Morgunblaðið - 05.05.1984, Síða 23

Morgunblaðið - 05.05.1984, Síða 23
MORGUNfeLVt»ÍÐ/LAl/GAfebA6í)R'5rMÍ'Í9á4’' 23* Merki Samstöðu haldið á loft Fylgismenn Samstöðu, samtaka hinna frjálsu verkalýðsfélaga í Póllandi, gera V-merki meö fingrunum á fundi samtakanna á fimmtudag. Eins og sjá má voru mörg þúsund manns viðstaddir þennan útifund. Grænland: Greiðsluþrot í fiskvinnslunni Kaupmannahöfn, 4. maí. Frá NieLs Jörgen Bruun, (ira*nlandsfré(tarilara Mbl. STÆRSTA fiskvinnslufyrirtaeki í Grænlandi, fiskvinnslan í Nuuk eða Godtháb, er komið í greiðsluþrot. Er ástaeðan mikið fiskileysi það sem af er árinu. Tapið fyrstu þrjá mánuðina er á tíundu milljón ísl. kr. en fyrir skuldaði fyrirtækið 36 millj. ísl. kr. Lánardrottinn fiskvinnslunnar í Nuuk er Grænlandsverslunin danska eða með öðrum orðum Afganistan: Rússar sakaðir um að beita eiturgasi Peshawar, Pakistan. 4. maí. AP. TALSMAÐUR frelsissveitanna í Afganistan ásakaði í dag Rússa um að beita eiturgasi í sókn þeirra nú í Pansjerdal, en þar hefur verið eitt öflugasta vígi frelsissveitanna til þessa. Sagði Masood Khalili, talsmaður Jamiat-I-lslami, einnar helztu baráttu fylkingar frelsissveit- anna í Pansjerdal, að beiting eit- urvopna væri nýr þáttur í hern- aðaraðgerðum Sovétmanna í landinu. Sex fyrri sóknaraðgerðir Sovétmanna til þess að ná dalnum á sitt vald frá frels- issveitunum, hafa mistekizt með öllu. Hernaðaraðgerðir þeirra nú eru þær mestu frá upphafi á hendur frelsissveit- unum. Útvarp stjórnarinnar í Kabúl, sem Rússar styðja, sagði í dag, að 35 uppreisn- armenn hefðu verið drepnir og mikill fjöldi verið tekinn til fanga í áköfum bardögum í norðurhluta landsins. Rússar taka undir gagnrýni á UNESCO Moskvu, 4. maí. AP. SOVÉZKI sendiherrann, Yuri Khilchevsky, gagnrýndi í dag, harkalega þá ákvörðun Bandaríkjamanna að hætta þátttöku í UNESCO, Xlenningar og vísindastofnun Sameinuðu þjóðanna. Hann sagði hins vegar, að sumt af þeirri gagnrýni, sem fram hefði komið á stofnunina, ætti rétt á sér og ætti skilið „vandlega athugun“. „Gagnrýni hefur komið fram á skipulag UNESCO, fjárhagsáætl- un stofnunarinnar, framkvæmda- stjórn hennar og mannaráðn- ingar," sagði Khilchevsky. „Þetta þarf allt að athuga vandlega. Draga ber úr tilgangslausum út- danska ríkið. Hefur fyrirtækið farið fram á önnur og betri kjör á skuldagreiðslum en Tom Hoyem, Grænlandsmálaráðherra, hefur hafnað þeirri ósk og segir fyrir- tækið ekki geta sýnt fram á, að það eigi sér nokkurn rekstrar- grundvöll. Heimastjórnin græn- lenska hefur einnig neitað fyrir- tækinu um fjárhagsaðstoð. Fisk- vinnslan verður rekin eitthvað áfram eða meðan verið er að kanna alla möguleika. Fiskvinnslan í Nuuk getur unn- ið úr 50 tonnum af þorski á dag og 20 tonnum af rækju. Á fyrstu þremur mánuðum ársins var hins vegar allur fiskur, sem húsinu barst, aðeins 200 tonn. Veður víða um heim Akureyri Amsterdam Aþena Barcelona Berlín Briissel Buenos Aires Chicago Dublin Feneyjar Frankturt Gent Havana Helsinki Hong Kong Jerúsalem Jóhannesarborg Kairó Kaupmannahöfn Las Palmas Limsabon London Los Angeles Malaga Mallorca Mexikóborg Miami Montreal Moskva New York Ostó Parfs Peking Perth Reykjavik Rfó de Janeiró San Franciaco Seoul Stokkhólmur Sydney