Morgunblaðið - 21.03.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MARZ 1984
31
Sinfóníuhljómsveitin:
Þriðju kamm-
ertónleikarnir
I>R1ÐJU kammertónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar íslands á þessu starfs-
ári verða í Gamla bíói á morgun,
fimmtudaginn 22. mars, og hefjast
þeir kl. 20.30.
Á efnisskrá tónleikanna eru eft-
irtalin verk: W.A. Mozart: Seren-
aða fyrir blásara. K.A. Hartmann:
Ljóð fyrir trompet og blásara.
Þorkell Sigurbjörnsson: Saman.
K. Weil: Svíta úr túskildingsóper-
unni. Stjórnandi tónleikanna er
Páll Pampichler Pálsson.
Atriði úr myndinni „Survivors
Ný gamanmynd
í Stjörnubíói
STJÖRNUBÍÓ hefur nú tekið til
sýninga bandarísku gaman-
mvndina „Survivors" sem
Michael Ritchie leikstýrir.
Handritið samdi Michael Lee-
son og með aðalhlutverk fara
Walter Matthau og Robin Willi-
ams.
f tilkynningu frá kvikmynda-
húsinu segir að myndin fjalli um
samskipti tveggja atvinnulausra
manna, þeirra Sonny og Donalds.
Þeir missa báðir atvinnu sína á
svipuðum tíma og kynnast
skömmu siðar.
Þeir Sonny og Donald komast í
tæri við fjöldamorðingja og þjóf,
sem hyggst ræna þá, og að iokum
fer svo að Donald og maður að
nafni Jack mæla sér mót í skógi til
að heyja einvígi.
Wterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamióill!
Kinleikari á tónleikunum er
Ásgeir Hermann Steingrímsson.
Hann hóf tónlistarnám sitt á
Húsavik. Síðar fór hann í Tónlist-
arskólann í Reykjavík og lauk
þaðan blásarakennaraprófi vorið
1978 og einleikaraprófi ári síðar
undir handleiðslu Jóns Sigurðs-
sonar. Einnig naut hann tilsagnar
Lárusar Sveinssonar. Þá lá leiðin
vestur um haf til New York í The
Mannes College of Music með
styrk úr Friðrikssjóði og Menn-
ingarsjóði Kaupfélags Þingeyinga.
Þar var John Ware aðalkennari
hans, fyrsti trompetleikari New
York Fílharmóníunnar.
(Krétfalilkynninn)
Viöskiptavinir
^JNý sending
Vorum ad taka upp
kjóla — dragtir — pilsasett
— samfestinga — úrval
af klútum, festum o.fl.
Leitió ekki langt yfir skammt.
ÁLFHEIMAR 74 - SlMI 85979
LAUGAVEGUR 19 - SlMI 17480
Félagsfundur
Amnesty In-
ternational
Mannréttindasamlökin
Amnesty International halda al-
mennan félagsfund í Skólabæ
að Suðurgötu 26 í kvöld,
fimmtudag, og hefst hann kl.
20.30.
í fréttatilkynningu sem Mbl.
hefur borist frá íslandsdeild sam-
takanna segir, að á fundinum
skýri þær Jóhanna Jóhannesdóttir
og Sif Aðils frá ferð til aðal-
skrifstofu samtakanna í London,
þar sem þær sóttu fund dagana 1.
til 3. mars sl. ásamt fulltrúum frá
Finnlandi, Færeyjum, Grikklandi,
Irlandi, ísrael, Portúgal og Spáni.
í tilkynningunni segir ennfremur
að virkir félagar séu sérstaklega
hvattir til að mæta.
Aður en þú byrjar að byggja í vor
skaltu kynna þér
JLbyggingalánin og JL vöraúrvalið
Þaö sem er mikilvægast fyrir þann sem er að
byggja eru auðvitað fjármálin og byggingar-
hraðinn.
J.L. Byggingavörur gerir húsbyggjendum
kleift að byggja með fyrsta flokks vörum á
sérstökum J.L.-lánakjörum,
kolli. Einnig er hægt að semja um sérstök
J.L.-lán, sem miðast t.d. við útborgun líf-
eyrissjóðslána eða húsnæðismálastjórnar-
lána. Þannig getum við verið með frá byrj-
un.
J.L. Byggingalánin
kvæmd:
Stofnaður er viðskiptareikningur, fyrir tí-
unda hvers mánaðar er úttekt fyrri mánaðar
yfirfarin, a.m.k. 20% greidd í peningum, og
allt að 80% sett á skuldabréf til allt að sex
mánaða. Þannig er þetta framkvæmt koll af
Iðnaðarmenn sem vinna fyrir viðskiptavini
okkar þurfa ekki að leita annað í efniskaup-
eru þannig í fram- um. Um leið og búið er að grafa grunninn
geta smiðirnir komið til okkar og fengið
fyrstu spýturnar. Og í framhaldi af því fæst
allt byggingarefnið hjá okkur.
Renndu við vestur í bæ og talaðu við okkur
ef þú ert að byggja.
JL
I BYGGlNBAVÖRÖBl
HRINGBRAUT 120:
Byqqinqavofu' ?8 600 Sotusljofi 28-693
GolMepo«ídeiid ?8 603 Sknlslola 28-620
Timbufde.id ?8 604 Hafdvtöafsaia 28 604
ajWH MGUR/AU0L TEKMST0FA