Morgunblaðið - 24.03.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.03.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MARZ 1984 í DAG er laugardagur 24. mars, sem er 84. dagur árs- ins 1984, tuttugasta og þriöja vika vetrar. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 11.51 og síödegisflóð kl. 00.31. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 07.13 og sólarlag kl. 19.53. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.34 og tungliö er í suöri kl. 06.42. (Almanak Háskóla íslands.) Ekki er hjálpræöiö í neinum öörum. Og ekk- erl annað nafn er mönnum gefiö um víöa veröld, sem getur frels- aö oss. (Post. 4,12.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ . 6 7 8 9 lJT 11 ■l 13 14 | L ■ 16 ■ 17 LÁRÍTT: — I vidkvæmur, 5 *pi, 6 illan, 9 ungviAi. 10 einkennÍKstafir, II grugg, 12 ambátt, 13 lelega, 15 mannsnafn. 17 kvöld. LÓÐRÍTT: — 1 gervihár, 2 fariA á sjó, 3 trúarhrngö, 4 rumsuna, 7 hlífa, 8 flýti, 12 bera á, 14 glöð, 16 greinir. LAIISN SÍÐIJSTU KROSStMTU: LÁRÉTT: — I hjóm, 5 læóa, 6 ólar, 7 kk, 8 hrafn, II ei, 12 lát, 14 strá, 16 titrar. LÓÐRÉTT: — I hjólhest, 2 ólata, 3 nuer, 4 lauk, 7 kná, 9 riti, 10 flár, 13 Týr, 15 rt FRÉTTIR VKtMIRKRÆDINGAK töldu í gærmorgun, er sagóar voru veó- urfréttir, allar horfur á því að kólna myndi í veðri síðdegis í dag, laugardag. f fyrrinótt var mest frost á landinu norður í Húnavatnssýslu, á l»ór- oddsstiiðum, en þar var 5 stiga frost, en uppi á háiendinu aðeins mínna, 3 stig, og hér í Reykjavík fór hitinn niður að frostmarki um nóttina. Næturúrkoman maddist 2 millim., en varð mest austur á Eyvindará og mældist þar 13 millim. í fyrradag var sól- skin hér í bænum í 25 mín. I'essa sömu nótt í fyrra var nokkurt frost um land allt og hér í bænum 7 stig. Snemma í gærmorgun var léttskýjað með 13 stiga frosti í Nuuk á Græn- landi. Útvarp til útlanda Á l>AÐ skal bent, að hér að neðan, í þjónustu- dalkum, eru uppl. um breytingar í útsend- ingartíma stuttbylgju- sendinga útvarpsins til hlustenda erlendis, þ.e.a.s. í Norðurlönd- um, í Bretlandi, á meg- inlandinu og vestur í Bandarfkjunum og Kanada. GUNNARSHOLTSHÆLI. f tilk, frá heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu i nýju Lögbirtingablaði, segir að ráð- herra hafi skipað l>orstein Sig- fússon til að gegna starfi for- stöðumanns (iunnarshollshælis í Rangárvallasýslu, frá 1. apríl næstkomandi að telja. SKÓLASTJÓRASTÖÐUR og kennarastöður við grunnskóla eru auglýstar lausar til um- sóknar í nýju Lögbirtinga- blaði. Það er að sjálfsögðu menntamálaráðuneytið sem augl. stöðurnar, en þær eru í Vestfjarðaumdæmi, t.d. þrjár skólastjórastöður sem eru lausar. f Norðurlandsumdæmi er ein skólastjórastaða laus fyrir utan kennarastöðurnar. f Austurlandsumdæmi eru þó nokkrar kennarastöður lausar og ein skólastjórastaða. Og í Suðurlandsumdæmi eru lausar tvær skólastjórastöður og nokkrar kennarastöður. DALE Carnegie-klúbburinn Appollo hér í Rvík heldur málfund nk. mánudagskvöld 26. þ.m. í Tækniskóla Islands við Höfðabakka og efst hann kl. 20.30. Umræðuefni er varð- andi líðandi stund. KVENFÉL. Kópavogs heldur spilakvöld nk. þriðjudags- kvöld, 27. mars, í félagsheimili bæjarins og verður byrjað að spila kl. 20.30. FRÁ HÓFNINNI í GÆR var Bakkafoss væntan- legur til Reykjavíkurhafnar að utan og í gærkvöldi átti Skaftá að leggja af staö til útlanda. í gær kom grænlenskur rækju- togari Auveq og 22.000 tonna rússneskt olíuskip kom með svartolíufarm, sem mjög var farið að bíða eftir að sögn kunnugra. HEIMILISPÝR____________ HEIMILISKÖTTURINN frá Nönnugötu 3 hér í Rvík týnd- ist í byrjun vikunnar. Hann er grár og hvítur, ekki fullvaxinn högni. Síminn á heimilinu er 23945. Fundarlaunum er heitið fyrir kisa. MIHNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT StyrkUrfé- lags vangefinna fást á eftir- töldum stöðum: Á skrifstofu félagsins, Háteigsvegi 6, Bóka- búö Braga, Lækjargötu 2, Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9, Kirkju- húsinu, Klapparstíg 27, Stef- ánsblómi við Barónsstíg, Bókaverslun Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði. Vak- in er athygli á þeirri þjónustu félagsins að tekið er á móti minningargjöfum í síma skrifstofunnar, 15941, og minningarkortin síðan inn- heimt hjá sendanda með gíró- seðli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minn- ingarkort Barnaheimilissjóðs Skálatúnsheimilisins. MINNINGARKORT Barnasplt- ala Hringsins fást á eftirtöld- um stöðum: Versl. Geysir hf., Hafnarstræti 2, Jó- hannes Noröfjöró hf.t Hverfisgötu 49, Bókaversl. Snæbjarnar, Hafnar- stræti 4 og 9, Bókabúðin Bók, Miklu- braut 