og afstaða banda- manna Síðari hluti heimildamyndar frá breska sjónvarpinu um helför gyðinga og viðbrögð banda- manna við fregnum af henni. Þýðandi Gylfi Pálsson. 23.00 Fréttir í dagskrárlok 21.10 Partita í h-moll eftir Johann Sebastian Bach. Dinorah Varsi leikur á píanó. (Hljóðritað á Bach-hátíðinni í Berlín í fyrrasumar). 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer. Gísli H. Kolbeins les þýðingu sína (22). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (21). 22.40 í útlöndum. Þáttur í umsjá Emils Bóassonar og Ragnars Baldurssonar. 23.20 íslensk tónlist. Ágústa Ágústsdóttir syngur fjögur lög eftir Björgvin Guð- mundsson. Jónas Ingimundar- son leikur meö á píanó/ Jórunn Viðar leikur eigið tónverk, „Svipmyndir fyrir píanó“. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 21. mars 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00—16.00 Allrahanda. Stjórnandi: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 16.00—17.00 Rythma-blús. Stjórnandi: Jónatan Garðars- son. 17.00—18.00 í tímans rás (um- ræðuþáttur). Stjórnandi: Þorgeir Ástvalds- son. (Efni þessa þáttar er aug- lýsingar.) Utvarp kl. 14.45: Popphólfíð — fíkniefnanotkun unglinga og ýmiskonar tónlist Til að allir krakkar geti sungið með lagið í þættinum „Svona verða Ijósaperur til“ fékk Bogi Arnar tónmenntakennarann Geirþrúði F. Boga- dóttur til aö skrifa lagið upp á nótur. Góða skemmtun! Sjónvarp kl. 18.35:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.