Morgunblaðið - 07.04.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 07.04.1984, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. APRÍL 1984 muotou- y?Á HRÚTURINN ||J1 21. MARZ—19.APRIL l*ú á(t gott með að fá eldri kynslóóina til |>ess að hjálpa þér í sambandi vió fjármálin. I»ú færð góóar ráóleygingar sem þú skalt fara eftir þó ad þér finnist e.t.v. alltof varlega farid. NAUTIÐ m............- ff!VI 20. APRÍL-20. MAl l»etta er góóur dagur til þess aó einbeita sér aó andlegum hlut- um. I»ú færó góó ráó hjá þínum nánustu. l»ér gengur illa aó ná sambandi vió fólk sem býr langt í burtu og þaó er hætta á mis- skilningi. k TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNl l»ú þarft aó sinna leióinlegum verkefnum í dag. I»etta veróur þó aó gerast og þú græóir mikió á því. Heilsan er betri en hún hefur verió undanfarió. KRABBINN 21. JÚNl—22. JtlLl Nánir ættingjar eru á móti áætl- unum þínum. I»ú veróur aó stilla skap þitt til þess aó komast hjá leióinlegum deilum. Vertu á verói, þaó er fólk sem vill svíkja þig og pretta. ÍSflLJÓNIÐ STl J 23. JÍILÍ- 22. ÁGÚST Heilsan hefur áhrif á gang mála í dag, þú þarft líklega aó breyta áætlunum þínum. I»ú veróur fyrir því aó fólk sem þú treystir á svíkur loforó sín. Ástamálin eru ekkert alltof ánægjuleg. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. I»ú kynnist nýju fólki og ný vin áttubönd myndast. I»ú skalt ekki treysta loforóum sem eru gefin í dag. I»ú skalt vera sér- lega varkár í ástamálum. W1l\ vogin 23.SEPT.-22.OKT. I»aó getur verió heppilegt aó gera samninga og sinna fjármál- um í dag en þaó er ekki víst aó fjólskylda þín samþykki þaó sem þú vilt gera. I»ú skalt ekki kynna ástina þína fyrir fjöl- skyldunni í dag. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. I»ú færó mikió út úr því aó hafa samband vió fólk á fjarlægum stöóum. I»aó getur hjálpaó þér mikió í dag. I»ú skalt ekki blanda saman vinnu og ánægju dag. Ástvinir þínir eru vió- kvæmir. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I»ú skalt fresta öllum ákvöróun- um varóandi fjármál. I»aó er hætta á svikum bæói varóandi fjármálin og ástamálin. I»aó er ekki gott aó blanda þessu tvennu saman. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I»aó ríkir spenna í sambandi þínu og maka þíns. Vinur þinn hjálpar þér aó halda jafnva*gi. I»aó er mikill ruglingur og ring- ulreió í fjölskyldunni. I»ú skalt ekki gera áætlanir í dag. sífi VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. I»ú skalt ekki treysta á aóra til þess aó leysa vandamá) þín. Faróu í heimsókn til vina eóa ættingja. I»ú færó góóar hug- myndir varóandi starf í framtíó- inni. * FISKARNIR 19.FEB.