Morgunblaðið - 24.03.1984, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.03.1984, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MARZ 1984 3 Koblenz Cochem Bod Bertrich ZellMosel TrabenTrarbach Bernkostel Kues ■ ■■ V# . Feröaskrifstofan ÚTSÝN Reykjavík, Austurstræti 17 sími 26611. Akureyri Hatnarstræti 98, sími 22911. Umboðsmenn um land allt. DORINT Sporthotel & Ferienpark Á yndisfögrum staö viö stöðuvatnið Stausee undir skógi vöxnum hlíöum Suður-Eifel stendur DOR- INT-hótelsamstæöan með 240 gistirúm auk 120 íbúöa og smáhýsa. íbúöirnar eru tveggja herbergja með eldhúskrók, baöherbergi, útvarpi, sjónvarpi og síma. Smáhýsin eru af tveim stæröum meö 2 eöa 3 svefnherbergjum fyrir 5—7 manns og samskonar búnaöi og íbúöirnar. Hótelsamstæöan býöur upp á óteljandi tækifæri til íþróttaiökunar, útiveru og skemmtunar. Þar má nefna 3 veitingastaöi, bjórkrá, verzlanir, klúbbherbergi (dans), bátaleigu, segl- bretti, sundlaug, sauna, nudd, tennis, minigolf, barnagæzlu og skemmtiprógram á sumrin. Fjöl- margar skemmtilegar göngu- og akstursleiðir og örstutt í Moseldalinn til Trier og Bernkastel. Aöeins um klukkustundar akstur frá Luxemburg. islenzkur fararstjóri ÚTSÝNAR tekur á móti gestum bæöi til Dorint Feriepark og Alpha Hotel í Bernkastel og er þeim til aöstoðar meöan dvölin stendur. Hór er glæsilegur valkostur fyrir þá, sem kæra sig um Ijúft líf á sólarströndum. Ef þu vilt eyða sumarleyfinu norðan Alpafjalla — má benda þér á Bemkastel Mosel < rsá Brottför vikulega frá 8. júní—7. sept. 13.100 Fagurt, rómantískt landslag, skógar, vínekr- ur, kastalar, saga, heillandi göngu- aksturs- eöa siglingaleiöir, ævintýraheimur, heilsu- og líkamsrækt, heilsudvöl og endurhæfing, konsertar, vínstofur og bjórkrár, list í línum og litum. Gæöagisting í 4—5 stjörnu flokki. Þjónusta frábærs fararstjóra. Frægustu vínhéruö — Bragöbesti bjórinn BITBURGER Verö frá kr W ALPHA FERIENPARK 5 stjörnu gististaöur meö öllum hugsanlegum þægindum. eöa DORINT í Eifel við undurfagurt vatn með glæsileg sumarhús og íbúðir í sérflokki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.