Morgunblaðið - 17.03.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.03.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MARZ 1984 29 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tiiboö — útboö Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiöir og tæki, sem veröa til sýnis þriöjudaginn 20. mars 1984, kl. 13—16 í porti bak viö skrifstofu vora Borgartún 7, Reykjavík og viöar Chevrolet Malibu Classic fólksbifr. árg. 1979 Chevrolet Malibu fólksbifr. árg. 1979 Toyota Cressida fólksbifr árg. 1979 Toyota Cressida fólksbifr. árg. 1979 Peugeot 504 diesel station árg. 1979 Mazda 929 fólksbifr. ógangfær árg. 1978 Volkswagen Golf fólksbifr. árg. 1980 Lada station fólksbifr. árg. 1980 Lada 1200 fólksbifr. árg. 1979 Range Rover torfærubifreið árg. 1980 Toyota Land Cruiser diesel árg. 1980 Int. Scout Terra diesel árg. 1980 Int. Scout árg. 1977 Int. Scout árg. 1976 Ford Bronco árg. 1974 Subaru 1600 station 4WD árg. 1978 Lada Sporl árg. 1981 Lada Sport árg. 1981 Lada Sport árg. 1981 Lada Sport árg. 1981 Lada Sport árg. 1979 Lada Sport árg. 1978 Ford Escort fólksbifr. árg. 1979 Ford Escorl fólksbifr. árg. 1978 SAAB 99 fólksbifr. árg. 1978 Toyota Hi Ace diesel sendiferðabifr árg. 1981 Ford Ecomoline sendiferöabifr. árg. 1977 Chevy Van sendiferöabifr. árg. 1978 Land Rover diesel lengri gerö árg. 1974 Til sýnis hjá Vegagerö ríkisins, Borgarnesi: Coles sjálfkeyrandi vökva- krani (telescopic boma) lyftigeta 20 tonn, árg. 1972. Upplýsingar um kranana gefnar hjá Vegagerö ríkisins, Borgarnesi og Véladeild vegageröar rikisins, Reykjavík. Tilboöin veröa opnuö sama dag kl. 16.30 aö viöstöddum bjóöendum. Réttur er áskilinn aö hafna tilboöum sem ekki teljast viöunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartuni 7, simi 26844 SJ LANDSVIRKJUI útboð Landsvirkjun óskar eftir tilboöum í byggingu á undirstööum vegna stækkunar tengivirkis viö Sigöldu ásamt undirstööum fyrir sex möstur í Suöurlínu naest tengivirkinu. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Lands- virkjunar í Reykjavík frá og með fimmtudeg- inum 22. mars 1984 og kostar hvert eintak 1.000 krónur. Tilboöum skal skila á skrifstofu Landsvirkj- unar, Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavík, fyrir kl. 14.00 mánudaginn 9. ágúst 1984 og veröa þau opnuö þar aö viðstöddum bjóöendum sama dag kl. 14.15. Landsvirkjun. bátar — skip óskast keypt Rækjubátar óskast Getum enn bætt viö okkur rækjubátum í viöskipti í sumar. Hafiö samband í síma 94-4308 og á kvöldin í síma 94-4030. Rækjuvinnslan, Vinamynni, ísafiröi. ýmisiegt Holland — ísland Hollendingur, sem er staddur í Reykjavík í stuttri heimsókn til 20. þessa mánaðar, hefur hug á aö stofna til vináttusamtaka á milli Hollands og íslands. Markmiö samtakanna væri aö stuöla að auknum menningarsam- skiptum þjóöanna og efla feröamanna- strauminn á milli landanna. Hann óskar eftir aö ná sambandi viö íslendinga sem kynnu að hafa áhuga á aö koma á fót slíkri starfsemi eða styrkja hana á einhvern hátt. Þeir, sem vildu svara þessari auglýsingu, eru vinsamlegast beðnir um aö gera það á ensku og eigi síöar en 19. mars nk., fyrir kl. 17.00. Sendist auglýsingad. Mbl. merkt: „F — 0328“. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Annaö og síðara á jöröinni Vindás í HvoL- hreppi, þinglesinni eign Gísia Þorsteinssonar fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 20. mars 1984 kl. 15.00. Sýsiumaöur Rangárvallasýsiu. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð á húseigninni Hafnar- braut 39, Hólmavík, eign Borga hf., fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 22. mars nk., kl. 13.00, eftir kröfu lönlánasjóðs og Trygg- ingarstofnunar ríkisins. Sýslumaöur Strandasýslu. Söluturn óskast til kaups Tilboö sendist á augl.deild Mbl. fyrir 22. þ.m. merkt: „S — 0320“. húsnæöi óskast Iðnaðarhúsnæði Óskum eftir aö taka á leigu eöa kaupa ca. 1000 fm iðnaöarhúsnæöi, helst í austurhluta borgarinnar. Um helmingur gólfflatar þarf aö hafa góðan aðkeyrslumöguleika. Tilboö sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld 19. mars