Morgunblaðið - 24.03.1984, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 24.03.1984, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MARZ 1984 37 Tónleikar Pax Vobis á Borginni Hljómsveitin Pax Vobis efnir í kvöld til tónleika á Hótel Borg. Hefjast tónleikarnir um kl. 23. Pax Vobis er nýkomin heim frá Finnlandi, þar sem hljómsveitin tók þátt í norrænni tónlistarhátíð. Frammistaða fjórmenninganna var með miklum ágætum og fékk Pax Vobis, önnur tveggja hljómsveita á hátíð- inni, sérstök verðlaun fyrir frammistöðuna. Um þéssar mundir er Pax Vobis að búa sig undir að fara í hljóðver og ætla Steinar hf. að gefa út plötu hljómsveitarinnar með vorinu. íslandsmót í skák 8.—23. apríl SKÁKÞING íslands verður haldið dagana 8—23. aprfl næstkomandi. Teflt verður í landsliðsflokki, áskorendaflokki og opnum flokki. Keppni í drengja- og telpnaflokki verður 25—27. maí. Tólf keppend- ur taka þátt í landsliðsflokki, 4 efstu í landsliðsflokki 1983, tveir efstu úr áskorendaflokki, þrír stigahæstu menn landsins og þrír valdir af stjórn Skáksambandins. Teflt verður í landsliðsflokki á Hótel Hofi en í áskorendaflokki og opnum flokki, svo og í drengja- og telpnaflokki, í skákheimili Taflfélags Reykja- víkur. NOTAÐU FRÍDAGINN TIL AD SKOÐA ÚRVALIÐ OKKAR HAGSYNN VELUR ÞAÐ BESTA Bílasýning í dag frá kl. 1—4. Nýir og notaðir bílar til sýnis og sölu Tökum vel meö farna Lada upp í nýja LADA 2107 LADA bílar hafa sannað kosti sína hér á landi sem sterkir, öruggir, gangvissir, ódýrir í innkaupi, með lítið viðhald og ódýra varahluti og ekki síst fyrir hátt endursöluverð. Nú hefur útliti og innréttingum verið breytt svo um munar: mælaborð, stýri, stólar, aftursæti, grill, húdd, stillanlegir speglar innanfrá, stuðarar o.fl. o.fl., en sífellt er unnið að endurbótum er lúta að öryggi og endingu bílsins. 6 ára ryðvarnarábyrgð. Verð við birtingu auglýsingar kr. 199.500.- Bifreiðar & Sifelld þjónusta Landbúnaðarvélar hf. SUÐURLANDSBRAUT 14, SÍMI 38600 Söludeild simi 312 36 Véi Rumtak .................1442 sm3 Borun 76 mm Slaglengd 80 mm Þjöppun ................ 8.5:1 Kraftur 55 kW (75 DIN PS) á 5600 sn/m Tog 108 Nm á 3500 sn/m Eyösla .............7-101/100 km ««nms immnit 'sas— í3Bfig| UUI: I S' ^S»l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.