Morgunblaðið - 05.05.1984, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MAÍ 1984
Bridge
Arnór Ragnarsson
Sumarbridge í
Reykjavík 1984
Bridgesamband Reykjavíkur
stendur að venju fyrir sumar-
spilamennsku í Reykjavík, eins-
og flestum mun kunnugt. Spila-
kvöld þessi hafa verið gifurlega
vel sótt af spilafólki, hvaðanæva
að.
Að þessu sinni hefur verið
ákveðið að hefja spilamennsku,
fimmtudaginn 17. maí nk. Þá eru
flest félögin í Reykjavík (ef ekki
öll) hætt vetrarstarfsemi sinni.
Vakin er sérstök athygli á þvi
að sumarbridge mun færa sig
um set. Spilað verður i Borgar-
túni 18, í sama húsi og Spari-
sjóður vélstjóra, í góðum sal sem
tilheyrir Sjómannasambandinu.
Páll Bergsson hefur t.d. stundað
sína bridgekennslu þar og spila-
mennsku og að sögn, fólki líkað
vel.
Sumarbridge hefst fimmtu-
daginn 17. maí, eins og fyrr
sagði. Síðan verður spilað næstu
tvo miðvikudaga þar á eftir, 23.
maí og 30. maí. Síðan alla
fimmtudaga, út sumarið.
Keppnisstjóri verður að vanda
ólafur Lárusson.
Spilafólk er minnt á að kynna
þessa spilamennsku fyrir þeim
sem enn hafa ekki látið sjá sig á
spilastöðum borgarinnar.
Sumarbridge er kjörinn vett-
vangur fyrir byrjendur, jafnt
sem lengra komna.
Keppni hefst að vanda I síð-
asta lagi kl. 19.30, en spila-
mennska er yfirleitt hafin
eitthvað fyrr, í fyrstu riðlum
(kannast einhver við þann fræga
A-riðil?)
Bridgedeild
Breiðfírðinga
Eftir tvær umferðir í butler-
keppni félagsins er staða efstu
para þessi:
Ingibjörg Halldórsdóttir
— Sigvaldi Þorsteinsson 119
Eggert Benónýsson
— Sigurður Ámundason 106
Magnús Oddsson
— Jón G. Jónsson 104
Birgir ísleifsson
— Guðjón Sigurðsson 101
Erla Sigvaldadóttir
— Lovísa Jóhannsdóttir 97
Brandur Brynjólfsson
— Þórarinn Alexandersson 97
Árni Magnússon
— Jón Ámundason 96
Gísli Stefánsson
— Kristján Ólafsson 95
Meðalskor er 80 stig. Alls taka
32 pör þátt í mótinu.
Bridgefélag
kvenna
Hraðsveitakeppni hófst 16.
apríl. 15 sveitir keppa. Að lokn-
um tveimur umferðum eru þess-
ar sveitir efstar:
Kristjana Steingrímsdóttir 1154
Gróa Eiðsdóttir 1136
Guðrún Jörgénsen 1087
Aldís Schram 1084
Árnína Guðlaugsdóttir 1072
Gunnþórunn Erlingsdóttir 1071
Næst verður spilað mánudag-
inn 7. maí.
Fjórveldakeppnin
Helgina 27.-29. apríl fór fram
á Höfn í Hornafirði keppni milli
Fullbúið Siglufjarðarhús til sýnis fyrir
almenning að Aslandi 8, Mosfellssveit.
Sýningarhúsið að Aslandi 8,
Mosfellssveit, verður opið:
Nú gefst þér einstakt tækifæri til að
skoða fullbúið einbýlishús frá
Húseiningum hf. — fallegt tvílyft
Siglufjarðarhús, sem bíður þess að
eigendurnir flytji inn.
LAUGARDAGINN 28. APRÍL KL. 10 TIL 22
SUNNUDAGINN 29. APRÍL KL. 10 TIL 22
FÖSTUDAGINN 4. MAÍ KL. 17 TIL 22
LAUGARDAGINN 5. MAÍ KL. 10 TIL 22
SUNNUDAGINN 6. MAÍ KL. 10 TIL 22
í SÝNINGARHÚSINU SÝNA EINNIG EFTIRTALIN FYRIRTÆKI:
Skápar frá
Blóm og plöntur —
Allt gólfefni, flísar, hreinlætis- og blöndunartæki —
Eldhús- og baðinnréttingar —
Gluggatjöld —
Gardínubrautir —
Sólbekkir —
Húsgögn —
Hjónarúm —
Sjónvarp, myndband og hljómtæki —
Myndir á veggjum —
Heimilistæki —
Lýsing —
Raflögn —
Raflagnaefni og dyrasími —
Axis, Axel Eyjólfssyni, Smiðiuvegi 9
Blómavali við Sigtún
BYKO, Nýbýlavegi 6
Eldhúsvali, Brautarholti 6
Epal, Síðumúla 20
Gluggaköppum sf., Reyðarkvísl 12
Harðviðarvali, Skemmuvegi 40
Húsgagnaversl. Guðmundar, Smiðjuvegi 2
Ingvari og Gylfa, Grensásvegi 3
Japis, Brautarholti 2
Myndinni, Dalshrauni 13
Rafha, Háaleitisbraut 68
Rafkaupum, Suðurlandsbraut 4
Rafstofni, Bugðutanga 9
Smith og Norland, Nóatúni 4
VERIÐ VELKOMIN Á SÝNINGU HÚSEININGA H.F.AÐ ÁSLANDI8.