Tókýó Vancouver Vinarborg Varajá Þórshöfn 3 skýjaó 15 skýjaó 2 heiðskírt 18 lóttskýjaó 20 skýjaó 18 skýjaó 25 skýjað 1 skýjaó 13 heióskírt vantar vantar 12 skýjaó 31 heióakirt 8 heióskirt 26 skýjað 22 skýjaó 22 heióskfrt 28 heiðskírt 17 skýjaó 22 skýjaó 19 heióskirt 15 skýjað 35 heióskírt 20 lóHskýjaó 19 skýjaó 30 heióskfrt 29 skýjeó 10 skýjaó 20 heióskfrt 14 skýjað 12 skýjaó 18 skýjaó 22 heióskirt 22 hetóskfrt 2 léttskýjaó 30 skýjaó 24 skýjaó 17 heióskirt 22 heióskirt 17 heióskirt 22 heióskirt 21 skýjaó 13 skýjaó 22 heióskírt 23 skýjaó 7 skýjað gjöldum og styrkja þannig nauð- synleg áform stofnunarinnar." Sovézki sendiherrann efndi til fundar með fréttamönnum til þess að útskýra afstöðu sína, áður en framkvæmdanefnd UNESCO kemur saman í næstu viku. Það verður fyrsti fundur fram- kvæmdanefndarinnar, síðan Bandarikjamenn lýstu yfir þeirri ákvörðun sinni í desember sl. að segja sig úr UNESCO. Til þessa hafa Bandaríkjamenn lagt fram 25 % af rekstrarfé UN- ESCO en Sovétríkin 12 %. ísraelar hafna beiðni Arafats Jenisak'm. 4. maí. AP. ÍSRAELAR höfnuðu í dag ósk Yassers Arafat leiðtoga PLO um beinar samn- ingaviðræður Israela og PLO um fram- tíð vesturbakkans. Israelsur embættismaður kvað þá skoðun stjórnar sinnar, að PLO væru samtök hryðjuverkamanna, óbreytta og því yrði ekki um neinar viðræður við samtökin að ræða. „Israelar eru reiðubúnir til samn- ingaviðræðna við hvaða ríki Mið- austurlanda sem er, en semja ekki við hryðjuverkasamtök, þ.á m. Ara- fat,“ sagði embættismaðurinn, er hann kynnti viðbrögð israelskra stjórnvalda við fyrstu opinberu beiðni Arafats um beinar viðræður við Israela um vesturbakkann. ERLENT Sænsk stjórnarskýrsla: Kafbátar við Karlskrona obbann af febrúarmánuði Stokkhólmi, 4. maí. Frá Krik Liden fréttaritara Oþekktir kafbátar heldu til á hernað- arlega mikilvægum svæðum við Kariskrona stóran hluta febrúarmán- aðar, að því er fram kemur í skýrslu, sem Lennart Ljung ofursti, yörmaður sænska heraflans, samdi fyrir ríkis- stjórnina um kafbátaferðirnar. í skýrslunni er skuldinni ekki skellt á neitt ríki og ekki er heldur sagt hverrar tegundar eða gerðar Mbl. neðansjávarfarkostirnir voru. Hins vegar er staðfest í skýrslunni að kafarar hafi margoft sést á eynni Almön fyrir utan Karls- krona. Einnig að sést hafi til kaf- ara við Álandseyjar í september sl. Sagt er að ferðir froskmannanna sanni betur en annað ferðir ókunnra kafbáta í sænskri land- helgi í febrúar sl. Segir í skýrslu Ljungs að a.m.k. tíu sinnum hafi fengist áreiðanleg- ar vísbendingar um ferðir óboð- inna á hinu hernaðarlega mikil- væga svæði fyrir utan Karlskrona í febrúar, og hafi þar verið á ferð- inni venjulegir kafbátar, dverg- kafbátar, kafarafarkostir og froskmenn. Jafnframt kemur fram að botn- merki utan við Karlskrona séu sömu tegundar og þau sem fundust í Hársfirði 1982 er vart varð við kafbátaferðir þar um slóðir. Óljóst er þó hvort botnmerkin við Karlskrona séu frá því 1 febrúar eða fyrr. í framhaldi af skýrslunni lagði Hægriflokkurinn til að áfram yrði unnið að rannsókn á kafbátaferð- unum og sett á laggirnar ný þing- nefnd í þvi skyni. .á fjórum síðum í Lesbók Morgunblaðsins í dag!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.