Morgunblaðið - 14.03.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.03.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1984 í DAG er miövikudagur 14. mars, Imbrudagar, 74. dag- ur ársins 1984. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 03.55 og síð- degisflóð kl. 16.30. Sólar- upprás í Rvík kl. 07.49 og sólarlag kl. 13.37. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.37 og tungliö í suöri kl. 23.32. (Almanak Háskólans.) Þér skuluð engu auka við þau boðorð sem ég legg fyrir yður né heldur draga nokkuö frá, svo að þér varöveitiö skipanir Drottins Guðs yðar, sem ég legg fyrir yður. (5. Mós. 4,2.). _____ KROSSGÁTA 1 2 3 H ■4 ■ 6 1 ■ m 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 s 16 LÁRÉTT: I rarartaeki. 5 viAurkenna, 6 krteAi, 7 íþróttafélag, 8 kvendýrið, 11 |>elt, 12 fu|>l, 14 muldra, 16 blautr- ar. LODKÉTT: 1 undanláLssemi, 2 ófag- urt, 3 land, 4 skordýr, 7 þvinga, 9 hása, 10 mjóg, 13 kassi, 15 samhljóð- ar. LAUSN SlDUSTl! KROSS(;ÁTU: L\RÍTT: I aflast, 5 ou, 6 kokkar, 9 afa, 10 la, II (IA, 12 mis, 13 erta, 15 ósa, 17 askana. LÓDKÉTT: 1 aukageta, 2 loka, 3 auk, 4 Uerant, 7 ofar, 8 ali, 12 ma-sa, 14 tók, 16 an. FRÁ HÖFNINNI í ÉYRRAKVÖLD lagði Selnes af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda. Þá kom Ala- foss að utan seint um kvöldið og Hvítá lagði af stað til út- ianda. Þá kom nótaskipið Júpi- ter af loðnumiðunum og Skaftafell kom af ströndinní. I gærmorgun kom Selá að utan og Úðafoss fór á ströndina. Kalsey kom með þangmjöls- farm frá Reykhólaverksmiðj- unni. Þá kom Vaka af strönd- inni í gær. í gærkvöldi var Laxá væntanleg frá útlöndum. I dag er togarinn Ottó N. l>or- láksson væntanlegur inn af veiðum til löndunar og Detti- foss er væntanlegur að utan. Þá kemur leiguskip á vegum Eimskips, Adeline, til að taka brotajárnsfarm. Það kemur frá Grundartanga. fi/rir 25 árum SIGLUFIRÐI. Fyrir um það bil 5 dögum stakk inflúensa sér niður hér í bænum. Er veikin nú orðin svo útbreidd í bæn- um, að orðið hefur að loka skólum. Hallast er að því að veikin hafi bor- ist hingað til bæjarins með þýsku skipi sem kom frá útlöndum. Margir höfðu átt erindi um borð. Veikin hefur aðallega tekið yngra fólk, að því er Halldór Kristinsson héraðslækn- ir hefur skýrt frá. Er nú svo komið að hér í Siglu- firði eru hundruð bæj- arbúa rúmfastir vegna flensunnar. — Guðjón. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði í gær- morgun í spárinngangi að milt yrði í veðri á landinu. Víðast hvar hafði verið frostlaust í fyrri- nótt, en í Strandhöfn hafði að vísu verið 4 stiga frost um nótt- ina. Hér í Reykjavík var 2 stiga hiti og dálítil rigning, en hún hafði mælst mest um nóttina suður á Keflavíkurflugvelli, 10 millim. eftir nóttina. IMBRUDAGAR byrja í dag, miðvikudag og um þá segir m.a. í Stjörnufræði/ Rímfræði á þessa leið: „Fjögur árleg föstu- og bænatímabil, sem standa þrjá daga í senn, miðvikudag, fimmtudag og föstudag eftir 1) öskudag, 2) hvítasunnudag, | 3) krossmessu (14. sept.) og 4) Lúcíumessu (13. desember). Nafnið er komið úr engilsaxn- esku og merking þess umdeild, en gizkað á, að það merki ,um- ferð“, þ.e. umferðarhelgidaga, sem endurtaka sig aftur og aftur á árinu. Jafnframt virð- ist nafnið hafa orðið fyrir áhrifum af latneska heitinu „quatuor tempora": fjórar tíð- ir, þ.e. fjórar kirkjulegar (kaþ- ólskar) árstíðir, sem árinu var skipt í og hófust með imbru- dögum. LÆKNAR. I tilk. frá heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneyt- inu segir að það hafi veitt Ein- ari Steingrímssyni lækni leyfi til þess að starfa sem sérfræð- ingur í geislalækningum hér á landi. Þá hefur ráðuneytið veitt cand. med et chir. Birni P. Flygenring leyfi til að stunda almennar lækningar hérlend- is. KVENFÉLAGIÐ Aldan heldur góugleði sína annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30, í Borg- artúni 18. SYSTRA- og bræðrafélag Kefla- víkurkirkju heldur aðalfund sinn næstkomandi mánudags- kvöld, 19. þ.m. í Kirkjulundi og hefst hann kl. 20.30. FÖSTUMESSUR ÁSKIRKJA: Föstumessa í kvöld, miðvikudag kl.20.30. