Morgunblaðið - 07.04.1984, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. APRÍL 1984
4
Peninga-
markadurinn
(--------------'
GENGIS-
SKRÁNING
NR. 69 — 6. APRÍL
1984
Kr. Kr. Toll-
Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi
1 Dollar 29,140 29,220 29,010
1 Sl.pund 41,372 41,485 4G590
1 Kan. dollar 22,738 22,801 22,686
1 Donsk kr. 3,0130 3,0212 3,0461
1 Norsk kr. 3,8401 3,8507 3,8650
1 Sænsk kr. 3,7263 3,7366 3,7617
1 Fi. mark 5,1758 5,1901 5,1971
1 Fr. franki 3,5938 3,6036 3,6247
1 Belg. franki 0,5406 0,5421 0,5457
1 Sv. franki 13,3425 13,3791 13,4461
1 Holl. gyllini 9,8068 9,8337 9,8892
1 V-þ. mark 11,0624 11,0928 11,1609
1 ÍL líra 0,01786 0,01791 0,01795
1 Austurr. sch. 1,5722 1,5765 1,5883
1 Port. escudo 0,2187 0,2193 0,2192
I Sp. peseti 0,1935 0,1940 0,1946
1 Jap. yen 0,12905 0,12940 0,12913
1 írskt pund 33,861 33,954 34,188
SDR. (SérsL
dráttarr. 4.4.) 30,8065 30,8914
__________________________________________________________________./
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 21. janúar 1984
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur................ 15,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.',. 17,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. * 1*... 19,0%
4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,5%
6. Avisana- og hlaupareikningar.... 5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum......... 7,0%
b. innstæður í sterlingspundum. 7,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
HÁMARKSVEXTIR
(Veröbótaþáttur i sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5%
2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0%
3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0%
4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst Vh ár 2,5%
b. Lánstími minnst 2% ár 3,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 4,0%
6. Vanskilavextir á mán........... 2,5%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna rikisins:
Lánsupphæð er nú 260 þúsund krónur
og er lániö vísitölubundiö meö láns-
kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A
timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuðstól leyfilegrar láns-
upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs-
fjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 300.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því
er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir aprilmánuö
1984 er 865 stig, er var fyrir marzmán-
uö 854 stig. Er þá miöaö viö vísitöluna
100 i desember 1982. Hækkun milli
mánaðanna er 1,29%.
Byggingavísitala fyrir april til júni
1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100
i desember 1982.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
Höföar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!
Sjónvarp kl. 22.45:
TOLFRUDDAR
Síðari bíómynd sjónvarpsins í kvöld nefnist „Tólf ruddar" »g er banda-
rísk-spænsk framleiðsla.
Gamlar kempur eins og Lee Marvin, Krnest Borgnine, Robcrt Kyan og
('harles Bronson verða í aðalhlutverkum í þessari mynd sem fjallar um tólf
bandaríska hermenn sem hafa gerst brotlegir við hcrlög. I'eim er boðið að
fá fyrirgefningu synda sinria gegn því að þeir taki að sér hættulegt verkefni
við víglínu l'jóðverja.
Reisman liðþjálfi er neyddur til að þjálfa hópinn fyrir þessa hættuför
og eftir því sem nær dregur förinni magnast spennan. Hún nær svo
hámarki þegar Reisman leiðir menn sína fram í örvæntingafullri til-
raun til að sprengja upp kastalann sem hýsir aðalhershöfðingja þýska
hersins ...
Kvikmyndahandbókin okkar gefur myndinni þrjár stjörnur af fjórum
mögulegum og mælist til þess að fólk sjái hana, ef það hefur nokkra
möguleika til þess.
Þrír „ruddar" og um leið kunnugleg andlit sem birtast á skjánum í kvöld
í myndinni „Tólf ruddar“.
Heimaslód — ábendingar
um ferðaleiðir hér á landi
Sjónvarp kl. 21.05:
Bleiki
pardusinn
snýr aftur
„Bleiki pardusinn snýr aftur“ heit-
ir fyrri bíómynd sjónvarpsins í kvöld.
I'ar koma þeir Clouseau lögreglu-
lulltrúi og yfirmaður hans aftur fram
á sjónarsviðið í gamanmyndinni um
„pardusinn". Nú er yfirmaðurinn
kominn á geðsjúkrahús og (Touseau
fer að vitja hans.
Peter Sellers og Herbert Lom
eru sem fyrr í aðalhlutverkum, en
leikstjóri, framleiðandi og sviðs-
hönnuður er Blake Edwards.
Kvikmyndahandbókin okkar
gefur myndinni þrjár og hálfa
stjörnu af fjórum mögulegum og
mælir eindregið með því að menn
láti þessa mynd ekki fram hjá sér
fara.
Þátturinn Heimaslóð
verður á dagskrá útvarps-
ins í kvöld kl. 19.35 í um-
sjá Ara Trausta Guð-
mundssonar.
