Morgunblaðið - 07.04.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.04.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. APRÍL 1984 7 Bladburðarfólk óskast! Kaffi- hlaðborð Stórglæsilegt kaffihlaðborö veröur hjá Fákskonum í fé- lagsheimilinu viö Bústaöaveg í dag. Húsiö opnað kl. 14.30. Allir hjartanlega velkomnir. „ ... 3 Kvennadeild Faks Úthverfi Austurbær Vesturbær Ármúli Skipholt 1—38 Faxaskjól Síöumúli Skipholt 40—50 Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins veröa til viötals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekið viö hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö aö notfæra sér viðtals- tíma þessa. Laugardaginn 10. apríl veröa til viötals Páll Gíslason og Málhildur Angantýsdóttir. TSíHamatlzadutLnn sS-iattisqötu 12-18 VANDAOUR STATION BiLL M. BENZ DIESEL 1879 Marorrauður. sjálfak. VAI nýuppgerð i Klstu- feili. Upphœkkaður, sóllúga o.fl. Verð 580 HONÐA ACCORD EX 1983 Beigesans , ekinn 1.700 km. Sjélfsk.. aft- stýrl, útvarp, segulband. Topplúga, rafmagn I öllu Verð 440 þus. Sklptl á ódýrari. TOYOTA HI-LUX DIESEL LENGRI GERD 1902 Rauður, ekinn 37 þus . 5 gíra, aflstýrl, út- varp, segulband og fl. Verð 660 þús. Skiptl. DODGE 24 1902 Brúnsans., eklnn 19 þus. Sjálfsk., aflstýri, útvarp, segulb. Snjö- og sumardekk. Verö 420 þús. Sklpti. PEUGEOT S0S TURBO 1902 Hvitur. eklnn 162 þús. km. Diesel. Utvarp, segulband. Verö 390 þús. (Skiptl ath.) MAZDA 2000 020 1901 Brúnsans, ekinn 48 þús. km. Sjálfsk. Utvarp og segulband. Verö 245 |}ús. VOLVO 245 QL STATION 1902 Gull-Metello, ekinn 32 þiis. km. sjálfsk. m. öllu. Fallegur bill. Ath. leðurklæddur. Verð kr 48n búa. BMW 315 1902 Svartur, ekinn 28 þús. Tvelr dekkjaganga o.fl. Verð 350 þús. (Skiptl á ódýrari) SUZUKI FOX 190 Grásans., eklnn 10 þús. km. Verð 290 þús. Kirkjan og Varðberg 4 9J(H»'II JISS - Varðberg og Samtök um vestrœna samvinnu: Gegn vígbúnaði NÁTO! Taka undir ávarp friðarviku á páskum 1984 ______________________MeOþtuuKker Vsr*- btm uedtr kröTur MhniNU um. eO NATÓ MóOvi nu þnt» uppnttninfu mfrrm kjsn»tfciHI.«o» • T'rfcpe, eO ktmeOer fremkvemdir két á lendi vrrOi MeðveOer af e8 isltnvk Mjornvetd teki upp riner Ae sndvlóOe |t|n kjernorkevlftmn "*F4n» o» þ|6ðvil|inn hcfur vkýrt frá urðu nokkrer deilui i |cgn þvi. eð i yfir1yvin|u Fnðerpevkenne >rði tckin upp áskorun e Benderíkm og SovCtríkin rif ðnnui kieinorku vctdi um. eð þsu vkuldbindi mj til eð (iipe eldiei eð fyne hregöt til k)smoikuvopne. cn bivkup Kiendv nleði undu vlike éskorun é hcimvkuk)uþin(i i L'ppvoium * uðevte en Yfirlýving Fnðeipávke 1984 ei þcvvi . Við undunteðii geviii á Fnðerpávkum 1984 hcitum e ivlensk vi)Omvotd eð teke upp cineiðe endvtoðu gegn k)em oikuvigbuneði o( vopnekepphleupi Við vkorum é Bende of Sovctnkin og onnui kiernoiku'rldi eð gere komuleg um vtoðvun k|einorkuvigbuneðel og helte ktrllv bundne eKopnun Meðen unnið ei eð vhku vemkomulegi vtn hvcrgi eð kome fvnr kieinoikuvopnum rðe terkium tengdum þeim Shkt vemkomuleg perti orðið fy rvte vkiefið ttl ellvhci|éi efvopnuner vcm cr loketekmerk fnðerbeiettu " þeu vevten vemtok vcm þtgsr hefs tvvt vfn vilie vmum tit eð vtendé eð Fnðerpevkum 1984 eru Fnðeihieyfing ivl kvcnne. Fnðeihðpui cinvurðre forcldre Fnðerhopui fðvlié Fnðeinctnd