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Föstu- messa í kvöld, miðvikudag kl. 20.30. Um klukkan 21 hefst í safnaðarheimilinu fræðslu- kvöld um trú. Dr. Einar Sigur- björnsson flytur erindi um trúna á skaparann. Síðan fylgja umræður og kaffi verður borið fram. Kvöldbænir eru i kirkj- unni alla virka daga föstunnar kl. 18.15 nema miðvikudaga. Sóknarprestarnir. BÚSTADAKIRKJA: Bæna- stund á föstu í kvöld, miðviku- dag kl. 20.30. Sr. Olafur Skúla- son. HÁTEIGSKIRKJA: Föstuguðs- þjónusta í kvöld, miðvikudag kl. 20.30. Sr. Tómas Sveinsson. HEIMILISDÝR Þessi köttur, dökkur á feld- inn og brúnyrjóttur er í óskilum í Holtagerði 32 í Kópavogi og kom þangaö fyrir um þaö bil viku. Hann er meö rautt hálsband og viö þaö er hálf tunna, blá. Kisa er sennilega fjögurra mánaöa gömul. Siminn á heimilinu er 41287. Svavar Gestsson formaöur Alþvðubandalagsins: Fögniim því ef Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vík dagana 9. mars til 15. mars aö báöum dögum meö- töldum er i Garós Apóteki. Auk þess er Lyf jabúóin lóunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaógerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini Neyöarþjónusta Tannlæknafélaga Islands í Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudág til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11. opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö fslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda er alla daga kl. 18.30—20 GMT-tími á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fssóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknar- timi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspítali Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16ogkl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í síma 27311. í þennan síma er svarað allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230 SÖFN Landsbókasafn íslands: Salnahúsinu við Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra velttar I aóalsafnl, sími 25086. Þjóóminjaaafnið: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — Útláns- deild. Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — töstu- daga kl. 13—19. Sept —april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla I Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uðum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640 Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN — Bustaöakirkju. simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina Bókabíi- ar ganga ekki i 1V? mánuö aö sumrinu og er þaó auglýst sérstaklega. Norræna húaið: Bókasafnió: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjaraafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Einara Jónaaonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö lokaö. Húa Jóna Siguróaaonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára fösfud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufraöiatofa Kópavoga: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Braiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tima þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Moatellaaveit: Opin mánudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- timar — baöföl á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gulubaóiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavoge er opin mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga trá morgni lil kvölds. Síml 50088. Sundleug Akureyrar er opln mánudaga — löstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.