Morgunblaðið - 14.03.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.03.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1984 7 Ég sendi vinum mínum og skyldfólki besta þakklœti fyrir heiUaskeytin og góóar gjafir á 70 ára afmæli míniL GuÖ blessi ykkur öli Finnur Árnason. Kynntu þér Vörumarkaósveró Nýkomin einstaklingsrúm 3 breiddir 90 cm, 105 cm, 120 cm. Hjónarúm 3 breiddir 140 cm, 150 cm, 180 cm. • • • • „Griðasamn- ingur milli launafólks og ríkisstjórnar“ I>egar ríkússtjórnin tók við völdum stefndi í algjört óefni í efnahags- og atvinn- ulífi vegna óóaverðbólgu, sem sigldi hraðbyri upp annað hundraðið — og ítti hvergi hliðstreðu nema { Suður-Ameríku. Óðaverð- bólga og vaxtaþróun skekktu samkeppnisstöðu íslenzkrar framieiðslu og stefndi atvinnuvegum í sí- vaxandi taprekstur. Stöðv- un fjölmargra fyrirtskja blasti við, ef ekki yrði und- ið ofan af dýrtíðinni — og vöxtunum. Viðvarandi gengislækkanir rýrðu kaupmátt nýkrónu og launa dag frá degi. Við- skiptahalli við útlönd og er- lendar skuldir hlóðust upp. Nú þegar þjóðarframleiðsl- an hefur dregizt saman um 12% á 3 árum eykur það ekki sízt á kjararýrnun, að fjórðungur útflutnings- tekna þjóðarinnar gengur í greiðslubyrði þessara skulda en kemur hvorki til ráðstöfunar hjá almenningi né atvinnuvegum. Og fjór- tán verðbótaskerðingar launa, sem vörðuðu valda- feril Alþýðubandalagsins 1978—1983, og vóru kór- ónan á kjörorðum flokks- ins, „kosningar eru kjara- barátta", hafa heldur ekki gleymzt. Kagnar Arnalds, fyrrver- andi formaður Alþýðu- bandalags, lét hafa eftir sér í blaðaviðtali, „að fólk værí ekki reiðubúið að kollvarpa ríkisstjórninni". Annar talsmaður stjórnar- andstöðu, Stefán Bene- dikLsson (Bl), orðaði þetta svo: „Kjarasamningarnir, sem nýloga hafa verið gerðir, eru í augum fólks nokkurs konar griðasamn- ingar milli launafólks og ríkisstjórnar. launafólk LÖNG BRLEND LÁN 1978-1982 (MiUj kr.) á föstu gengi (31 des. 1983) Sporin hræöa Afgerandi meirihluti verkalýðsfélaga hefur samþykkt þá kjarasamninga, sem ASÍ og VSÍ hafa gert með sér. Sú staðreynd sýnir aö þorri fólks hefur næmari skilning á viöblasandi staöreyndum í þjóöarbúskapnum og lögmál- um efnahagslífsins en áróöurstæknimenn Þjóöviljans geröu ráö fyrir. Þá er enginn vafi á því að sporin frá 1978—1983, þegar Alþýöu- bandalagiö hélt um stjórnvöl þjóöarskútunnar, hræöa, þ.e. óðaverðbólga, viðvarandi gengis- lækkanir og erlend skuldasöfnun; — sem tek- ur til sín fjóröung útflutningstekna þjóöarinnar í greiðslubyröi næstu árin. trúir, að endir sé orðinn á kjaraskcrðingunni og að verðlag sé orðið stöðugt og komi ekki til með að hækka, og vonar, að þetta haldizt sem allra lengst...“ Ördeyöa á áróðursmiðum Þjóðviljans Svavar Gestsson, for- maður Alþýðubandalags- ins, sem vann það hclzt lil afreka í ráðherralíð sinni að kippa tekjustofnum undan húsna-ðlslánakerf- inu, hefur farið fyrir flokki sínum í stjórnarandstöðu. Olafur Kagnar (írímsson, sem galt frammistöðu fé- laga flokksformanns í þingkosningum 1983, tók að sér áróðursúthaldið á Þjóðviljanum. Kkki hefur á skort að flokksformaður og blað hafi notað hin stóru orðin í veiðisókn á áróð- ursmið. Arangur var þó í engu samræmi við erfiðið. l)m þetta efni segir í for- ystugrein Tímans sl. laug- ardag: „Allt það svartagallsraus sem stjórnarandstaðan og sér í lagi Alþýðubandalagið hefur haft í frammi til að sverta aðgerðir sem beint er gegn verðbólgunni hefur ekki borið árangur. Fólk kann að meta það sem vel er gert og er tilbúið að styðja við bakið á þeim sem hafa dug og þor til aó bjóða hættunni birginn, en fljóta ekki sofandi að feigðarósi. I>að sýnir sig að allur almenningur hefur meiri skilning á efna- hagsmálum og þeim lög- málum sem þar hafa áhrif en niðurrifsöflin halda fram... Greinilegt er að áhrifa efnahagsstefnunnar er farið að gæta í veru- legum mæli. Verðlag er orðið stöðugra ... og vaxta- Uekkanir koma öllum til góða. Þeir sem horfðu í ör- vinglan á vísitölutryggðar skuídir sínar vaxa frá mán- uði til mánaðar eru farnir að draga andann léttar og sjá fram á betri tíð. I>að er því ekkert undarlegt að stjórnarstefnan hafí hljómgrunn, sem hlýtur að vera hvatning til að haldið verði áfram á sömu braut." Mergurinn málsins er þó sá að „hinn valkosturinn", Alþýðubandalagið, sem flaggar vörumerkjum verð- bólgu, vaxta, viðskiptahalla og erlendra skulda, eins og þessi fyrirbæri sýndu sig í valdatíð þess 1978—1983, er ekki fýsilegur. l>að vilja örugglega fáir hverfa aftur til þeirra tíma. Nokkrar geröir. Hagstætt verö. Efni: Birki lakkaö — Brún bæsaö — Hvítlakkað. Borö og 4 Verö frá kr. 8.826,- stólar Sendum um land allt. Vörumarkaöurinn hf. Sími 86112. WIKA ( Þrýstimælar Allar stæröir og gerðir StlDjií11ðMyig)(ui(r tD®)(re©@®irí Vesturgötu 16, sími 13280 Fróóleikur og skemmtun fyrirháa sem lága!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.