Ivl þ|Oðkirk|unnei Fnðeivimtok livte- menne Fnðcivemtok tr jmbetdvvkolencmj llin oheðe Inð- eihic'fmg fiémhétdvvkolancme Ivlenvke fnðeinetndin MFlK Semhygð Semtok hervloðveendvle-vVngj Semtok eðlivficðingi gegn k)ernorku'j Semtok lerkne gcgn ktein- otku'á. Semtok um uppcldi ni fnðei \ erðheig og l.vku lyðvfylking Alþyðubendélegvinv »'• Varist á undanhaldi Nú eru herstöövaandstæðingar allt í einu komnir í samskon- ar vörn í friðarmálum og Alþýöubandalagiö í hermálinu, það er aö segja þeir verjast á hrööu undanhaldi. Atburöir sem gerst hafa undanfarnar vikur í „samstarfshópi“ um friðarmót á páskum hafa sett herstöðvaandstæðinga svo út af laginu aö nú ætla þeir aö boöa frið í samstarfi viö „kjarnorkuvopna- sinna“ eins og þeir kalla forystumenn Varöbergs í kappræð- um. Kannski er ekkert aö marka þaö orö frekar en útlegg- ingu Þjóðviljans á ávarpi friðarmótsins sem rædd er í Staksteinum í dag. Af l'jóðviljanum í gær má ráða að starfsmcnn þar séu nú komnir með Varð- berg, félag ungra áhuga- manna um vestræna sam- vinnu, á heilann. Hefur það farið svo illilega fyrir hrjóstið á þeim I’jóðvilja- mönnum að Varðberg er orðinn aðili að friðarmót- inu um páska að þeir telja það meira að segja einna fréttnæmast í sambandi við aðalfund Eimskipafé- lags Islands hf. að Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskip, skuli sitja í stjórn Varðbergs, l'essi „frétt" er þó röng, því að Hörður á sæti í stjórn Samtaka um vestræna samvinnu sem starfar að sama málefni og Varðberg en er annar fé- lagsskapur og á ekki aðild að friðarmótinu sem skap- að hefur ófriðaröldurnar f brjósti Þjóðviljamanna. I*egar það var rætt í þriðja sinn innan „sam- starfshóps" um friöarmótið á páskum, hvort Varðberg fengi aðild aö því urðu andstæðingar aðildarinnar undir. I*egar málið var fyrst borið upp breyttu þeir „ávarpi" friðarmótsins í von um að það fældi Varð- berg frá. I>essi breyting Samtaka herstöðvaand- stæðinga var síðar felld á fundi „samstarfshópsins" fyrir tilstilli Friðarhóps kirkjunnar að sögn Þjóð- viljans í gær. l>ví næst var samþykkt að Varðberg fengi „aukaaðild" að mót- inu sem félagið sætti sig ekki við en hafnaði þó ekki boði fulltrúa Kriðarhóps kirkjunnar og Samtaka lækna gegn kjarnorkuvá um frekari viðræður sem lciddu til þess á miðviku- dagskvöld að aðild Varð- bergs var samþykkt og skilyrði félagsins um að það réði fundarefni og ræðumönnum um 6 mál- efni á friðarvikunni. í Þjóðviljanum í gær kemur fram að Friðarhóp- ur kirkjunnar hafí „sett það sem skilyrði fyrir sinni þátttöku, að Varðbergi yrði boðin þátttaka". Sam- kvæmt þessum orðum hafa allar umræður um aðild kirkjunnar að friðarmótinu þróast á þann veg, að það var undir Varðbergi komið að kirkjan starfaði áfram með þeim sem í „sam- starfshópnum" eru. Hvað um orð dr. Gunnars Karlssonar? Á fundi Samtaka her- stöðvaandstéeðinga síðast- liðinn laugardag flutti dr. Gunnar Karlsson, prófess- or, ræðu sem var „friöar- hjal með klerklcgu yfir- bragði" og lýsti því þar yfir með vísan til orða Biblí- unnar aö stuðningsmenn aðildar íslands að AtlanLs- hafsbandalaginu væru hra-snarar og því óverðugir aðilar að friðarsamstarfi við Samtök herstöðvaand- stæðinga, eins og vakin var athygli á í Staksteinum á fimmtudag. I>ess má geta