-20. MARZ I»ú skalt ekki taka neina áhættu fjármálunum. Vinir þínir vilja fá þig út meó sér en smekkur þeirra er dýr og þú skalt ekki láta þá skipta sér af fjármálum þínum. X-9 'wo ORCNrHuóSoO /y/VA'J’ Too&err £# /AH HSTT. »ífF'■ IWLMUK7 þú CKTAV B/h)a Af> SB//JA 0/rw* PÝR/N, M/ff/ PerrA, ru ii. r UÍKHAk vKKAR L£Kf/UPU HtH/Z TTkAX, t>AÞ VAKþ tAMT 'MJSTANC**/'* A-XAp/ yuiL-hs ■ JtiKK/rT T//A MHUM XAþ- Mka Tkua. '44 Í(TAN bVft/ U//ATUAK :::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::: DÝRAGI FKic It?AP ERU 0A/S4 E'Wö/W StOK- KVlKlNPi HélZ lbuguíz / — ZAP' f>AÞ L ÍT(J(? ÚT pyRiR pAE>.. 1 ry/ZKA VAZ ALLT f/UOIZAKIP' í TLÚ60M! \ A E6 ðEfc EK Kt’A MOV p\JÍ• 7 ÉG EKAL\JE6 HÁFlJlSS OM AB> |?Af> EF- peSSOM HÁVAPA AÐ KBUKA! ^ * • * fAFZÐU N0 EICKI APGER- A5 HJÁTIZÓAR- TULLUR! M ' J ' mJ TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK Ég á Tallegar minningar um svona sumarnætur ... MV SWEET BABBOO ANP I U5EP TO 5IT OUT HERE ON THIS PORCH 5WIN6 H0LPIN6 HANPS ANP LI5TENIN6 T0 THE MU5IC.. K(; og s«‘ta krúttið mitt sátum hérna úti í rólunni á verönd- inni og héldumst í hendur og hlustuðum á tónlistina ... J/EJA, VIÐ HEFÐUM ÁTT Al) GERA I>AÐ!! BRIDGE Hvaða samning viltu spila á þessar hendur? Norður ♦ 102 VKD43 ♦ KD65 ♦ Á52 Suður ♦ ÁD3 V Á108762 ♦ - ♦ K873 Sex hjörtu er nokkuð álit- legur samningur. Þau vinnast ef tígulásinn er annar, laufið þrjú-þrjú eða spaðakóngur réttur. Það er nóg að eitthvað af þessu gangi upp. Að ekki sé talað um þann möguleika að tígulásinn komi út. Þetta spil kom fyrir á síð- asta Norðurlandamóti yngri spilara í leik íslands og Dan- merkur. Þetta var í lokaum- ferð mótsins og staða landans var allslæm, en það var mögu- leiki á að hækka um tvö sæti með því að sigra Danina. Spil- ið kom upp undir lok leiksins, staðan var nokkuð jöfn í hálf- leik og ekki hafði mikið gerst fram að þessu spili í seinni hálfleik. En þetta spil gaf möguleika á að skora. Sigríður Sóley Kristjáns- dóttir og Bragi Hauksson sátu með ofangreind spil og meld- uðu þannig. Sigríður sat í suð- ur, en Bragi í norður: Vestur Noróur Austur Suóur — 1 grand Pass 2 lauf 2 tíglar 2 hjörtu Pass 4 tíglar Pass 4 hjörtu Pass 4 spaðar Pass 5 lauf Pass 5 tíglar Pass 5 hjörtu Pass ? Sagnir skýra sig að mestu leyti sjálfar. Fjórir tíglar sýndu einspil eða eyðu í tígli og slemmuáhuga í hjarta, og í kjölfarið koma fyrirstöðu- sagnir. En hvað á Sigríður að segja yfir fimm hjörtum? Sig- ríður hugsaði sem svo: „Sex hjörtu eru sennilega nokkuð góð og það gætu jafnvel staðið sjö. Ég veit að Danirnir fara í hálfslemmuna, svo með því að segja sex útiloka ég möguleik- ann á sveiflu, hvernig sem spilið fer. Á ég þá að taka sénsinn á sjö? Nei, það er nokkuð langsótt — ég fer hina leiðina, passa niður 5 hjörtu og vonast til að spilið liggi illa.“ Það reyndist vel heppnað, því Danirnir töpuðu sex hjört- um á hinu borðinu og Island marði leikinn fyrir bragðið. í mótsblaðinu var pass Sigríðar kallað harðasta sögn mótsins — sem er nokkuð óvenjulegt um pass. meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er2 24 80 JflorjyitnWnfcií)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.