68, Bókhlaðan, Glæsibæ, Versl. Ellingsen hf., Ánanaustum, Granda- garði, Bókaútgáfan Iðunn, Bræðra- borgarstíg 16, Háaleitisapótek, Vest- urbæjarapótek, Garðsapótek, KvökJ-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 23. mars til 29. mars aö háöum dögum meö- töldum er í Vesturbaajar Apóteki. Auk þess er Háaleitis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lasknestofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 stmi 29000. Göngudeild er lokuö á heigidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndivelkum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 Ónæmisaógsróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini Neyöarþjónusta Tannlæknafólags íslands i Heilsuvernd- arstööinni víö Barónsstig er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akursyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnerfjöröur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apótekiö er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardogum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opió allan sólarhringinn. simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. 8ÁÁ Samtök áhugafolks um áfengisvandamálió, Síóu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifstofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista. Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtókin Eigir þú viö áfengisvandamál aó striöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foraldraráögjöfm (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. Stuttbylgjueendinger útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. . 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tíma. Sent á 13.797 MHZ eöa 21,74 metrar SJÚKRAHÚS Heimsóknarlímar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadeildin: Kl. 19.30—20 Sang- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir leður kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Óldrunarlækníngadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fomsvogi: Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvitabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi (rjáls alla daga Grensisdeild: Mánu- daga til föstudaga kl 16—19.30 — Laugardaga og sunnudagakl 14—19.30. — Heilsuverndarslöðin: Kl 14 til kl. 19. — Fæóingarhaimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahælið: Eltir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifílaalaðaapílali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — Sl. Jós- efsspítaií Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. BILANAVAKT Vaktpjónusla Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- vaitu, simi 27311. kl 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um Rafmagnsveítan bilanavakt 19230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útlbú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aóalsafni, sími 25088. Þjóófninjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavíkur: AOALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla i Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaó í júlí. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opíö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövtkudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaóir víös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki í V/t mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjaraafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10. Áagrímssafn Ðergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 —18. Safnhúsiö lokaö. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalastaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Lsugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er oplð Irá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er oplö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Brmöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Simi 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Potlar og böö opin á sama tima þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmárlaug i Mosfellasveit: Opin mánudaga — löstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miövíkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna priöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- timar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmludaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21 Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—töstudaga kl. 7—9 og (rá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennalimar eru þriöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarljaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.