Morgunblaðið - 05.05.1984, Síða 4

Morgunblaðið - 05.05.1984, Síða 4
p. 4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MAÍ 1984 Peninga- markaðurinn r N GENGIS- SKRANING NR. 85 - 4. MAÍ 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,400 29,480 29,540 1 St.pund 41,594 41,707 41,297 1 Kan. dollar 22^18 22,880 23,053 1 Dönsk kr. 2,9690 2,9771 2,9700 1 Norsk kr. 33176 3,8280 3,8246 1 Sjensk kr. 3,6849 3,6949 3,7018 1 Fi. mark 5,1264 5,1404 5,1294 1 Fr. franki 3,53% 3,5492 3,5483 1 Belg. franki 0,5333 0,5347 0,5346 1 Sv. franki 13,1162 13,151» 13,1787 1 Holl. gyllini 9,6520 9,6783 9,6646 1 V-þ. mark 103651 103947 103869 1 ít. líra 0,01754 0,01759 0,01759 1 Austurr. sch. 13470 1,5512 1,5486 1 Port escudo 0,2111 0,2146 0,2152 1 Sp. peseti 0,1933 0,1938 0,1938 1 Jap. ven 0,12997 0,13033 0,13055 1 frskt pund 33,325 33,416 33,380 SDR. (SérsL dráttarr. 30.4.) 30,8322 30,9160 v J Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1*... 19,0% 4. Verðlryggöir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum......... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst Vh ár 2,5% b. Lánstími minnst 2% ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 260—300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild að sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæðin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánslns er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir maímánuö 1984 er 879 stig, er var fyrir aprilmánuö 665 stig. Er þá miöaö viö vísitöluna 100 í júni 1982. Hækkun milli mánaöanna er 1,62%. Byggingavisitala fyrir april til júní 1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Þessi hljómsveit heitir „Five years ago ten years after“ og er tyrknesk. Hún hefur á síðastliðnum tveimur árum átt töluverðum vinsældum að fagna í heimalandi sínu og í kvöld fáum við að sjá hana og heyra í keppninni þar sem hún syngur lagið „Halay“. Útvarp kl. 16.30: Hinn mannlegi þáttur HINN mannlegi þáttur nefnist framhaldsleikrit sem í dag hefur göngu sína í útvarpinu. Leikritið er í sex þáttum og er eftir Graham Greene, en Bernd Lau vann leik- gerðina. Þýðinguna gerði Ingibjörg Þ. Stephensen og leikstjóri er Arni Ibsen. Leikritið gerist í harðneskju- legum heimi leyniþjónustu- starfsemi og alþjóðanjósna þar sem tilgangurinn helgar meðal- ið. Hinn mannlegi þáttur er fyrsta leikritið í röð framhalds- Árni Ibsen leikrita sem verða á dagskrá síð- degis á laugardögum í sumar, en ráðgert er að endurflytja þætt- ina jafnóðum á föstudagskvöld- um kl. 21.35. Sjónvarp kl. 19.00: Söngvakeppni sjón- varpsstöðva í Evrópu — í beinni útsendingu frá Luxemborg Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu verður haldin í Luxemborg í kvöld og hefst hún kl. 19 að ís- lenskum tíma. Henni verður sjón- varpað beint og er þetta í annað sinn sem við sjáum keppnina í beinni útsendingu, en hún er nú haldin í 29. sinn. Keppnin var haldin í Míinchen í fyrra og þá sigraði stúlka frá Luxemborg, Corinne Hermes, með laginu „Si la vie est cadea". Nú taka 20 þjóðir þátt í keppn- inni og eru þátttakendur allir að meira eða minna leyti óþekktir utan síns heimalands. Keppnin kemur til með að riðla sjónvarpsdagskránni töluvert í kvöld. Fréttir verða sagðar kl. 18.20 og gamanþátturinn „Við feðginin“ verður ekki á dagskrá fyrr en kl. 21.30. Útvarp kl. 19.35: Guðs reiði „Guðs reiði“ nefnist þáttaröð sem hefur göngu sína í útvarpinu í kvöld kl. 19.35. Þættirnir eru eftir Matthías Johannessen en Sveinn Kinarsson er umsjónarmaður þeirra. „Sögumaður leiðir okkur til Kaupmannahafnar þar sem tveir kumpánar eru að ræða saman,“ sagði Sveinn er hann var inntur eftir efni þáttanna. „Annar þeirra er Kristján kon- ungur IV, eða öllu heldur myndastytta af honum og hinn er íslenskur sagnfræðingur á „sósíalnum". Hann er að hefna sín á Dönum fyrir það sem þeir höfðu af okkur hér áður fyrr. í samræðum þeirra rifjast margt upp um samskipti Dana og íslendinga frá gamalli tíð og þeir verða ágætir félagar. Ýmsir koma við sögu í viðræð- um þessara tveggja herra, meðal annars dóttir Kristjáns IV, séra Jón Þumlungur og Jón Indía- fari.