Morgunblaðið - 14.03.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.03.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR14. MARZ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna Starfsfólk vantar í pökkun og snyrtingu. Uppl. í símum 94-2110, -2116, -2128. Fiskvinnsian Bíldudal. Banki í Miðborginni óskar eftir aö ráöa gjaldkera til framtíðarstarfa. Verzlunarskóla eöa sam- bærileg menntun æskileg. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Banki — 552“. Kennara vantar aö Grunnskóla Blöndóss. Aöalkennslugreinar: 1. Kennsla yngri barna. 2. Stæröfræöi og raungreinar í 7—9 bekk. 3. Mynd- og handmennt. 4. íþróttakennsla. Umsóknarfrestur til 3. aþríl. Uþplýsingar gef- ur Björn Sigurbjörnsson, skólastjóri í síma 95-4229 eöa 95-4114. Skólanefnd. Nón hf. — Xeroxumboðið ætlar aö ráða starfskraft til aö annast rekstur stórra Ijósritunarvélar af tegund Xerox 2080, sem ætluð er til teikningaljósritunar. í starfinu felst eftirfarandi: Fjölföldun teikn- inga og efnis af öllu mögulegu tagi. Kynning á möguleikum vélarinnar fyrir viðskiptavinum. Ferðir meö efni til og frá viðskiptavinum svo og annaö er við kemur daglegum rekstri vél- arinnar. Við leitum að stúlku á aldrinum 22—30 ára, helzt með einhverja menntun er viðkemur teikningum t.d. áhugasömum tækniteiknara. Vinsamlega afhendið umsóknir til fyrirtækis- ins, Hverfisgötu 105, fyrir 20. mars nk. Ritari Flugleiöir óska eftir aö ráða ritara sem allra fyrst. Starfiö felst m.a. í bréfaskriftum á ís- lensku og ensku auk skjalavörslu. Stú- dentspróf eöa sambærileg menntun er æski- leg auk starfsreynslu. Umsóknareyðublöð fást á aðalskrifstofu fé- lagsins og söluskrifstofum. Umsóknir sendist starfsmannaþjónustu Flugleiða fyrir 22. mars nk. FLUGLEIÐIR Gott fólk hjá traustu félagi Tækniteiknari Byggingarverkfræöistofa óskar aö ráða tækniteiknara. Starfsreynsla æskileg. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „Bygg- ingarverkfræði — 1844“ fyrir 24. mars nk. Innskrift Óskum eftir aö ráöa vanan vélritara á Ijós- setningatölvu í hálfsdagsvinnu (fyrir hádegi). Prentsmiöjan Edda hf., Smiðjuvegi 3, Kópavogi, sími: 45000. Hótel Borg Rösk kona óskast í ræstingar. Upplýsingar á hótelinu kl. 2—6, ekki í síma. Loðdýrabú — Fjármagn Óska eftir að komast í samband við einstakl- ing eöa hjón sem vilja taka þátt í uppbygg- ingu á loödýrabúi. Leyfi og aðstaða fyrir hendi. Þeir sem kynnu að hafa hug á þessu leggi nöfn og símanúmer inn á augld. Mbl. fyrir 18. mars 1984 merkt: „L — 155“. Ferðaskrifstofa Vestmannaeyja hf. auglýsir 1. Auglýst er eftir umsóknum um starf fram- kvæmdastjóra Ferðaskrifstofu Vest- mannaeyja hf. Umsóknir greini frá aldri, menntun og fyrri störfum. 2. Auglýst er eftir umsóknum um starf sölu- manns við Ferðaskrifstofu Vestmannaeyja hf. Umsóknir greini frá aldri, menntun og fyrri stÖrfum. 3. Auglýst er eftir húsnæði undir starfssemi Ferðaskrifstofu Vestmannaeyja hf. í Vest- mannaeyjum. Umsóknir ber að senda til Ferðaskrifstofu Vestmannaeyja hf., pósthólf 260, 902 Vest- mannaeyjar, fyrir 1. apríl nk. Nánari upplýsingar veitir stjórnarformaður Ferðaskrifstofu Vestmannaeyja hf., Andri Valur Hrólfsson í síma 91-27800. Ferðaskrifstofa Vestmannaeyja hf. Bifvélavirki Vanur bifvélavirki óskast út á land. Upplýsingar á skrifstofu Bílgreinasambands- ins í síma 81550. Rauðinúpur ÞH 160 Matsvein vantar á b/v Rauðanúp ÞH 160 til afleysinga í tvo mánuði frá 20. mars nk. Upplýsingar í síma 96-51204 og 96-51202 í vinnutíma. Jökull hf., Raufarhöfn. Kvöldvinna Starfsstúlka óskast við framleiöslu á kvöldin og um helgar. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „R — 0327“. Atvinna Ungur maður, menntaður í málmiðnaði, óskar eftir atvinnu frá kl. 9—3. Heilsdags- vinna kemur einnig til greina. Hef reynslu í rekstri og stjórnun og innsýn í tölvufræði (Basic). Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 78727 kl. 12—15 og á kvöldin. Sjálfstætt starf Óskum eftir að ráða starfsmann (konu eða karl) til að annast skrifstofuhald/stjórn hjá litlu innflutningsfyrirtæki í miðborginni. Starfsmaöurinn þarf einnig að sjá um vélrit- un, bókhald, toll- og verðútreikninga ásamt öðru er innflutningi og sölu fylgir. Um heils- dagsstarf er að ræða, en möguleiki er á sveigjanlegum vinnutíma. Ritari — hálft starf Höfum veriö beðin um að leita að 1. flokks ritara fyrir innflutningsfyrirtæki í austurborg- inni. Góö vélritunarkunnátta skilyrði. Vinnu- tími 13—17. Æskilegt er að umsækjendur séu ekki yngri en 30 ára. Heimilishjálp/ ráðskona Heimilishjálp/ráðskona óskast fyrir heimili í miðborginni, hluta úr degi. Æskilegt er að vinnutími geti verið sveigjanlegur. Leitaö er aö umsækjendum á aldrinum 50 til 60 ára. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9—15. AFLEY9NGA-OG RÁÐNNGARWÖNUSIA /Jf Lidsauki hf. Hverfisgötu 16 A, sími 13535. Opið Kl. 9—15. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar til sölu Overlock vél á boröi teg. U.-39600 F.O. Blindfaldvél, teg. 67-16221- 01. Sníðahnífur teg. B.O.M. 30. Upplýsingar í Tískuskemmunni, Laugavegi 34 A. Ljósritunarvélar Höfum til sölu mikið úrval notaöra Ijósritun- arvéla, m.a. U-bix 100, Selex 1100 og fleira. % SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Hverfisgötu 33, sími 20560. Videoleiga Til sölu er VHS og Beta videoleiga í Reykjavík í góðu leiguhúsnæði. Titlar alls 250, velta ca. 120 þús á mán. Tilboð sendist Augldeild Mbl. fyrir 19.3., merkt: „Video — 3014“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.