Morgunblaðið - 14.03.1984, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.03.1984, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1984 13 usaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI 24647 Engihjalli 3ja herb. vönduö íbúö á 6. hæö. Sérsmíöuð eldhúsinnrétting, nýir fataskápar, teppi á stofu og holi. Svalir, fallegt útsýni. Þvottahús á hæðinni. Sameign í góðu standi. Verö 1,6 millj. Einbýlishús í Breiöholti (Viölagasjóöshús) sem er hæö og ris, 5 herb., 148 fm, auk 27 fm bílskúrs. Eignin er í góðu standi. Verð 3,1 millj. Parhús Til sölu nýlegt vandað parhús á góöum staö í austurbænum á tveimur hæðum 7—8 herb. Svalir. Samt. 214 fm auk bíl- skúrs, 25 fm. 2ja herb. Hef kaupanda aö 2ja herb. íbúð. Útb. viö samning 500 þús. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali Kvöldsími 21155. Sverrir Kristjánsson Hús verslunarinnar 6. hæö Sölum. Guðm. Daöi Ágústss. 78214 Lögm. Hafsteinn Baldvinsson hrl. BERGST AÐ ASTRÆTI Sérstaklega falleg íbúó á annarri hæó. öll nýstandsett. Verö 1750—1800 þús. HÁAKINN HF. Sérstaklega falleg efri hæö (portbyggt ris). íbúöin er öll nýstandsett. Mikiö út- sýni. Bílskúrsréttur Verö 1500 þús. ORRAHÓLAR Ca. 90 fm íbúö á 2. hæö. Stórar suöur- svalir. Góö sameign Verö 1550 þús. SELVOGSGRUNN Ca. 95 fm íbúó á jaróhæö. Góö eign á góöum staó. Verö 1800 þús. KVÍHOLT Sérstaklega falleg 140 fm efri sérhæö ásamt bílskúr á mjög góöum útsýnis- staö. STELKSHÓLAR Höfum í einkasölu vangaóa 115 fm ibúö á 2. hæö ásamt bílskúr. Vandaöar innr. og skápar. Veró 2,1 millj. Sími 68-77-68 Fasteign er framtíð. Fossvogur — Raðhús Á tveimu hæöum ca. 95 fm aö grunnfleti. Á efri hæö er stofa meö arinn, eidhús, húsbóndaherb., forstofa meö gesta wc og forstofuherb. Á neöri hæö 4 svefn- herb., þvottaherb., baöherb. meö aöstööu fyrir sauna. Suöursvalir. Bílskúr. Bein sala. Einar Sigurösson, Laugavegi 66, sími 16767, kvöld- og helgarsími 77182. fcMtkyi&MUn EKSNANAUSTi Skiphofti 5 -105 Reyktavih - S.msr 20555 2055« [29555 Kópavogur — Einbýli Vorum aö fá til sölumeöferöar nýtt, 200 fm einbýlis- hús á einni hæö á besta útsýnisstað Kópavogs. Æskileg makaskipti á góöri sérhæö eöa raöhúsi á Reykjavíkursvæöinu. Lítið einbýli í Garðabæ Til sölu lítiö einbýlishús í Garöabæ ca. 60 fm ásamt 28 fm bílskúr. Húsiö er járnklætt timburhús. Góöar innr. Stór lóö. Verö 1,3—1,4 millj. Uppl. gefur: Huginn fasteignamiðlun, Templarasundi 3, sími 25722. Arnarnes Nýlegt vandaö einbýli 2x160 fm á tveim hæðum, nær fullfrá- gengiö. Á neöri hæö: Samþ. 2ja—3ja herb. íbúð, meö möguleika á sérinng. 50 fm bílskúr. Þvottahús og geymsla. Á efri hæö 4 svefnherb. Stórar stofur, vandaö eldhús og baö. 3 svalir. Mikiö útsýni. Bein sala eða skipti á einbýli á einni hæö í Garðabæ. Seltjarnarnes Á sérlega góöum staö höfum við 200 fm fullbúiö raöhús ásamt bílskúr. Frábært útsýni. Mögl. aö taka uppí 3ja herb. íbúö meö bílskúr. Bárugata Mjög rúmgóð og björt 3ja herb. rishæö í þríbýli. Nýtt gler. Góö- ur garður. Verð kr. 1.600.000. Lokastígur Eldra járnklætt timburhús á góöri lóð. Kjallari, tvær hæöir og