Morgunblaðið - 24.03.1984, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 24.03.1984, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MARZ 1984 39 fólk f fréttum Christina komin í fjórða hjónabandið + Christina Onassis og unnusti hennar, franski kaupsýslumaðurinn Thi- erry Roussel, gengu í heilagt hjónaband fyrir nokkrum dögum. Er það í fjórða sinn, sem Christ- ina giftir sig, og hafði hún það að leiðarljósi að þessu sinni, að til þess skal vanda, sem lengi á að standa. Þess vegna voru þau gefin saman í tvígang, fyrst við borg- aralega athöfn en síðan í kirkju. Til þess var tekið hvað Christina er orðin grönn og löguleg en hún hefur lengi staðið í harð- vítugri baráttu við auka- kílóin. Það var raunar Thierry, sem gerði út- slagið með árangurinn, því að hann hótaði að kvænast henni ekki fyrr en hún væri orðin eitt- hvað minni um sig. COSPER /ft' GÞ On» S illiwi 94*0 — Upp með hendurnar, allir fjórir. + Isabella Ferrari, stúlkan, sem stal Robertino Rossellini frá Karólínu prinsessu, er nú orðin leið á þeim sama Rob- ertino. Hún er líka búin að finna sér annan mann, leik- stjórann Gianni Boncomp- ani, og það þótt hann sé kom- inn yfir fimmtugt en hún að- eins tvítug. „Robertino var alltaf að daðra við aðrar stúlkur," sagði Isabella þegar hún var spurð hvers vegna hún hefði sagt honum upp. + í Mónakó þykir enginn mað- ur með mönnum nema honum sé boðið á “Rósaballið" svo- nefnda. Er það er fínasta skemmtun ársins og furstafjöl- skyldan alltaf viðstödd. Þessi mynd var tekin af peim eðgin- um, Karólínu og Rainier. pegar þau komu til hátíðarínnar sl. laugardagskvöld. Vantar þig innréttingu í baðherbergið? Nýjar gerðir í sýningarsal. Smíðum eftir máli. Við veitum allar ráðleggingar, tökum mál, teiknum og gerum tilboð þér að kostnaðarlausu. Bjóðum einnig upp á hreinlætistæki, blöndunar- tæki, flísar og marmara á gólf. BÚGARÐUR Smiöjuvegi 32, Kópavogi. Sími 79800 Opið alla virka daga kl. 1-4, laugardaga og sunnudaga kl. 2-5. NU ERU ALLAR* SELKO- INNIHU,RÐIR MASSIFAR AD EINUM ÞRIÐJA. Meö nýrri gerð :nnleggs hefur Siguröi Elíassyni tekist að hafa hurðirnar léttar, en þær eru þykkari og efnismeiri en áður. Traustar og þola mikið álag og veita, síðast en ekki sist, mun meiri hljóðeinangrun. Þegar þú þarft að huga að kaupum á hurðum, þá kynntu þér SELKO innihurðir og þann mikla fjölda viðartegunda sem þú getur valið úr. Við bjóðum þér að sjalfsögðu einnig mass- íiar SELKO innihurðir. SELKD m SIGURÐUR ELlASSON HF. AUÐBREKKU1-3 200 KÓRWOGI SÍMI: 4 13 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.