nk. merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 0217“. Húsnæði óskast Opinber stofnun leitar aö ca. 100 fm skrif- stofuhúsnæði, til leigu, í Reykjavík, má vera 4ra herb. íbúð. Húsnæðið þarf að liggja vel við umferð almenningsvagna. Upplýsingar í síma 39730 á skrifstofutíma, heimasími 24634. fundir — mannfagnaöir Almennur fundur um kvótakerfi og stjórnun fiskveiöa veröur haldinn í Sigtúni að Suöurlandsbraut 26, sunnudaginn 18. mars kl. 14.00. Hagsmunaaðilar. Áskriftarsíminn er 83033 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Fjárhagslega vel stæóur 45 ára gamall maöur, 185 cm á hæö meö 9 ára dóttur, óskar eftir aö komact i bréta- samband viö myndarlega og etskulega islenska stúlku meö vln- áttu og hugsanlega gMtingu eöa sambúö í huga. Skritiö tit: Mr Weiss, P.O. Box 890. Felton, Ca 95016, USA. tilkynningar Keflavík Aöalfundur Slysavarnadeildar kvenna i Keflavík veröur haldinn þriöjudaginn, 20. mars, í lön- sveinafélagshúsinu i Keflavík, Tjarnargötu 7, kl. 21.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Heímatrúboðtá Hverfisgötu 90 Bibliulestur og baanasamkoma í kvöld kl. 20.30, á morgun, sunnudag, á sama tíma Veriö hjartanlega velkomin. Krossinn Samkoma í kvöld M. 20.30 aö AHhólsvegi 32, Kópavogi. Hunt hjónin frá Bandarihjanum varöa gestir okkar. Allir vetkomnir. Kristniboðssambandiö K rist niboðs vi kan Samkoma í kvöld kl. 20.30 i húsi KFUM og K, Amtmannsstíg 2B. Nokkur orö: Páll Friöriksson. Kristniboösþáttur: Kvikmynd frá Taiwan. Söngur: Helgi Hró- bjartsson. Ræöumaöur: Gunnar J. Gunnarsson. Tekiö á móti gjöfum til kristniboösins. Kaffi selt eftir samkomu. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SHMAR 11796 og 19533. Myndakvöld Ferða- félags íslands Myndakvöld verður haldiö á Flótel Hofi 22. marz (fimmtudag) kl. 20.30. Efni: 1. Grétar Eiriksson sýnir myndir frá Vestur- og Suöur- landi o.fl. 2. Sigurjón Pétursson sýnir myndir frá ferö á Öræfa- jökul og ferö yfir Vatnajökul. Ath. breytingu á sýningardegi. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Veitingar i hléi Feröafélag islands. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 18. mars Kl. 10.30. Fjöruferð é Stór- straumstjöru. Fræöandi ferö um fjörurnar frá laxeldisstööinni Húsatóttum aö Isólfsskála, m.a. fjaran undir Festi sem aöeins er fær á stórstraumsfjöru. Árdag- iaferö meö heimkomu kl. 14 og heiladagsferó. Fararstj. Einar Egilsson Kl. 13.88 FeetafjaN — Vatns- heiöt. Léft ganga. Margt aö skoöa. Baö i Bláa Lóninu (eöa Svartengisorkuveriö skoöaö) aö lokktni göngu. Verö 300 kr. fritt f. börn. Brottför frá BSÍ, bens- insölu, (í Hafnarf. v. kirkjug ). Tiaaa lataL inaaaan^^ itMÍrnu- skoöun hjá Selfjalli (varöeldur) á mánudagskvöldið kl. 20. Verö 150 kr. Göeguek íóaferö 24,—25. mara: Borgarfjöröur — Botnssúkjr. Simsvari: 14606. Sjáumst. Ulivist. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík A morgun, sunnudag, veröur sunnudagaskóli kl. 17.00 og al- menn samkoma kl. 17.00. Verið velkomin. □ GIMLI 59843197-1 setustofa fyrir kvöldvökur. Far- miðar og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÉMft 11798 «g 19533. Dagsferðtr smnu- daginn 19. mari 1. Kl. 10.30 — Gönguferö á Esju Gengiö á Kerhólakamb frá Esjubergi. Verö kr. 220. 2. Kl. 13.00 — Hringferö á Reykjanesi. Ekiö um Hafnir aö Reykjanesvita, gengiö um svæö- iö, síöan er ekiö um Grindavik, Svartsengi og til Reykjavikur. Fólki er gefinn kostur á aö skoöa Bláa lóniö i leiöinni. Þetta er ferö fyrir alla fjölskylduna. Fritt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Verö kr. 350. Brottför frá Umferöarmiö- stööinni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Feröafélag íslands FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SMAR11798 og 19533. Hetgarterð í Þórsmörk 23.—25. mars Hin árlega vetrarferö i Þórsmörk veröur farin kl. 20.00 föstudag 23. marz. i Skagafjörösskála er notateg aöstaöa fyrir gesti og Kirkja óháða satnaðarins Barna- og æskulyösmessa á morgun, sunnudag kl. 11. Söngvar viö hæfi barna. Sunnu- dagapóstur, framhaldssaga og fl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.