Þættinum er ætlað að
kynna okkur ferðamögu-
leika hér á landi og í þetta
sinn verður fjallað um
Ólafsfjörð, Siglufjarðar-
leið, dali á Mýrum og dali
við Suðausturbrún Vatna-
jökuls.
Útvarp Reykjavík
L4UGMDAGUR
7. apríl
MORGUNNINN______________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. I'ulur velur og kynn-
ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð: — Arn-
fríður Guðmundsdóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Oskalög sjúklinga. Helga l>.
Stephensen kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.)
11.20 llrímgrund — Útvarp barn-
anna.
Stjórnandi: Sigríður Eyþórsdótt-
ir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍDDEGIO________________________
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.40 Iþróttaþáttur
l msjón: Hermann Gunnarsson.
14.00 Listalíf
l'msjón: Sigmár B. Hauksson.
15.10 Listapopp
Gunnar Salvarsson. (þátturinn
endurtekinn kl. 24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 íslenskt mál
Ásgeir Blöndal Magnússon sér
um þáttinn.
16.30 Nýjustu fréttir af Njálu
Umsjón: Einar Karl Haralds-
son.
17.10 Síðdegistónleikar:
a. Dinorah Varsi leikur á píanó
Svítu eftir Jean l’hilippe
Rameau og ítalskan konsert
eftir Johann Sebastian Bach.
(Hljóðritað á Bach-hátíðinni í
Berlín í fyrrasumar).
b. Einleikarasveitin í Vínarborg
leikur tónverk eftir Johann
Sebastian Bach, Mauro Giuli-
ani, Claude Debussy, Heitor
Villa-Lobos og Willi Burkhard.
18.00 Ungir pennar
Stjórnandi: Dómhildur Sigurð-
ardóttir (RÚVAK).
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
KVÖLPID_________________________
18.45 Veðurfregnir. Ilagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 tleimaslóð. Ábendingar um
ferðaleiðir.
llmsjón: Ari Trausti Guð-
mundsson.
20.00 Fritz Wunderlieh syngur lög
úr ópcrettum
með Sinfóníuhljómsveit
Graunkes; Carl Michalski stj.
20.40 Fyrir minnihlutann
Umsjón: Árni Björnsson.
21.15 A sveitalínunni
Þáttur Hildu Torfadóttur, Laug-
um í Reykjadal (RIJVAK).
22.00 „Gunnhildur búrkona",
smásaga eftir Verncr von Heid-
enstam í þýðingu Helga Hjörv-
ar. Edda Bjarnadóttir les.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.40 llarmonikuþáttur
llmsjón: Bjarni Martcinsson.
23.10 Létt sígild tónlist.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til
kl. 03.00.
LAUGARDAGIIR
7. apríl
24.00—00.50 Listapopp (Endui-
tekinn þáttur frá rás 1)
Stjórnandi: Gunnar Salvarsson
00.50—03 Á næturvaktinni
Stjórnandi: Kristín Björg Þor-
steinsdóttir.
Rásir 1 og 2 samtengdar kl.
24.00 og heyrist þá í rás 2 um
allt land.
7. apríl
15.30 íþróttir.
IJmsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
16.15 Fólk á fornum vegi.
21. Sumarleyfi.
Enskunámskeið í 26 þáttum.
16.30 íþróttir — framhald.
18.10 Húsið á sléttunni.
Eldsvoðinn — fyrri hluti.
Bandarískur framhaldsmynda-
flokkur.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
18.55 Enska knattspyrnan.
llmsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Við feðginin.
Áttundi þáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur í
þrettán þátlum.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
21.05 Bleiki pardusinn snýr aftur.
(The l’ink Panther Strikes
Again).
Bresk gamanmynd frá 1976.
Leikstjóri Blake Edwards.
^ Aðalhlutverk: Petcr Sellers,
Herbert Lom, Colin Blakely og
Leonard Rossiter.
Clouseau lögreglufulltrúi fer að
vitja um Dreyfus, fyrrum yfir-
mann sinn, sem dvelst á geð-
veikrarhæli. Hann grunar síst
hvaða ósköpum þessi saklausa
heimsókn á eftir að valda en
slysast til að ráða fram úr þeim
eins og fyrri daginn.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
22.45 Tólf ruddar.
(The Dirty Dozen).
Bandarísk-spænsk bíómynd frá
1967.
Leikstjóri Robert Aldrich.
Aðalhlutverk: Lee Marvin, Ern-
est Borgnine, Robert Ryan,
Charles Bronson, Jim Brown og
Johan Cassavetes.
Myndin gerist í heimsstyrjöld-
inni síðari. Nokkrum banda-
rískum hermönnum, sem
dæmdir hafa verið til þyngstu
refsingar, býðst sakaruppgjöf
gegn því að taka þátt í háska-
lcgum aðgerðum að baki víglínu
Þjóðverja.
Þýðandi Jón O. Edwald.
Myndin er ekki við hæfi barna.
01.15 Dagskrárlok.