Morgunblaðið - 21.03.1984, Síða 4

Morgunblaðið - 21.03.1984, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MARZ 1984 Peninga- markadurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 56 - 20. MARZ 1984 Kr. Kr. Toll- Kin. Kl. 09.15 Kaup Sala ÍPní' 1 Dollar 29,040 29,080 28,950 1 Stpund 41,955 42,013 43,012 1 Kan. dollar 22,726 22,789 23,122 1 Ddn.sk kr. 3,0341 3,0383 3,0299 1 .Nor.sk kr. 3,8448 34554 3,8554 1 Sapn.sk kr. 3,7323 3,7426 3,7134 1 Fi. mark 5,1237 5,1378 5,1435 1 Fr. franki 34951 3,6050 3,6064 1 Bclg. franki 0,5419 0,5433 0,5432 1 Sv. franki 13,4696 13,5067 13,3718 1 Holl. gyllini 94139 9,8409 9,8548 1 V>. mark 11,0956 11,1109 11,1201 1 ÍL líra 0,01785 0,01790 0,01788 1 Auxturr. xch. 1,5731 1,5774 1,5764 1 Port escudo 0,2195 0,2201 0,2206 1 Sp. peseli 0,1921 0,1926 0,1927 1 Jap. yen 0,12868 0,12904 0,12423 1 frskt pund SDR. (Sérst 33,872 33,965 34,175 dráttarr.) 30,7871 30,8718 v______________________________________/ Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*. 17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 19,0% 4 Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikni.igar. 1,5% 6. Avisana- og hlaupareikningar... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 7,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á árí. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótapáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst Vk ár 2,5% b. Lánstími minnst 2'k ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán........... 2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 260 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyríssjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir febrúar 1984 er 850 stig og fyrir marz 854 stig, er þá miðaö við vísitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaöa er 0,47%. Byggingavísitala fyrlr október-des- ember, sem gildir frá 1. janúar, er 149 stig og er þá miðað viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Höfðar til .fólksíöllum starfsgreinum! Útvarp kl. 22.40: Við — þáttur um fjölskyldumál — stofnun og slit hjú- skapar og sambúðar „Að þessu sinni er fjallað um hjónaband og sambúð," sagði Helga Ágústsdóttir, umsjónarmað- ur Við, þáttar um fjölskyldumál, en hann verður á dagskrá útvarps- ins í kvöld kl. 22.40. „Rætt verður við Guðrúnu Erlendsdóttur hæstaréttar- lögmann um stofnun og slit hjúskapar, en hún hefur um langan aldur hefur kennt laga- nemum hina lagalegu hlið þess- ara mála. Þá er rætt við séra Kari Sigurbjörnsson sóknar- prest í Hallgrímssókn í Reykja- vík varðandi hverjum augum hjónabandið lítur kirkjuna og hvaða leiðsögn er unnt að veita hjónaefnum fyrir vígslu. Loks er rætt við Álfheiði Steinþórsdóttur sálfræðing, sem sérstaklega hefur lagt sig eftir að kynna sér þau vandkvæði sem geta komið upp í hjúskap eða sambúð og jafnframt leitað lausna á þeim vandamálum,“ sagði Helga Ágústsdóttir að lok- um. Sjónvarp kl. 18.35: Náttúrulífsmynd frá Flórída Náttúrulífsmynd, sem nefnist Fen og flói, verður á dagskrá sjón- varpsins í dag kl. 18.35. Hið grunna vatn við Flórída- skaga gefur myndatökumönnum frábæra möguleika á að taka góðar náttúrulífsmyndir og í þessari mynd er meðal annars sagt frá skriðdýralífinu, sem á þessum slóðum er eitt hið fjöi- skrúðugasta og athyglisverðasta í N-Ameríku. Mikið er um krókódíla við Flórídaskaga og er þetta einn af fáum stöðum þar sem hinn Ameríski krókódíllinn er svo að segja útdauður og einn af fáum stöðum þar sem hann heldur sig er við suðurodda Flórídaskaga. sjaldgæfi „ameríski krókódíll" heldur til. En nánar verður sagt frá dýralífinu við Flórídaskaga í þættinum í dag, sem hefst sem fyrr segir klukkan 18.35. Sjónvarp kl. 20.40: Veirur og varnir gegn þeim „Vcirur og varnir gegn þeim“ nefnist bresk fræðslumynd sem sýnd verður í sjónvarpinu í kvöld kl. 20.40. Myndin fjallar um veirur, þessar ör- smáu verur sem orsaka svo marga kvilla sem hrjá okkur, áblástur, kvef, inflúensu, hundaa-ði og ýmsa aðra. Bólusóttin, sem einu sinni hrjáði mannkynið, stafaði af veirusýk- ingu. Nú höfum við unnið bug á bólusóttinni og mun það vera eini veirusjúkdómurinn, sem náðst hef- ur að vinna bug á. Síðasta tilfellið um bolusótt kom upp í rannsókn- arstofu í Englandi fyrir nokkrum árum, en það var fyrir mistök, því verið var að rannsaka veirurnar þegar kona nokkur sýktist af þeim. I myndinni er greint frá rann- sóknum á veirum og gerð er grein fyrir eðli veiranna. Samkvæmt því sem Jón O. Edwald, þýðandi mynd- arinnar, tjáði okkur í gær, hafa veirur valdiö þremur tegundum af krabbameini. Menn hafa leitað að veirum í krabbameinsfrumum en þær finnast ekki vegna þess að veiran er ekki annað en stubbur af kjarnasýru