Morgunblaðið - 21.03.1984, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MARZ 1984
13
Móabarð — Hafnarfirði
90 fm neðri sérhæö 3ja herb. Tvibýlishús. Gotf ástand. Nýleg
eldhúsinnr. Ný teppi. Útsýni. Ákv. sala. Verð 1,5 millj.
Bústaðir, sími 28911.
28444
EINBÝLISHÚS
í VESTURBÆNUM
Vorum að fá í sölu 400 fm einbýlishús á besta staö í
Vesturbænum. Húsiö er 2 hæöir og kjallari. 2ja her-
bergja séríbúð í kjallaranum. Bílskúr fylgir. Þetta er
ein af glæsilegri húseignum í Vesturbæ og staösetn-
ing í sérflokki.
Upplýsingar aöeins á skrifstofu okkar.
f HÚSEIGNIR
VB.TUSUHOM
&SKIP
Daníel Arnason, lögg, fastelgnas.'
örnólfur örnóffsson, sölustjórl.
ffí
Einbýlishús
Raðhus
Engjasel
210 fm mjög fallegt raöhús á 3
hæöum. Bílskyli. Verð 3,5 millj.
Einarsnes Skerjaf.
ro 95 fm litiö snoturt parhús á 2 hæö-
gum. Nýtt gler, nýjar innr., parket, p|
viöarklædd loft. Verö 1.650 þús.
Brekkugerði
240 fm stórglæsilegt einbýlishús
ásamt 80 fm óinnréttuöu rými á
jaröhæö meö sérinng. Fallegur
% ■ garöur. Hitapottur. Verö 7,5 millj.
[l Jórusel []
Hl 220 fm fokhelt einbýli á tveimur ll
^, hæöum ásamt 70 fm séríbúö i kjall- _
(D ara. Bílskur. Til afhendingar strax. (P
Verö 2,7 millj. Akveöin sala.
Sérhæðir
Melás
100 fm mjög falleg neöri sérhæö
ásamt 30 fm bílskúr. Góöar innrétt-
ingar. Verö 2,1 millj.
Rauðagerði
150 fm fokheld neöri sérhæö i mjög
fallegu tvibýlíshúsi. Góöur staöur.
Teikningar á skrifstofu. Til afhend-
ingar strax. Verö 1700 þús.
4ra—5 herb.
100 fm falleg íbúö á 3. hæö. Nýleg
teppi, góöar innréttingar. Verö (P
1.750 þús. |Sð
&
Dalaland
100 fm mjög góö íbúö á 1.
haBÖ. Nýlegar innréttingar.
Góö teppi. Skipti æskileg á
raöhúsi í Fossvogi.
Hraunbær
110 fm mjög góö íbúö á 3. hæð.
Flisalagt baö. Góö teppi. Suöur- .
svalir. Verö 1850 þús.
Arnarhraun Hf.
’ 90 fm snyrtileg íbúö á 1. hæö. Góö
teppi. Flisalagt baö. Verö 1,3 millj. I
Ákv. sala.
Ljósvallagata
70 fm góö íbúö á jaröhæö. Tengt
fyrir þvottavél á baöi. Góöur staö- |
ur. Verö 1300 þús.
2ja herb.
Blönduhlíð
70 fm faileg kjallaraibuö Góöar
I innr. Sérinng. Verö 1250 þús.
Ásbraut
I 55 fm góö ibúö á 2. hæö. Nýleg
teppi. Verö 1150 þús.
Míðvangur Hf.
65 fm góö íbúö á 4. hæö. Góö sam-
eign. Verö 1300 þús.
Lóðir *
Alftanes
Til sölu stór lóö á Álftanesi. Verö
200 þús.
^kSvðmi- Kristjánsson rfy*
Hús verslunarinnar
6. hæð
Sölum. Guðm. Daði Ágústss. 78214
Lögm. Hafsteinn Baldvinsson hrl.
Einbýli
SMÁRAFLÖT, 200 fm einbýlish. á
einni hæö, gott skipul., allt mjög rúm-
gott. Bílskúrsréttur. Verö 4 millj.
STARRAHÓLAR, 290 fm hús á 2
hæöum ásamt rúmg. bilsk. Skemmtil.
eign. Verö 5,8 millj.
BREKKULAND MOSF., 180 fm
fallegt nýtt timburh. á 2 hæöum. Bílsk.
plata. Verö 3,5 millj.
LAUGARASVEGUR, ca 400 fm
einb. Lítil 3ja herb. ibúö á jaröh. Ákv.
sala.
TÚNGATA ÁLFTANESI, ca 180
fm einb. meö innb. bilsk. Mikiö útsýni.