“ Sveinn tjáði okkur að þættirn- ir væru bæði lesnir og leiknir. Sögumaður er Guðmundur Magnússon, flytjendur auk hans og Sveins eru Þorsteinn Gunn- arsson og Borgar Garðarsson. Útvarp Reykjavik L4UG4RD4GUR 5. maí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Jón ísleifsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund. Útvarp barn- anna. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGIO__________________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón: Ragnar Örn Pétursson. 14.00 Listalíf. Umsjón: Sigmar B. Ilauksson. 15.10 Listapopp. — Gunnar Salv- arsson. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Hinn manniegi þáttur“ eftir Graham Greene. 1. þáttur: „Hver er gagnnjósnarinn?“ Leikgerð: Bernd Lau. Þýðandi: Ingibjörg Þ. Stephensen. Leikstjóri: Arni Ibsen. Iæikendur: Helgi Skúla- son, Jóhann Sigurðarson, Arnar Jónsson, Valdemar Helgason, Þorsteinn Gunnarsson, Ævar R. Kvaran, Ragnheiður Stein- dórsdóttir, Þorgrímur Einars- son, Steindór Hjörleifsson, Bessi Bjarnason, Rúrik Har- aldsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Valur Gíslason, Sólveig Páls- dóttir, Gísli Rúnar Jónsson. (I. þáttur verður endurtekinn, Tóstudaginn 11. þ.m. kl. 21.35.) 17.00 Síðdegistónleikar: Sænsk 19. aldar tónlist. a. Sex söngvar eftir Jacob Axel Josephson. Britt-Marie Aruhn syngur. Carl-Otto Erasmie leik- ur með á píanó. b. Strengjakvartett í e-moll eft- ir August Söderman. Carin Gille-Rybrant, Per Sandklef, Gideon Roehr og Ake Olofsson leika. c. „Draumarnir" eftir Adolf Fredrik Lindblad. Sænski út- varpskórinn syngur. Stjórnandi: Eric Kricson. Píanóleikari: Lars Roos. (Hljóðritun frá sænska útvarpinu.) 18.00 Miðaftann í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDID__________________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Guðs reiði“. Útvarpsþættir í fjórum hlutum eftir Matthías Johannessen. 1. hluti: „Maður og myndastytta“. Stjórnandi: Sveinn Einarsson. Flytjendur auk hans: Þorsteinn Gunnars- son, Borgar Garðarsson og Guð- mundur Magnússon, sem er sögumaður. 20.00 „Sumar í Salzburg", óper- etta eftir Fred Raymond. Ein- söngvarar, kór og hljómsveit flytja útdrátt úr óperettunni; LAUGARDAGUR 5. maí 16.15 Fólk á fornum vegi 24. Á bókasafni. Enskunám- skeið í 26 þáttum. 16.30 Enska knattspyrnan 17.20 fþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.10 Fréttaágrip á táknmáli 18.20 Frétlir og veður — Athugið breyttan tíma frétta 18.450 Auglýsingar og dagskrá 19.00 Söngvakeppni sjónvarps- stöðva í Evrópu 1984 Bein útsending um gervihnött frá Lúxemborg þar sem þessi árlega keppni fer nú fram nieð þátttakendum frá nær tuttugu þjóðum. (Evróvision — sjón- varpið í Lúxemborg.) 21.30 Við feðginin Tólfti þáttur. Breskur gaman- myndaRokkur í þrettán þáttum. Þýðandi Þrándur Thoraddsen. 22.00 Einn, tveir, þrír (One, Two, Three). Bandarísk gamanmynd frá 1961. Leikstjóri Billy Wilder. Aðalhlutverk: James Cagney, Horst Buchholz, Arlene Francis og Pamela Tiff- in. ÍJtibússtjóri Coca ('ola í Vestur-Berlín og kona hans fá dóttur forstjóra til dvalar. Stúlkan leggur lag sitt við austur-þýskan vandræðageml- ing og veldur þetta samband útibússtjóranum ómældum áhyggjum og útistöðum við yfir- völd austan múrsins. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 23.55 Dagskrárlok j Franz Marszalek stj. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Veslings Krummi" eftir Thög- er Birkeland. Þýðandi: Skúli Jensson. Einar M. Guðmunds- son lýkur lestrinum (8). 20.40 Fyrir minnihlutann. Um- sjón: Árni Bjömsson. 21.15 Á sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.00 „Sendum heim“, smásaga eftir Giinter Kunert. Jórunn Sigurðardóttir les þýðingu sína. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 23.05 Létt sígild tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá rás 2 til ki 03.00. LAUGARDAGUR 5. maí 24.—00.50 Listapopp (Endurtek- inn þáttur frá Rás 1) Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 00.50—03 Á næturvaktinni Stjórnandi: Kristín Björg Þorst- einsdóttir. Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í Rás 2 um allt land.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.