Morgunblaðið - 24.03.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.03.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MARZ 1984 Peninga- markaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 59 - 23. MARZ 1984 Kr. Kr. TolL lEin. KI.09.IS Kaup Sala Ifengi 1 Dollar 29,130 29,210 28,950 1 SLpund 41,834 41,748 43,012 1 Kan. dollar 22,830 22,893 23,122 1 Dönsk kr. 3,0088 3,0170 3,0299 1 Norsk kr. 3,8374 3,8480 3,8554 1 Sjpn.sk kr. 3,7236 3,7339 3,7134 1 FL mark 5,1150 5,1291 5,1435 1 Fr. franki 3,5773 3,5871 3,6064 1 Belg. franki 0,5386 0,5401 0,5432 1 Sy. franki 13,3581 13,3948 13,3718 1 Holl. gyllini 9,7670 9,7938 9,8548 1 y t> mark 11,0222 11,0525 11,1201 1 ÍL líra 0,01783 0,01788 0,01788 1 Austurr. sch. 1,5657 1,5700 1,5764 1 PorL escudo 0,2176 0,2182 0,2206 1 Sp. peseti 0,1918 0,1923 0,1927 1 Jap. jen 0,12859 0,12895 0,12423 1 Irskt pund 33,733 33,825 34,175 SDR. (SérsL dráttarr.) 30,7749 30^594 Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur............... 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*. 17,0% 3. Sparisjóðsretkningar, 12. mán.1)... 19,0% 4. Verötryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 14% 6. Ávisana-og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 7,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 74% e. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HAMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 184% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldaþréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst V/íár 2,5% b. Lánstími minnst t'h ár 3,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...............2,5% Lífeyrissjóðslán: Ltfeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund krónur og er lánið vísitölubundið með láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 10.000 krónur, unz sjóösfólagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er i raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir febrúar 1984 er 850 stig og fyrir marz 854 stig, er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli- mánaöa er 0,47%. Byggingavítitala fyrir október-des- ember, sem gildir frá 1. janúar, er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaakuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. X-Jöfðar til JL A fólks í öllum starfsgreinum! Sjónvarp kl. 21.05 Stórstjörnukvöld — með tuttugu vinsælustu dægurlagasöngv- urum V-Þýskalands Skemmti- og söngvaþáttur frá V-þýska sjónvarpinu verður á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 21.05. Að sögn Veturliða Gunnars- sonar þýðanda er það úrval 20 vinsælustu dægurlagasöngvara V-Þýskalands sem þarna kemur fram og syngur lög sem v-þýskir sjónvarpsáhorfendur hafa valið vinsælustu lög ársins. Meðal stórstirnanna sem koma fram eru Nicole, sem menn muna eflaust eftir úr söngva- keppni sjónvarpsstöðva í Evr- ópu, þar sem hún sigraði með laginu „Ein bisschen Frieden". Auk hennar má nefna Gitte Henning og Mireille Mathieu sem eru ákaflega vinsælar í V-Þýskalandi. Kynnir þáttarins er Dieter Thomas Hech, en hann sér um fasta tónlistarþætti í V-þýska sjónvarpinu, þar sem vinsælda- listarnir eru kynntir. Þessi þátt- ur sem er árviss viðburður er gerður til styrktar umferðarör- yggi barna, skv. því sem Vetur- liði Gunnarsson tjáði okkur. Þessi mynd var tekin af Nicole og Ralph Siegel sem samdi lagið við „Ein bisschen Frieden" fyrir söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu árið 1982, en þá var Nicole aðeins 17 ára gömul. Hún er meðal þeirra sem koma fram á „Stór- stjörnukvöldinu“. Kona ársins — með Spencer Tracy og Kathrine Hepburn í aðalhlutverkum Laugardagsmynd sjónvarpsins í' kvöld nefnist „Kona ársins“. Þetta er