Skemmtileg eign.
VESTURBÆR, 150 fm einbýli á 2
hæöum ásamt innb. bilsk. Litiö áhvil-
andi.
LÆKJARÁS, 190 fm einbýli á einni
hæö ásamt bílsk Mikiö útsýni.
HRAUNTUNGA KÓP., 230 lm
ásamt góöum bilskúr. Stór skjólgóö lóö
meö fallegum trjám. Falleg eign. Verö
5,4 millj.
VALLARBARÐ HF., 250 fm glæsi-
legt timburhús á steyptum grunni.
Möguleiki á séríbúö. Litiö niöurg. Verö
3,7 millj.
Raöhús
HEIÐNABERG, 180 fm raöh. ásamt
innb. bílsk. Tilb. u. trév. Verö 2,5 millj.
KJARRMÓAR, ca. 125 fm endar-
aöhús ásamt bílskúrsrétti. Fallegar innr.
Gott skipulag. Laust 1.6. nk. Ákv. sala.
STEKKJAHVAMMUR HF., ca
190 fm raöhús á 2 hæöum ásamt innb.
bílsk. á byggingarstigi, en vel ibúöar-
hæft. Innr. og huröir komnar. Verö
2.850 þús.
VÖLVUFELL, 150 fm vandaö raö-
hús á einni hæö ásamt bílsk. Ákv. sala
Sérhæðir
KAMBASEL, ca. 120 fm falleg neöri
haaö í raöhúsalengju. Sérgaröur. Verö
2,2 millj.
KVÍHOLT HF., vönduö og falleg 140
fm efri sérhaBÖ ásamt bilskúr. Mikiö út-
sýni. Góö staösetn.
SÉRHÆÐ OG RIS, 2 ib. í sama
húsi. Ca. 122 fm á 1. hæö ásamt herb. í
kjallara og 40 fm bilsk. Risíbúö ca. 80
fm, samþ. teikn. af kvistum, stækkun
upp í ca. 100 fm. Ákv. sala. Laus strax.
HERJÓLFSGATA, 100 fm efri haBö
i tvíbýlishúsi ásamt bilskúr. Hátt mann-
gengt geymsluris, möguleiki á kvistum
(3—4 herb ). Mikiö útsýni. Ákv. sala.
Möguieiki aö taka minni eign uppi.
3ja herb.
MIÐVANGUR HF., falleg 96 fm
íbúö á 2. haaö. Þvottahús og búr innaf
eldhúsi. Verö 1700 þús.
Sími 68-77-68
16767
Víðimelur
Ca. 50 fm einstakllngsibúö í
kjallara. Bein sala.
Hverfisgata
Rúmgóö einstaklingsíbúö á efri
hæð í tvibýli með íbúðarherb. í
kjallara. Laus fljótlega.
Ránargata
Ca. 70 fm 3ja herb. íbúð á efri
hæð i þríbýlishúsi. Bein sala.
Laus strax.
Hringbraut
Góð 3ja herb. ibúö í tvíbýlishúsi
á efri hæð. Suðursvalir. Stór
garður. Laus fljótlega.
Seljahverfi
Falleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð í
fjölbýli. Suðursvalir. Útb. 1300
þús.
Samtún
Rúmgóð 3ja herb. ibúð á efri
hæð í tvíbýli. Góður garður.
Laus strax. Bein sala.
Fossvogur — Raðhús
Á tveimur hæðum ca. 95 fm að
grunnfleti. Á efri hæö er stofa
með arni, eldhús, húsbónda-
herb., forstofa með gesta wc og
forstofuherb. Á neðri hæð 4
svefnherb., þvottaherb., bað-
herb. meö aðstöðu fyrir sauna.
Suöursvalir. Bilskúr. Bein sala.
Einar Sigurðsson hrl.
Laugavegi 66, sími 16767,
kvöld- og helgarsími 77182
Sömu símar utan
skrifstofutíma
Reynimelur
2ja herb. 60 fm glæsileg
íbúð með sérhita og sór-
inng. á jarðhæð (ekki kj.) í
nýlegu húsi viö Reynimel.
Einkasala.
Hraunbær
Höfum í einkasölu 2ja herb. fal-
lega ibúö á 2. hæö. Laus strax.
Verð 1250 þús.
Sólheimar
4ra herb. óvenjuglæsileg og
rúmgóö íbúð á 8. hæð í lyftu-
húsi. Nýjar innréttingar. Stórar
suöursvalir. íbúö í algjörum sér-
flokki. Ákv. sala.
Engihjalli
Höfum í einkasölu 4ra herb. ca.
