Morgunblaðið - 07.04.1984, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. APRÍL 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Vélfræðingar —
vélstjórar
Vélfræðing eða vélstjóra vantar á b/v Apríl
HF 347 sem geröur er út frá Hafnarfirði.
Nánari upplýsingar veittar í síma 53366 á
skrifstofutíma.
Bæjarútgerö Hafrtarfjarðar.
Sendiráð
í Reykjavik
óskar að ráða starfskraft í akstur o.fl.
Æskilegt að viðkomandi tali ensku eða
eitthvert norðurlandamál.
Upplýsingar um fyrri störf, launakröfu og ald-
ur sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins
fyrir 16. apríl nk. merkt: „Sendiráö — 3051“.
Kennara vantar
að Gagnfræðaskóla Húsavíkur næsta skóla-
ár. Kennslugreinar, raungreinar og erlend
mál m.a. við framhaldsdeildir.
Upplýsingar veita skólastjóri og yfirkennari í
síma 96-41344 og 96-41720, heimasímar
96-41166 og 96-41440.
Skólanefnd.
Ritari
Viðskiptaráduneytið óskar eftir aö ráöa rit-
ara til starfa í ráðuneytinu frá og með 1. maí
nk. Góð kunnátta í vélritun, ensku og einu
Norðurlandatungumáli áskilin.
Umsóknir berist ráðuneytinu fyrir 16. þ.m.
Reykjavík 5. apríl 1984,
Viöskip taráöuneytiö, A rnarh voli.
Eftirlitsmaður
orlofshúsa og
umsjónarmaður
félagsheimilis
Félag orlofshúseigenda að Hraunborgum,
Grímsnesi, óskar eftir að ráða eftirlitsmann
við orlofshús félaganna í sumar, og einnig
umsjónarmann félagsheimilis.
Starfstímabilið hefst 15. maí og lýkur 15.
september.
Um er aö ræða 11/2 stöðugildi, myndi henta
hjónum eða samhentum einstaklingum. íbúð
fylgir. Nánari uppl. um störfin eru veitt hjá
Rafni Sigurðssyni, Hrafnistu, sími 38440.
Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu Hrafn-
istu fyrir 25. apríl 1984.
Stjórnin.
Málning hf.
Kópavogi
Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa, hafið
samband við verkstjóra á staönum milli
klukkan 13 og 14. Fyrirspurnum ekki svaraö
í síma.
málning
h/
/f
Sunnuhlíð
Hjúkrunarheimili aldr qi
Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleys-
inga og fastra starfa.
Sjúkraliðar óskast sem fyrst, einnig til
sumarafleysinga.
Upplýsingar í síma 45550 eftir hádegi.
Hjúkrunarforstjóri.
Rækjuveiðar
Skipstjóra vantar á 300 tonna bát til úthafs-
rækjuveiða í lengri eða skemmri tíma. Þeir
sem áhuga hafa sendi tilboð á auglýsinga-
deild Mbl. fyrir 11. marz merkt: „R — 3018“.
Staða deildarstjóra
hagsýslustarfsemi í fjármálaráðuneytinu,
fjárlaga- og hagsýslustofnun, er laus til um-
sóknar.
Starfssvið felst í stjórnun og framkvæmd
hagræðingarstarfsemi. Starfs- og menntun-
arkröfur: Rekstrarhagfræðingur, viðskipta-
fræðingur eða svipuð menntun með reynslu
af opinberri stjórnsýslu.
Umsóknum skal skila til fjármálaráðuneytis-
ins, fjárlaga- og hagsýslustofnunar, fyrir 15.
apríl nk.
Fjármálaráðuneytið,
fjárlaga- og hagsýslustofnun,
15. mars 1984.
raðauglýsingar
raóauglýsingar
raðauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
e
fé/ag
bókagerðar-
manna
Iðnskóladagurinn
Komið í dag í Iðnskólann á Skólavörðuholti
og sjáið bókagerðadeildina í tilefni Iðnskóla-
dagsins. Allar verklegar deildir eru opnar og
til sýnis. Nemendur eru í fullu starfi og hægt
er aö ræða við þá og kennara um iðnnámið
og iðngreinarnar.
Félag bókageröarmanna.
Aöalfundur
Aðalfundur Alþýðubankans hf. árið 1984
verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu,
Reykjavík, laugardaginn 14. apríl 1984 og
hefst kl. 14.00.
Dagskrá:
a) Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við
ákvæði 18. gr. samþykkta bankans.
b) Tillaga um heimild til bankaráðs um út-
gáfu jöfnunarhlutabréfa.
Aögöngumiöar aö fundinum og atkvæða-
seölar veröa afhentir í aöalbankanum,
Laugavegi 31, dagana 11., 12. og 13. apríl nk.
F.h. bankaráðs
Alþýöubankans hf.,
Benedikt Davíðsson, form.
Þórunn Valdimarsdóttir, ritari.
Tónleikar
Árneskórinn, samkór Selfoss og Árnesinga-
kórinn í Reykjavík syngja í sal Menntaskólans
við Hamrahlíð í dag kl. 15.00 og einnig í kvöld
í Hlégarði kl. 20.30.
Kórarnir
kennsla
tilkynningar
Söluskrifstofa
óskar eftir samböndum viö framleiðendur og
innflytjendur matvæla og nýlenduvara. Höf-
um viðskiptasambönd um allt land, margra
ára reynsla.
Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Akureyri — 3050“.
|Áskorun til greiðenda
fasteignagjalda
í Kópavogi
Hér með er skorað á alla þá sem eigi hafa
greitt gjaldfallin fasteignagjöld ársins 1984
aö gera skil innan 30 daga frá birtingu áskor-
unar þessarar. 7. maí nk. verður krafist
nauðungaruppboðs samkv. lögum nr.
49/1951 á fasteignum þeirra er þá hafa eigi
gert skil.
Innheimta Kópavogskaupstaöar.
Sumarnám í ensku
í Bournemouth
Vinsælustu enskunámskeiö ársins hefjast
meö ferð til Englands 22. júní. Hagstætt
heildarverð. Margra ára reynsla. Uppl. hjá
Sölva Eysteinssyni, Kvisthaga 3, sími 14029.
Þýskunám í Þýskalandi
Ein rós í hnappagatið á yðar lífshlaupi.
Þýskunámskeið á öllum stigum, í litlum hóp-
um, mest 10 nemendur, í menningarlegu
hallarumhverfi. Byrjar í hverjum mánuði. Auk
þess sumarnámskeið í Konstans-háskóla.
Skrifið og biðjið um upplýsingabækling.
Humbold — Institut,
Schloss Ratzenried, D - 7989,
Argenbuhl 3.
Sími 9047522 - 3041.
Telex 732651 humbold.
[
til sölu
Jörð til sölu
Jörðin Fossar í Landbroti, V-Skaft. Tvö íbúö-
arhús. Ræktað land 25 ha. Góöir ræktunar-
möguleikar. Veiðiréttur.
Nánari upplýsingar í síma 99-7711 eftir kl.
18.00.