með þunna próteinhúð utan um sig. Jón sagði að veiran væri það lítil að þegar hún er stækkuð upp í sömu stærð og venjulegur tennisbolti, samsvaraði það því að köttur af eðlilegri stærð næði frá London til Moskvu ... Ein veira getur valdið því að fruma framleiði fleiri eintök af samskonar veiru, en hún getur einnig valdið því að fruman fram- leiði sjálfa sig aftur og aftur og þá myndast æxli. Jón O. Edwald sagði að efni myndarinnar væri sett fram á mjög skýran hátt og allir ættu að geta skilið það sem fjallað væri um. Bólusóttin er eini veirusjúkdómurinn sem okkur hefur tekist að vinna bug á, en þessi mynd var tekin af konu nokkurri suður í Afríku þegar hún þjáðist af þessum hræðilega sjúkdómi. Ulvarp Reykjavík A1ICNIKUDKGUR 21. mars MORGUNNINN 7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veó- urfregnir. Morgunorð: — Kristján Björnsson talar. 9.00 FréUir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Berjabítur" eftir Pál H. Jóns- son. Höfundur og Heimir Páls- son lesa (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Úr ævi og starfi íslenskra kvenna. llmsjón: Björg Einars- dóttir. 11.45 íslenskt mál: endurt. þáttur Jóns Aóalsteins Jónssonar frá laugard. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Islenskir „Blúsar“. 14.00 „Eþlin í Eden“ eftir Óskar Aðalstein. Guðjón Ingi Sigurðs- son les (3). 14.30 Úr tónkverinu. Þættir eftir Karl-Bobert Danler frá þýska útvarpinu í Köln. 12. þáttur: Óperan. llmsjón: Jón Örn Mar- inósson. 14.45 Popphóifið — Jón Gústafs- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Kristófer Kólumbus Jón R. Iljálmarsson flytur 2. er- indi sitt. 16.40 Síðdegislónleikar. Enska kammersveitin leikur Sinfóníu nr. 2 í B-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach; Raymond Lepp- ard stj. / Fílharmóníusveitin í Bologna leikur Sinfóníu nr. 1 í D-dúr op. 35 eftir Luigi Bocch- erini; Angelo Ephrikian stj. / Kammcrsveitin í Stuttgart leik- ur Sinfóníu nr. 3 í D-dúr op. 18 eftir Johann Christian Bach; Karl Miinchinger stj. 17.30 Síðdegisvakan KVÖLDIÐ 18.00 Snerting. Þáttur Arnþórs og Gísla Helgasona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörö (RÚVAK). 20.00 Barnalög. 20.10 Ungir pennar. Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Benni og ég“ eftir Robert Lawson. Bryndís Víglundsdóttir segir frá Benjamín Franklín og les þýðingu sína (9). 20.40 Kvöldvaka. a. Kristin fræði forn. Stefán Karisson handritafræðingur tekur saman og flytur fróðleik úr gömlum guðsorðabókum. b. /Etlarðu að rekja úr mér garnirnar? Þorsteinn Matthí- asson segir frá ferð um íslend- ingabyggöir vestanhafs og kynnum sínum af nokkrum Vestur-íslendingum. llmsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 „Fantasiestiicke“ op. 12 eft- ir Robert Schumann. Alfred Brendel leikur á píanó. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuöur í fimm heimsálfum“ eftir Marie Hammer. Gísli H. Kolbeins lýk- ur lestri þýðingar sinnar (26). Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (27). 22.40 Við. Þáttur um fjölskyldu- mál. Umsjón: Helga Ágústsdótt- ir. 23.20 íslensk tónlist. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacqu- illat. a. „Minni íslands“, forleikur op. 9 eftir Jón Leifs. b. „Choralis", hljómsveitarverk eftir Jón Nordal. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 21. mars 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00—16.00 Allrahanda Stjórnandi: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 16.00—17.00 Rythma-blús Stjórnandi: Jónalan Garðars son. 17.00—18.00 Kvikmyndatónlist Stjórnandi: Sigurður Einarsson. 223EHI MIÐVIKUDAGUR 21. mars 18.00 Söguhornið Ljótur leikur Gunnhildur Hrólfsdóttir segir frá. Umsjónarmaður Hrafnhild- ur Hreinsdóttir. 18.10 Madditt Þriðji þáttur. Sænskur fram- haldsmvndaflokkur í fjórum þáttum geróur eftir sögum Astrid Lindgren. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.35 Fen og flói Náttúrulífsmynd um dýralíf við suðurodda Flórídaskaga. Þýð- andi og þulur Oskar Ingimars- son. 19.00 Fólk á fornum vegi Endursýning — 18. Ráðhúsið Enskunámskeið í 26 þáttum. 19.15 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáii 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Velrur og varnir gegn þeim Bresk fræóslumynd um veirur og rannsóknir á þcim en þessar örsmáu lífverur eru orsök ým- issa kvilla og farsótta, sem hrjáð hafa mannkynið, allt frá bólusótt til kvefpestar. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.40 Dallas Randarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýóandi Kristmann Eiðsson. 22.30 Úr safni Sjónvarpsins í dagsins önn 23.(8) Fréttir í dag.sk rárlok

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.