Morgunblaðið - 21.03.1984, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 21.03.1984, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MARZ 1984 Friður — Frelsi Mannréttindi Ráðstefna í Valhöll fimmtudaginn 22. marz kl. 18—22 e.h. EFTIRTALIN FRAMSÖGUERINDI VERÐA FLUTT: Friöur í sögulegu Ijósi — Gunnar Gunnarsson, starfs- maöur Öryggismálanefndar. Frelsi — Matthías Johannessen, ritstjóri. Mannréttindi — Jónatan Þórmundsson, prófessor. Friöur af sjónarhóli listamanns — Sigurður A. Magnús- son, rithöfundur. Friður, frelsi og mannréttindi í Ijósi kristinnar trúar — Auöur Eir Vilhjálmsdóttir, sóknarprestur. Áhrif kjarnorkuvopna — Sigurður Magnússon, kjarn- eölisfræðingur. Friðarhreyfingar — Elín Pálmadóttir, blaðamaöur. Pallborðsumræður: Stjórnandi Sólrún Jensdóttir sagn- fræðingur. Þátttakendur: Björg Einarsdóttir, skrifstofu- maður, Gunnar Jóhann Birgisson, laganemi, Halldóra Rafnar, kennari, formaður Landssambands sjálfstæðis- kvenna, Kjartan Gunnarsson framkvæmdastjóri og Sal- ome Þorkelsdóttir, alþingismaður. Ráðstefnustjóri verður Erna Hauksdóttir, formaður Hvatar.__________________ LANDSSAMBAND SJÁLFSTÆÐISKVENNA í MATARHLÉI VERÐUR LÉTTUR MÁLSVERÐUR Á BOÐSTÓLUM. BARNAGÆSLA VERÐUR í RÁÐSTEFNUSAL. Ráðstefnan er öllum opin SJÁLFSTÆÐISKVENNAFÉLAGIÐ HVÖT. Melga Ingólfsdóttir semballeikari. Háskóla- tónleikar lláskólatónleikar veröa haldnir í Norræna húsinu í dag og hefjast þeir kl.12.30. í fréttatilkynningu frá háskól- anum segir að á tónleikunum komi fram Michael Shelton, fiðluleikari, og Helga Ingólfsdóttir, sembal- leikari, og að á efnisskránni séu verk fyrir barokkfiðlu og sembal eftir J.S. Bach, Sónata nr. VI í G- dúr og Sónata nr. 1 í H-moll. Metsala á Skoda MIKIL sala hefur verið hjá Jöfri hf. á Skoda bifreiðum það sem af er þessu ári. Frá áramótum hafa selst ámóta margar bifreiðir og allt árið 1983 og þarf að leita nokkuð langt aftur í tím- ann til að rekast á hliðstæðar tölur. Eftir að Skoda-bifreiðir hafa ekki verið fáanlegir hjá fyrirtækinu í um mánaðar skeið er nú komin fyrsta sendingin af Skoda, árgerð 1984, til landsins. Er þar á ferðinni nýr bíll, búinn ýmsum nýjungum og endur- bótum. Má þar nefna ný og sterkari tengsl, tannstangarstýri, endurbætt hemlakerfi og lengra bil milli hjóla. Verð Skoda-bifreiða er nú kr. 139.000.-. [ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir febrúarmánuð 1984, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 26. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan eru viður- lögin 2,5% til viðbótar fyrir hvern byrjaöan mánuð, talið frá og með 16. apríl. Fjármálaráðuneytid. Orðsending til félags- manna BSF Skjól Þar sem félagið hefur fengið úthlutað lóðum undir 15 raðhús við Grafarvog í Reykjavík, eru þeir sem hug hafa á byggingu raðhúss með félaginu, beðnir að hafa samband viö skrifstofuna að Neðstaleiti 13, sem fyrst. Upplýsingar í síma 85562 á skrifstofutíma. Félagið er opið öllum. Nýir félagsmenn eru velkomnir. Stjórnin. tiiboö — útboö Útboð — Framræsla Skv. jaröræktarlögum býöur Búnaðarfélag íslands út skurðgröft og plógræslu á 9 út- boössvæðum. Útboðsgagna má vitja hjá Búnaðarfélagi íslands, Bændahöllinni við Hagatorg. Tilboöin verða opnuö á sama stað miðviku- daginn 25. apríl kl. 14.30. Búnaðarfélag íslands. 0 LANDSVIRKJUN Útboö Vegna misritunar í auglýsingu sem birtist í dagblööum helgina 17. og 18. mars sl., skal vakin athygli á, að tilboð í byggingu á undir- stöðum vegna stækkunar tengivirkis viö Sig- öldu ásamt undirstöðum fyrir sex möstur í Suðurlínu næst tengivirkinu, veröa opnuð 9. apríl nk. en ekki 9. ágúst eins og stóö í aug- j lýsingunni. Maður er nefndur Næstkomandi föstudagskvöld 23. mars kemur Ester Guömunds- dóttir þjóðfélagsfræöingur é umræóukvöld hjé Heimdalli. Yfirskrift kvöldsins veröur: Staöa kvenna innan Sjálfstæöisflokksins Ester Guömundsdóttir þjóöfélagsfræöingur. Fundurinn veröur skv. venju haldinn i kjallara Valhallar og hefst kl. 20.30. Veitingar. Næstu föstudagskvöld veröa á sama staö og tima eftirtalin umræöukvöld: Föstudaginn 30. mars: Framtíö fjölmiölunar, Kristján Jóhannsson framkvæmdastjóri AB. Föstudaginn 6. apríl: Hryðjuverk vinstri manna á hugtökum. Kjartan G. Kjartansson heim- spekinemi. Altir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.