ris. 3 íbúöir eru i húsinu tvær 4ra herb. og ein 3ja. Teikn. á skrifst. Grenimelur Sérlega falleg 3ja herb. íbúö á efstu hæð í 3 býli. S-svalir. Mik- iö útsýni. Verð 1650—1700 þús. Holtageröi Nýstandsett 90 fm neöri hæö í tvíbýli. Allar innréttingar nýjar. Nýtt gler. Ný teppi. Sérinng. Sérhiti. Bílskúrsréttur. Verð 1850 þús. Álftamýri Rúmgóö 70 fm 2ja herb. íbúö á 1. hæö. Mjög vel um gengin. Laus 1. júni. Verö kr. 1.450.000. Hrafnhólar Falleg 3ja herb. íbúö á 3. hæö (efstu) í lítilli blokk. Góöar inn- réttingar. 25 fm bílskúr. Laus 1. apríl. Vesturberg Falleg 2ja herb. íbúö á 4. hæö. Getur losnað fljótlega. Verö 1.300.000. Krummahólar Vönduö 2ja herb. íbúö á 3. hæö. Mjög góö sameign. Sér frystigeymsla. Frág. bílskýli. Laus strax. Verð 1250 þús. Miövangur Góö 2ja herb. íbúö á 5. hæö. Laus strax. Verö 1300 þús. LAUFAS SÍÐUMÚLA 17 Magnus Anelsson 1 í É Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! Boðagrandi: Ny giæsiieg 65 & fm 2ja herb. íbuð i 3ja hæða A husi Verð 1450 þus * Dalalan.d: 65 fm 2ja herb ibúð a 1. hæð, bein sala. Verð & 1300 þús Vesturgata: 73 tm ny- innrettuð 2ja herb. ibúö. Nytt eldhus og tæki. nýtt baö o.fl. Verð 1350 þus A Dalsel: 45 fm einstaklings- A ibuð Mjög snyrtileg. Verö 1 millj. * Vesturberg: 80 fm 3|a herb A & ibuð á 7. hæð Dýrlegt utsym g, A Laus 1. júm. Akveðin sala, hus- & varðarblokk. Verö 1550 þus. £ Álftahólar: 115 fm 4ra herb.' ibúð + bilskúr. Tvennar svalir A & Sér þvottahus. Akveðin sala & * Verð 2 millj. Stærri eignir Tunguvegur: Litió vinaiegtA raðhus. 2 hæöir og kjallari. Fal- legur garður Góð eign i goöu g umhverfi. Verð 2.3 millj. Víkurbakki: Giæsiiegt hús, 205 fm + innbyggður bilskur Afar falleg og vel meö farin eign * Miklabraut: 218 fm raöhus aA v 3 hæðum. Vel umgengin eign.jg bilskursréttur Skipti a góöri^ * serhæð Bein sala Ver< * 3.3—3,5 milli & Kvistaland: 220 fm einbylis-X & hus ásamt kjallara. Eign i ser- & & tlokki Akveöin sala Upplys- $ & ingar a skrifstofu A| * Ránargata: Rumiega 100 £ fm ibúð á tveimur hæðum. 2 A stofur + borðstofa. Suöur $ svalir, 3 svefnherbergi 1 ^ kjallara. Möguleiki a aö taka £ goðan bil uppi utborgun £ Miklir möguleikar. Verð 2 1750—1800 þus. aóurinn Hafnarstr 20. s. 26933, (Ný|a húsinu vtö Lækjartorg) Jón Magnusson hdl AAkvA SKODUM OG VERO- METUM EIGNIR SAMDÆGURS Asparfell 65 fm mjög góö 2ja herb. íbúð meö þvottahúsi á hæðinni. Suðursvalir. Útb. ca. 950 þús. Furugrund Ca. 50 fm góö 2ja herb. íbúð á 2. hæö. Útb. 900 þús. Krummahólar 55 fm góð íb. á 1. hæö. Útb. 710 þús. Æsufell 60 fm 2ja herb. íb. Laus strax. Útb. 950 þús. Boðagrandi 65 fm falleg, 2ja herb. íbúö. Ákv. sala. Útb. 950 þús. Dvergabakki 65 fm glæsileg 2ja herb. íb. m. útsýni. Laus strax. Valshólar 80 fm 2ja—3ja herb. íb. meö fallegum innréttingum. Skipti möguleg á stærri eign. Útb. 1100 þús. Laugarnesvegur 95 fm góð 3ja herb. íb. Mikiö endurnýjuð. Æskileg skipti á 4ra—5 herb. íb. í Seljahverfi. Útb. 1275 þús. Seljaland — Bílskúr 105 fm 4ra herb. góð íb. m. nýj- um bílskúr í beinni sölu. Útb. ca. 900 þús. Arnarhraun Hf. 112 fm 4ra herb. ibúð í fimm- býlishúsi m. innbyggöur 35 fm bílskúr. Ákv. sala. Útb. ca. 1450 þús. Flúðasel 115 fm 5—6 herb. góð íbúð á 3. hæö (efstu) meö 4 svefnherb., fullbúiö bílskýli. Útb. 1650 þús. Kríuhólar 125 fm 5 herb. góö íb. með sér- þvottahúsi. 