Morgunblaðið - 14.03.1984, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 14.03.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1984 47 Bremen sigraði 1— Taugaspenna í Njarðvík UMFN sigraði Hauka meö 53 stig- um gegn 49 í fyrsta leik í úrslitum í úrvalsdeildinni í körfuknattleik. í hálfleik var staðan 27—16. Leikur Lokastaðan LOKASTAOAN í úrvalsdeildinni í körfuknattleik var svona: Njarövík 20 15 5 1558—1442 30 Valur 20 10 10 1680—1602 20 KR 20 10 10 1477—1477 20 Haukar 20 9 11 1479—1516 18 ÍR 20 9 11 1588—1564 18 Keflavík 20 7 13 1387—1558 14 Stigahæstir: Valur Ingimundarson, Njarðvik 465 Pilmar Sigurðsson, Haukum 465 Kristján Ágústsson, Val 391 Torfi Magnússon, Val 372 Jón Kr. Gíslason, Keflavík 342 Þorsteinn Bjarnason, Keflavík 337 Gylfi Þorkelsson, ÍR 329 Jón Sigurösson, KR 321 Hreinn Þorkelsson, ÍR 311 Gunnar Þorvaröarson, Njarövík 292 Gísli hjá Rybe GÍSLI Felix Bjarnason, markvoro- ur KR í handknattleik, hefur dval- ist í Danmörku undanfarna daga til að kynna sér aöstæöur hjá Rybe. Anders Dahl Nielsen, sem lék með KR í fyrra, þjálfar liðið. Anders vildi fá Gísla út í haust en ekki varö af því. Nokkrar líkur eru á því aö Gísli leiki meö liðinu næsta vetur. Luton vann Ipswich TVEIR leikir fóru fram í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í gær: Lut- on vann Ipswich 2:1 og Birming- ham og Aston Villa geröu jafntefli 3:3. Bayern vann 9—0: beggja liða einkenndist af mikilli taugaspennu og léku leikmenn frekar illa. Hittnin var mjög slök eins og tölur leiksins gefa til kynna og geröu leikmenn beggja liöa sig oft seka um mistök. Engin karfa var skoruö fyrstu tvær mínútur leiksins, en þá skor- aöi Árni Lárusson fyrstu stig leiks- ins fyrir UMFN. Eftir fimm mínútna leik var staöan 7—2. Haukar skor- uöu eina körfu fyrstu fimm mínút- urnar. Þaö segir meira en mörg orö. Um miöjan hálfleik var staöan 11 — 10. En þá skoruðu Njarövík- ingar 16 stig gegn fjórum. Staöan breyttist í 27—14 og ein mínúta eftir af fyrri hálfleik. Haukar hittu betur í síöari hálf- leik og eftir fimm mínútur höföu þeir minnkaö muninn niöur í fimm stig, 31—26. Þessi munur hélst eiginlega alveg út leikinn. Þegar tvær mínútur voru eftir var staöan 51—47. Mikill darraöardans var í lokin, Haukar léku maöur á mann, og voru leikmenn UMFN mjög ráö- villtir í lokin, gegn þessari leikaö- ferö. En þeim tókst samt sem áöur aö sigra. Stig UMFN: Ingimar Jónsson 10, isak Tómasson 10, Árni Lárusson 9, Sturla Örlygsson 8, Gunnar Þorvaröarson 6, Kristinn Einars- son 6, Hreiðar Hreiöarsson 4. Haukar: Pálmar Sigurösson 19, Ólafur Rafnsson 10, Kristinn Krist- insson 6, Hálfdán Markússon 6, Sveinn Sigurbergsson 4 og Reynir Kristjánsson 4. ÓT/ÞR. Karl-Heinz Rummenigge skor- aöi fjögur mörk í gærkvöldi er liö hans Bayern MUnchen sigraöi Offenbach í 1. deildinni 9—0. í hálfleik var staöan 5—0. Bayern er nú komiö í efsta sæti 1. deild- arinnar. Fyrsta mark Karl-Heinz í leiknum var 150. mark hans í 300 deildarleikjum fyrir Bayern. Hann bætti síöan þremur mörkum viö og er núna markahæsti leikmaö- ur deildarinnar meö 18 mörk. Meðal áhorfenda á leiknum í gærkvöldi voru fulltrúar Inter Mil- ano sem staddir eru í MUnchen til þess að ganga frá lokaatriöum í samningunum viö Karl-Heinz en hann mun leika meö Inter Milano næsta keppnistímabil. Þeir hrif- ust mjög af leik hans og Gianni Sartori sagði að hann væri óborganlegur leikmaöur. Liö Offenbach var frekar slakt í gærkvöldi og leikmenn Bayern höföu mikla yfirburöi á vellinum. Spurningin var aöeins hversu mörg mörkin yröu. Þeir sem skor- uöu fyrir Bayern í gærkvöldi voru Karl-Heinz Rummenigge 4, bróöir hans Michael Rummenigge 2, Norbert Nachtweih 1, Hans Pflúg- ler 1 og Dieter Höeness 1. Liö Bay- ern lék mjög vel og þykir vera á uppleið og margir spá liöinu bæöi sigri í bikarkeppninni og meistara- keppninni í ár. Karl-Heinz hefur lýst því yfir aö þannig vilji hann skilja viö sitt gamla félag. Meö tveimur stórsigrum til viöbótar viö alla hina. • Ásgeir Sigurvinsson á fullri ferð í gegnum vörn Werder Bremen í gærkvöldi. Þarna hefur Ásgeir leikið á varnarmennina sterku, Bruno Pezzey til vinstri, sem liggur á vellinum, og Uwe Reinders til hægri. Ásgeir lék mjög vel í gærkvöldi. Morgunbi.ð.