Morgunblaðið - 21.03.1984, Page 6

Morgunblaðið - 21.03.1984, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MARZ 1984 í DAG er miövikudagur 21. mars, Benediktsmessa, 81. dagur ársins 1984. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 09.10 og síödegisflóö kl. 21.34. Sól- arupprás í Rvík kl. 07.24 og sólarlag kl. 19.47. Sólin er í hádegisstaö i Rvík kl. 13.35 og tunglið í suöri kl. 04.55. (Almanak Háskóla islands.) Og hann mun þerra hvert tár af augum þeirra. Og dauöinn mun ekki framar til vera, hvorki harmur nó vein né kvöl er framar til. Hiö fyrra er fariö. (Opinb. 21, 4.) KROSSGÁTA 1 2 3 m ■ : ■ 6 . j 1 ■ w 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — I þakklæti, 5 IjóAur, 6 sefar, 7 veisla, 8 refurinn, II á f*ti, 12 tíndi, 14 vökri, 16 veröur trékenndur. LÓURÉTT: — I safnaAist saman, 2 skarA, 3 húsdýr, 4 veriA næturlanfjt, 7 fljótiA, 9 belti, 10 lengdareininK, 13 und, 15 kindur. LAIJSN SfÐIJSTlJ KROSSGÁTIJ: LÁRÉri : — 1 hangsa, 5 ji, 6 njálgs, 9 dal, 10 Ó.T., 11 ak, 12 tau, 13 hika, 15 áli, 17 fatast. l/H)RÉTT: — I þyrptist, 2 klauf, 3 kýr, 4 gist, 7 ána, 9 ólar, 10 alin, 13 sár, 15 fé. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli átti í gær, 20. mars, frú Petra ('hri.stiansen kjólameistari, Njálsgötu 52B í Rvík. Hún ætl- ar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar nk. laugardag, 24. þ.m. Það er á Melabraut 43 (ekki 8 eins og misritaðist hér í blaðinu í gær). FRÉTTIR ÞAI) var ekki á Veðurstofunni að hevra í gærmorgun að nein umtalsverð breyting ætti að verða á veðurfarinu eða hitastigi á landinu. í fyrrinótt hafði frost- ið orðið mest 5 stig á landinu, en það voru veðurathugunarstöðv- arnar á Hvallátrum og uppi á Hveravöllum sem mældu þetta frost hvor um sig. Hér í Reykja- vík snjóaði 5 mm um nóttina og var frostið eitt stig. Mest mæld- ist úrkoman uppi í Síðumúla og vestur í Kvfgindisdal. LÆKNAR. í Lögbirtingablaðinu hefur heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið tilk. að það hafi veitt cand. med. et chir. Jóni Gunnlaugi Jónas- syni leyfi til þess að stunda almennar lækningar hér á landi svo og þeim cand. med. et chir. Atla G. Steingríms- syni, cand. med. et chir. Bald- vini Jónssyni og cand. med. et chir. Stefáni Yngvasyni. NYTT skipafélag. í tilk. í Lög- birtingablaðinu segir frá því að stofnað hafi verið skipafé- lagið Tankskip hér í Reykja- vík. Tilgangur félagsins er rekstur og útgerð farmskipa. Stjórnarformaður skipafé- lagsins er Sigurður M. Sigurðs- son Lyngmóum 1, Garðabæ. KAFFISALA Kvenfélags Hall- grímskirkju verður n.k. sunnudag í Domus Medica og hefst kl. 15. Félagar úr Mót- ettukór Hallgrímskirkju munu skemmta. Efnt verður til skyndihappdrættis. — Fé- lagskonur, sem vænst er að | gefi kökur, eru beðnar að koma með þær í Domus Med- ica á sunnudaginn eftir kl. 13. Hl'JNVETNINGAFÉL í Reykja- vík heldur árshátíð sína nk. laugardagskvöld, 24. þ.m., f Domus Medica og hefst það með borðhaldi kl. 19.30. Ræðu- maður kvöldsins verður Jón fsberg sýslumaður. KVKNFKL Neskirkju. Ákveðið hefur verið að marsfundinum verði frestað til 2. apríl næst- komandi. Málfreyjudeildin Björkin heldur fund í kvöld miðviku- daginn 21. mars kl. 20 að Hótel Esju. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom írafoss til Reykjavíkurhafnar að utan og Kyrarfoss kom á miðnætti í fyrrinótt, einnig að utan. Þá fór Úðafoss á ströndina i fyrrakvöld. f gær kom togar- inn Ingólfur Arnarson inn af veiðum til löndunar. f nótt er leið var von á Rangá og Skaftá að utan. Þá er Huðurland vænt- anlegt í dag, en það kemur að utan en hefur komið við á ströndinni. FÓSTUMESSUR IIALLGRIMSKIRKJA: Föstu- messa í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Að messu lokinni flytur dr. Einar Sigurbjörnsson þriðja erindi sitt um trúarjátninguna i safnaðarheimilinu. Umræður og kaffiveitingar. Kvöldbænir eru í kirkjunni alla virka daga kl. 18.15 nema miðvikudaga. Sóknarprestur. BÍISTADAKIRKJA. Bæna- stund á föstu í kvöld, miðviku- dag, kl. 20.30. Sóknarprestur. ÁSKIKKJA: Föstuguðsþjón- usta í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Sóknarprestur. HÁTEIGSKIRKJA: Föstuguðs- þjónusta kl. 20.30 í kvöld, mið- vikudag. Prestarnir. MINNING ARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD SÁÁ fást á skrifstofu SÁÁ, Síðu- múla 3—5, sími 82399, og í Blóm & ávextir, Hafnarstræti Rvík, sími 12717. Hátt í þriggia ... Og nú ætlar fjármálaráöherra aö sýna ykkur herlegheitin!! Kvöld-, n»tur- og holgarþjónusta apótekanna i Reykja- vík dagana 16. mars til 22. mars aö báöum dögum meö- töldum er í Lyfjabúö Breiöholta. Auk þess er Apótek Austurbaajar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn. Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sirni 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaógeróir fyrir fuHoröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírleini. Neyóarþjónusta Tannlæknafélags íslands i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfíröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoes: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11. opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615 Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þu við áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráó islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. Sluttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda er alla daga kl. 18.30—20 GMT-timi á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeiid: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknarlími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlnkningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grsnsásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hsilsuvsrndarstððin: Kl. 14 ,til kl. 19. — Faaðingsrhejmilj Reykjsvikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tíl kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadsitd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshsalið: Eltir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknar- limi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20 — SL Jós- sfsspitsli Hafnarfirði: HeimsóknaiTími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 i síma 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sirna 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú. Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, símí 25088. bjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn islands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavíkur: AÐALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, símí 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júli. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKAÐÍLAR — Bækistöö í Bustaöasafni, s. 36270. Viókomustaöir víös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki í V/i mánuö aó sumrinu og er þaó augtýst sérstaklega. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjaraafn: Opió samkv. samtali Uppl. i sima 84412 kl. 9—10. Áagrímaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Hóggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar víó Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaróurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö lokaö Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opió miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufrasóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholli: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böð og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opln á sama tima þessa daga. Veslurbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaóiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárlaug í Mosfallssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunalimar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baölöt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhðll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þrlöjudaga og fimmludaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kðpavogs er opin mánudaga—fösludaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þríöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Simlnn er 41299. Sundlaug Msfnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heilu kerin opln alla virka daga frá rporgni fil kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrsr er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.