110 fm fallega íbúð á 2. hæð.
Ákv. sala.
Einbýlish. - Ásvallag.
Húsið er 2 hæöir og kjallari, ca.
70 fm að grunnfl. i húsinu eru 7
íbúðarherb. auk þess geymslur
og þvottahús.
Húseign viö
Skólavörðustíg
Húsið er steinsteypt 3 hæðir
100 fm grunnflötur. Á 1. hæö er
möguleiki á að hafa verslun, á
2. hæð eru 5 skrifstofuherb., og
kaffistofa, á 3. hæð er nýinn-
réttuð 5 herb. ibúð. Eignarlóö.
Verð 5,5 millj.
LAgnar Gústafsson hrl.,j
3Eiríksgötu 4.
“Málflutnings-
og fasteignastofa
Þú svalar lestrarþörf dagsins
nMoggans!
Vesturberg
Ca. 100 fm 4ra herbergja íbúö á 3. hæö. Stór stofa
meö nýjum teppum, gott flísalagt bað. Ekkert áhvíl-
andi. Verö 1800—1850 þús.
i Símar: 27599 & 27980
Kristinn Bernburg viðskiplafræðingur
Fasteignasala — Bankastraati
SlMI 29455 — 4 LÍNUR
r«i
Skrattinn hyllt-
ur á Hólmavík
Hörður Ásgeirsson skólastjóri
afhjúpar sjálfan kölska.
Börn á Hólmavík grímubúin á öskudag 1984.
Morgunblaðið/ Flóki.
Hólmavík, 7. mars.
1>AÐ GR víðar en í Kíó sem menn hefja lönguföstu með leik, dansi og
dáraskap. I>að tíðkast jafnvel hér norður á Ströndum, úti við hið ysta
haf.
f Ríó dilla limafagrar yngis-
meyjar sér við dynjandi hljóð-
færaslátt og dansa um sólbökuð
torg og stræti. En hér í norðan-
garranum geta blómarósirnar
ekki veitt sér slikan munað. Þær
vaða snjóinn upp í kálfa á leið í
fyrstihúsið þar sem rækjan bíð-
ur þess að verða pilluð áður en
hún lendir á veisluborðum í út-
landinu.
Börnin láta hins vegar veður-
farið ekki hafa áhrif á gleði sína
á öskudegi og gera sér dagamun.
Ólíklegt er þó að kjötmeti sé
kvatt nú til dags á lönguföstu
enda 400 ár síðan íslendingar
létu af pápísku. Gleðin á sér
frekar tilefni í því að nú er dag-
inn farið að lengja svo um mun-
ar.
Á öskudag komu börnin í sam-
komuhúsið á Hólmavík til að
dansa og sprella og keppa um
það hver bæri besta grímubún-
inginn. Eins og að líkum lætur
var það fjölskrúðug samkoma.
Þar mátti sjá meðal annarra
froskinn Kermit, Svínku, Eirík
Fjalar, rottur, kengúrur, trúða,
sígauna og prinsessur.
Þegar valin voru bestu gervin
bar það til tíðinda að skrattinn
sjálfur lenti í verðlaunasæti. Var
-V
4*.
Grýlurnar fá verólaun fyrir bestu búningana.
hann þó ekki árennilegur að sjá,
sótsvartur og loðinn, með hala
sem hann dró á eftir sér og kvísl
i hendi til að bera í veiði sína.
Vakti hann hinn mesta fögnuð
og var hylltur með dynjandi
lófaklappi áhorfenda.
Fátítt verður að teljast að
skrattinn eigi slíkum vinsældum
að fagna, hvort heldur á föstunni
eða í annan tíma, jafnvel meðal
Strandamanna sem löngum voru
þó taldir íslendinga fjölkunnug-
astir. Sá ljóti sjálfur varð þó að
lúta í lægra haldi fyrir Grýlun-
um sem sneru á hann með því að
hreppa fyrstu verðlaun. Innan
þessum umbúðum reyndist eftir
allt saman leynast „fallegasta
fólkið í landinu" eins og Páll
Bergþórsson hefur orðað það.
Má af þessu sjá að enn er í fullu
gildi hið fornkveðna: Oft er inn-
an fríður utan ljótur.
Félagslíf hér á staðnum hefur
annars verið með besta móti nú 1
vetur. Hér hefur starfað tafl- og
bridgeklúbbur, blandaður kór og
nú karlakór og leikfélag staðar-
ins var að hefja æfingar nú ný-
lega. Auk þess hefur bæði þorra
og góu verið blótað eins og venja
er til og verið af því hin besta
tilbreyting í skammdeginu.
FK