aö dr. Gunnar Karlsson sit- ur í ársnefnd um friðarupp- eldi auk starfa í þágu her- stöðvaandstaslinga þannig að það er ástæðulaust að láta þess ógetið þegar „samstarfshópur" um frið- armál ómerkir orð slíks frammámanns með því að samþykkja aðild Varð- bergs að friðarmóti. Afsakað með ályktun Til aö sannfæra lcsend- ur Þjóðviljans um að þrátt fyrir allt séu Varðbergs- menn leiddir nauðugir vilj- ugir inn á friðarmótið reyn- ir Auður Styrkársdóttir, blaðamaður, sú sem séð hefur „Ijós" heimskomm- únismans og lýst því upp- Ijómuð á síðum l>jóðvilj- ans, að túlka ávarp frið- armótsins þeim í vil sem vilja að varnir Vesturlanda séu sem veikastar og helst engar. Auður skýrir ávarp friðarmóLsins með þessum hætti: „Samkvæmt þeirri yfir- lýsingu er gerð krafa um, að hvergi skuli komið fyrir kjarnorkuvopnum eða tækjum tengdum þeim meðan afvopnunarviöræð- ur kjarnorkuveldanna fara fram. Með þessu tekur Varðberg undir kröfu frið- arsinna um, að NATÓ stöðvi nú þegar uppsetn- ingu nýrra kjarnorkufiauga í Evrópu, að hernaðar- framkvæmdir hér á landi verði stöðvaðar og að ís- lensk stjórnvöld taki upp cinaróa andstöðu gegn kjarnorkuvígbúnaði og vopnakapphlaupi." lH'ssi útlegging á friðar- ávarpinu er auðvitað út í bláinn. Ávarpið er þannig: „Við undirritaðir gestir á Friðarpáskum 1984 heitum á íslensk stjórnvöld að taka upp einarða andstöðu gegn kjarnorkuvígbúnaöi og vopnakapphlaupi. Við skorum á Bandaríkín og Sovétríkin og önnur kjarn- orkuveldi að gera sam- komulag um stöðvun kjarnorkuvígbúnaðar og hefja kerfisbundna afvopn- un. Meðan unnið er að slíku samkomulagi ætti hvergi að koma fyrir kjarn- orkuvopnum eða tækjum tengdum þeim. Slíkt sam- komulag gæti oröið fyrsta skrefið til allsherjar af- vopnunar, sem er lokatak- mark friðarbaráttu." Eins og lesendur sjá er þetta ávarp svo almennt orðaö að það ætti ckki að skaða neinn að leggja nafn sitt við það. Auöur Styrk- ársdóttir sér hins vegar ekki „Ijósið" í ávarpinu fyrr en hún hefur breytt því sér í vil. í stað sagnarinnar „ætti" notar hún „skal" sem ekki er gert í ávarp- inu. íslcnsk stjórnvöld hafa meðal annars með þátttöku sinni í NATO gerst aðilar aö víðta-kum tillögum um afvopnun og takmörkun vígbúnaðar þannig að friðarávarpið hefur aö geyma ítrekun á stefnu íslendinga á al- þjóðavettvangi sem Geir Hallgrímsson, utanríkis- ráðherra, hefur haldið rækilega á loft. Loks finn- ur Auður það út að ávarpið snúist um „hernaðar- framkvæmdir hér á landi" sem þó er hvergi getið. Út- legging Auóar á þessu ávarpi er því í ætt við út- leggingu dr. Gunnars Karlssonar á orðum Biblí- unnar — hvort tveggja er útúrsnúningur. BLAD MANADARIN S msFROMKam Mánaðarlegt fréttablað á ensku gefið út af Iceland Review. Eintakið kostar aðeins kr. 25. Flytur auk almennra íslandsfrétta það helsta um viðskipti, efnahagsmál, stjórnmál, sjávarútvegsmál, iðnað, menningar- og ferðamál. Og svo auðvitað sitthvað um fólk í fréttum hérlendis. Það er auðvelt fyrir vini þína og viðskiptamenn í útlöndum að fylgjast með íslandsfréttum ef þeir fá MEWS FR0M KEIAMD Sendu þeim gjafaáskrift. Greiði sem kostar þig sáralítið. Leitaöu frekari upplýsinga og hringdu í síma okkar 84966. @5) lcelandReview Höföabakka 9, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.