bandarísk bíómynd frá árinu 1942 sem innihcldur stórstjörnur eins og Spencer Tracy og Kathrine Hepburn, en þau leika íþrótta- fréttaritara og blaðamann. Sam er íþróttafréttaritari og Tess er blaðamaður sem skrifar um alþjóðleg málefni f sama dagblað og Sam. Þau rugla sam- an reitum sínum og í sambúðinni gengur á ýmsu, meðal annars vegna hinna ólíku áhugamála og viðhorfa þeirra. Þegar þau vilja hafa það heimilislegt og huggu- legt heima hjá sér, fyllist íbúðin af vinkonum Tess og kraftvöxn- um vinum Sam, og allt fer í háa- loft ... Kvikmyndahandbókin gefur myndinni tvær stjörnur af fjór- um mögulegum, sem þýðir að hún ætti að vera sæmilegasta af- þreying. Utvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 24. mars MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Irma Sjöfn Óskarsdóttir talar. 8.30 Forustgr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.KF Veðurfregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund. Utvarp barn- anna. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.40 Iþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14:00 Listalíf llmsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp — Gunnar Salvarsson. (Þáttur- inn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. SÍÐDEGIÐ 16.20 íslenskt mál Guðrún Kvaran sér uni þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu 17.00 Frá tónlistarhát íðinni í Schwetzingen í fyrravor a. Alvaro Pierre leikur á gítar lög eftir Francesco da Milano, Goffredo Petrassi og Lonneo Berkelev. b. Málmblásarakvintettinn í Búdapest leikur lög eftir Anth- ony Holborne, Giles Farnaby, Istvan Láng og Malcolm Arn- old. 18.00 lingir pennar 16.15 Fólk á fornum vegi 19. f sveitinni Enskunámskeið í 26 þáttum. 16.30 íþróttir llmsjónarmaður Ingólfur Hann- esson. 18.30 Háspennugengið Lokaþáttur Breskur framhaldsmyndaflokk- ur fyrir unglinga. Þýðandi Vet- urliði Guðnason. 18.55 Enska knattspyrnan Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá Við feðginin Sjötti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í þrettán þáttum. Þýðandi l»ránd- Stjórnandi: Dómhildur Sigurð- ardóttir (RÚVAK). 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Köld stendur sólin“ Franz Gíslason talar um Wolf- gang Schiffer og les þýðingar ur Thoroddscn. 21.05 Stórstjörnukvöld Skemmtiþáttur frá vestur-þýska sjónvarpinu. Tuttugu fremstu dægurlagasöngvarar ( Vestur- Þýskalandi syngja vinsælustu lög sín. Kynnir er Dieter Thom- as Heck. Þýöandi Veturliði Guðnason. 22.35 Kona ársins (Woman of the Year) Bandarísk bíómynd frá 1942. Leikstjóri George Stevens. Aðalhlutverk: Spencer Tracy og Katharine Hepburn. íþróttafréttaritari og blaða- kona, sem skrifar um erlend málefni, rugla saman reytum sínum en ólík áhugamál valda ýmsum árekstrum í sambúð- inni. Þýðandi Rannveig Tryggvadótt- ir. 00.30 Dagskrárlok sínar á Ijóðum hans Ásamt Sig- rúnu Valbergsdóttur. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Benni og ég“ 20.40 Fyrir minnihlutann Umsjón: Árni Björnsson. 21.15 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfadóttur, Laug- um í Reykjadal (RÚVAK). 22.00 „Skóarinn litli frá Ville- franche-Sur-Mer“ Klemenz Jónsson les smásögu eftir Davíð Þorvaldsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.40 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 23.10 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá rás 2 til kl. LAUGARDAGUR 24. mars 24.—00.50 Listapopp (Endurtck- inn þáttur frá rás 1) Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 00.50—03.00Á næturvaktinni Stjórnandi: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í rás 2 um allt land. LAUGARDAGIJR 24. mars

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.