ð/simamynd trá Bremon ap Morgunblaöiö/Friöþjófur • Garöar Jóhannesson skoraöi 11 stig fyrir KR í gærkvöldi. Hér er hann með boltann í sókninni. Valsmaöurinn til varnar er Valdimar Guðlaugsson. Stuttgart úr leik: í síðari hálfleik lá meira á Stutt- gart en þó var leikurinn oþinn og skyndisóknir Stuttgart voru hættu- legar. Um miöjan síðari hálfleik var dæmd vitaspyrna á Stuttgart mjög óveröskuldaö. Strangur dómur og umdeildur, Roleder í markinu varöi hinsvegar vítiö glæsilega. Þaö kom svo eins og köld vatnsgusa rétt fyrir leikslok aö Bremen tókst aö skora. Liöið er því komiö í fjögurra liða úrslit. Besti maöur Stuttgart í gær var Ásgeir Sigurvinsson, barðist vel allan leikinn og átti margar fallegar sendingar. Roleder var mjög góöur í markinu. Lið Bremen var jafnt aö getu. Leikmenn léku af gífurlegum krafti og voru greinilega staðráðnir i þvi aö knýja fram sigur og þaö tókst þeim. Karl-Heinz Förster lék ekki meö Stuttgart í gær. Þá fékk Rudi Völler gult spjald í leiknum og leik- ur sennilega ekki næsta leik meö Bremen. Frá Jóhanni Inga Gunnaraayni fráttaritara Mbl. i V-Þýakalandi: WERDER Bremen sigraöi Stuttgart í bikarkeppninni í gærkvöldi meö- einu marki gegn engu. Markið kom á 89. mínútu. Þaö var Sitka sem skoraði meö fallegum skalla. Gífurleg fagnaöarlæti brutust út meöal 35 þúsund áhorfenda þegar markiö kom. Flestir voru farnir aö búast viö því aö leikur liðanna yröi framlengdur. Benthaus þjálfari Stuttgart var nýbúinn aö skipta varnarmanni inná og sýnt var aö Stuttgart ætlaöi að reyna aö halda jöfnu og fá heimaleik. Leikmenn Bremen hófu leikinn af miklum krafti í gær. Bæöi liöin höföu tapaö síöasta leik sínum í deildarkeppninni og því var mikiö í húfi fyrir þessi liö sem berjast á toppnum í deildinni. Fyrsta hættulega marktækifær- iö í leiknum átti Stuttgart. Besti maöur liösins Ásgeir Sigurvinsson átti firnafast skot á 15. mínútu sem Burdenski rétt tókst aö verja meö því aö sýna snilldartilþrif. Þarna munaði litlu aö Stuttgart næöi for- ystunni í leiknum. í hálfleik var staöan jöfn, 0—0, leikmenn Bremen höföu sótt öllu meira en ekki tekist aö skora hjá Roleder sem lék vel í marki Stutt- gart. Iþróttir á bls. 45, 46, 47, 70, 71 Karl-Heinz með 4 mörk „Bjartsýnn" — sagði Kristján Ágústsson eftir Valssigur á KR „ÉG ER bjartsýnn á framhaldið oftir þennan leik. Öll pressan verður á KR-ingum á fimmtudaginn — og ef við náum svona leik er ég viss um að við vinnum þá,“ sagði Kristján Ágústsson, Valsari, eftir að lið hans hafði unnið KR í fyrri/fyrsta (7) leik liðanna í úr- slitakeppni úrvalsdeildarinnar í körfu- bolta. Urslitin urðu 76:61 tyrir Val eftir að staðan i hálfleik hafði verið 33:28. Fyrri hálfleikurinn var nokkuð jafn — Valur hafði samt alltaf yfirhöndina, en munurinn var aðeins nokkur stig. í seinni hálfleiknum sprungu KR-ingar svo alveg á limminu. Valsarar keyrðu upp hraðann og Vesturbæingarnir áttu ekkert svar við stórleik þeirra. Styrkleiki Valsara felst fyrst og fremst í góðri liðsheild — en KR-ingarnir söknuðu Jóns Sigurðssonar og Krist- jáns Rafnssonar greinilega. Kristján, sem átti góðan leik gegn UMFN á dög- unum, er veikur, og gömul meiðsl tóku sig upp í baki Jóns. „Við verðum með fullt lið gegn Val á fimmtudaginn. Það veröur erfiður ieikur — en það er allt hægt,“ sagði Jón eftir leikinn. „Við höfum verið á uppleið undanfarið og því slæmt að verða fyrir meiðslum nú. Auk mín og Kristjáns gengur Birgir Guðbjörnsson ekki heill til skógar — hann fór nýlega úr liði en lék samt með,“ sagði Jón. Stigin Valur: Leitur Gustavsson 27, Kristján Ágústsson 10. Torfi Magnússon 10. Jón Steingrimsson 10, Valdimar Guölaugsson 8. Tom Holton 4, Einar Ólafsson 4 og Björn Zoega 4. KR: Páll Kolbeinsson 15, Garöar Jó- hannesson 11, Guöni Guönason 11, Ágúst Líndal 8, Olafur Guömundsson 6, Birgir Jó- hannsson 4. Þorsteinn Gunnarsson 2 og Ómar Scheving 2. —SH. Sovétmenn unnu Dani örugglega SOVÉTMENN sigruðu Dani í landsleik í handknattleik í Dan- mörku í gærkvöldi með 27 mörk- um gegn 19. Staöan í hálfleik var 10:10. Danir voru góöir framan af en réðu svo ekkert við hina frá- bæru sovésku leikmenn sem fóru á kostum í seinni hálfleik. Löndin mætast að nýju í kvöld en Sov- étmenn koma hingað til lands á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.