30 fm bílskúr. Útb 1570 þús. Krummahólar 132 fm penthouseíbuð m/bíl- skúrsplötu. ibúðin er ekki full- búin. Skipti möguleg á 2ja—3ja herb. Útb. ca. 1450 þús. Fellsmúli 130 fm góð 5 herb. endaíb. á 1. hæö í ákv. sölu. Útb. 1850 þús. Fljótasel 200 fm 2 efri hæöir og ris í góöu endaraöhúsi m/bílskúrsrétti. í kjallara er séríbúö sem hugsan- lega getur fylgt með. Útb. 2100 þús. Seljahverfl 200 fm rúmlega fokhelt parhús m/suöurgafli. Komin er hita- veita og allar lagnir, vinnuljós. Mikiö útsýni. Skipti eöa bein sala. Teikn. á skrifstofunni. Kambasel Ca. 230 fm endaraöhús með innbyggöum bílskúr. Húsið er ekki fullbúiö. Mikil furuklæön- ing. Skipti eöa bein sala. Útb. 1900 þús. Faxatún Gb. 120 fm einbýlishus á einni hæö. 35 fm bílskúr. Bein sala. Útb. ca. 2,1 millj. Heimasímar Árni Sigurpélsson, s. 52586 Þórir Agnarsson, s. 77884. Siguröur Sigfússon, s. 30008. Björn Baldursson lögtr. Tilb. undir tréverk — Á besta staö viö Súöai Verslunar-, iönaöar-, skrifstotuhúsnæöi • Stærö grunnfl. 472 m’ • Verö 1. hæö 5.650 þús. • Verö 2. hæö 4.250 þús. • Verð 3. haeö 4.250 þús. 60%, eftirstöðvar til 10 ára, verötryggt. Eignaskipti möguleg. Afhending: Tilb. undir tréverk eftir 6—8 mán. Byggingaraðili: Jón Eiríksson húsa- smiðameistari. LAUFASVEGUR 3ja herb íbúö á 2. hæö. Sérinn- gangur. Litið ris fylgir. f risi er svefnherb. og baðherb. 27 fm úti- hús fylgir sem má nota sem bíiskúr, vinnustofu eöa íbúð Verö 1750 þús. Ákv. sala. VÍDIMELUfí 3ja herb ibuö á 1. hæö + herb. í risi. Verð ca. 1.600 þúa. Ákv. aala. GRETTISGATA 3ja herb. íbúö ca. 85 tm á 2. hæö. F ignaskipti möguleg. Ekkart áhvíl- andt. Verö 1400 þúa. Ákv. sala. RAUDARÁRSTÍGUR 3ja herb. jarðh .m 70 fm, lítlð áhvíl- andi. Verð 1350 þúa. Ákv. sala. NORDURBÆR HF. 4ra—5 herb. ca. 115 fm. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Verö 1850 þús. Ákv. sala. MOSFELLSSVEIT Ca. 150 fm fallega staðsett einbýl- ishús á stórri lóö viö Leirutanga. Verö 1900—1950 þús. Ákv. sala. ESKIHOLT GB. Stórt, fallegt, einbýli. Til afh. á byggingarstigi Stórkostiegt útsyni ÝmSlr greiöslu- og skiptamöguleik- ar. Ákv. sala. Tilboð. / HJARTA BORGARINNAR (Örstutt frá Óperunni, Amarhóli, Þjóöleikhúsinu og gömlu góöu kaftihúsunum.) Til sölu 2ja herb. ca. 55 fm ibúö í mjög fnllegu, endurnýj- uðu timburhusi. Tilbúið undir tréverk. Til afhendingar strax. Lykl- ar á skrifstofunni. nm Viö MIOBORGINA — Besta fjárfestingin á mark- aönum — Til sölu er aö hluta eöa aö öllu leytl ca. 1057 fm verslunarhúsnæði á 2. hæö miðsvæöis i Reykjavik. Hús- naaöiö er mjög bjart og er í 100% nýtingu með mjög góöum leigutekjum. Upplýsingar aö- eins á skrifstofunni. FASTEIGNASALA Skólavöröustíg 18, 2.h. Sölumenn: Pétur Gunnlaugsson lögír Árni Jensson húsasmiöur. l&óLivittbultiCj ^ 2 85 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.