Morgunblaðið - 05.05.1984, Síða 38

Morgunblaðið - 05.05.1984, Síða 38
oo 38 MUCRnU- ípá fea HRÚTURINN |l|l 21. MARZ—19.APR1L l»ér hættir til ad vera eydslu- samur í dag. ()g þad eru fleiri í fjolskyldunni sem eyða í vit- leysu. I*ú átt erfítt meA ad fá adra til samstarfs og þú færð ekki þann stuðning sem þú þarft á að halda. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Áaellanir þínnr stangnst á »iA hugmyndir annarra f fjölskyld- unni. I'aíi er miltil hætta á deil- um. Þú skalt reyna að taka ekki málstað neins. Wfií TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl l*að er mikil hætta á deilum við ættingja. Þeir sem þú hélst að væru svo rólegir og hefðu enjja sérstaka skoðun koma núna fram í dagsljósið með svaka lát- um. ÍÍI& krabbinn 21. JÍINl—22. JÚLl Þú skalt ekki fara út í neitt brask í sambandi við fjármál og ekki trcysta á hjálp frá áhrifa- fólki. I*ú lendir líklejja í deilum við vini þína. ^«riLJÓNIÐ JÚLl-22. ÁGÚST l*etta er ekki jjóður dagur til þess að sinna viðskiptum og opinberum málum. I»ú skalt ekki taka neina áhættu. Frest- aðu því að biðja greiða hjá hátt- settu fólki. ’ŒJ MÆRIN W3íh 23. ÁGÚST-22. SEPT. Ileilsan skiplir miklu máli hjá þér í dag. I*ú þarft líklega að fara í heimsókn á spítala. Ætt- ingjar þínir eiga við vandamál að stríða. Frestaðu ferðalögum. Qh\ VOGIN 23 SEPT.-22. OKT. Þetta er mjög hættulegur dagur hvað varðar fjármál. Þú skalt reyna að fresta öllum ákvörðun- um. Stilltu eyðslunni í hóf. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þelta er erfiður dagur á flestum sviðum. Þú verður fyrir mótlæti og fólk vill ekki samþykkja áaetlanir þínar. Þú skalt fresta þvi að stofna til nýrra sam- banda. Hctta er á deilum. Þú skalt ekki gera neinar breyt- in|*ar í sambandi við vinnu þína eða vínnustað. Aðstæður eru erfiðar hjá þér og samstarfsfólk og yfirmenn gera þér lífið enn erfíðara. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þú skalt reyna að fresta öllu í sambandi við fjármál. Það gæti orðið þinn gróði. Gættu þess að missa ekki stjórn á skapi þínu, það gerir hhitina aðeins verri en þeir eru. |I|| VATNSBERINN IsSSS 20. JAN.-18.FER Þetta er erfiður dagur hvað varðar samskipti við aðra. Deil- ur og rifrildi get* ieitt til að- skilnaðar og vinslita. I*ú skalt ekki skrifa undir neitt f da>*. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú skalt ekki treysta á fólk scm býr langt i burtu eða á fólk sem þú þekkir lítið. l*ú lendir líklega í alvarlegum deilum og það er meiri hætla á því ef þú ert á ferðalagi. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MAÍ 1984 X-9 V"ÝHil &ANDAHAÐ- M OKHAA A{> FRAMLÉ/DA,, LAU/W- Váu." pO V£f!P(/ft iéft stakuh TfaMOMMAr/ OfÖKytó/SRÍDóJAf// *£& K/tíP/ þ/G • ró/./r/Þ r/f/SA/P/S , 0AOI//1 f>/6' DYRAGLENS TOMMI OG JENNI LJÓSKA VA&Ufi, ALLAK Tll_l_ÖGORNJAR ÞÍMAR E«U Gtí&Afi' 'Jí HÉR HEFUR.ÐU 500 KR. Fyf?|R V, - 'RSTJÖRI, po h-r'. 'EKKI>trri PAÐ ER EINI 6Ó& TILLAGA í V/IPBÓT FERDINAND :::::::::::::::::: imilmmrnil SMÁFÓLK iifiliSiiiiiiöllai : i :i:i::m::im:: antji I THOU6HT YOU UJERE AT CAMP THEY SAlC? IT WOULD HELP ME FINPMY5ELF AS 500N AS I 60T OFF THE BU5,1 FOUNP MY5ELF...S01 CAME HOME Ég hélt að þú værir í sumar- Ég var það ... Mér var sagt Þeir sögðu að það hjálpaði Um leið og ég kom út úr rút- búðum. að það gerði mér gott að vera mér til að fínna sjálfa mig. unni fann ég sjálfa mig ... í sumarbúðum. svo að ég fór bara heim. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Síðasta umferð forgjafartví- mennings BR var harla óáhugaverð fyrir þá spilara sem ekki höfðu 100 stig í for- gjöf. Enda létu menn eftir sér að bregða á leik og spila svolít- inn póker-bridge. Þórarinn Sigþórsson tók sig til í einu spilinu og fúlopnaði á einu sterku laufi í þriðju hendi með suðurspilin hér á eftir: Norður ♦ KG104 VD83 ♦ 10963 ♦ D4 Austur ♦ D97 VG95 ♦ D85 ♦ G1052 Suður ♦ 52 VK7642 ♦ G742 ♦ 93 Jón Baldursson sat með kólguna í vestur og renndi auðvitað strax í grun hvað væri á seyði. Hann taldi best að láta krók koma á móti bragði og sagði því aðeins eitt hjarta, sem þýðir hjá honum og félaga hans, Val Sigurðs- syni, stuttlitur í hjarta. Hann var því nokkuð öruggur um að sögnin yðri ekki pössuð út. Undirritaður var í norður og doblaði samviskusamlega til að sýna 5—8 punkta. Valur vildi endilega vera með og sagði einn spaða. Það var passaö hratt og örugglega til mín og mér fannst ástæðu- laust að teygja lopann og stökk því í þrjú grönd. Pass, pass, DOBL! Hvur andskotinn var á seyði! Ætti ég ekki að redobla? Jæja, sannleikurinn kom fljótlega í ljós, Þórarinn reyndi að klóra í bakkann með því að flýja í fjögur hjörtu, og slapp þar 700 niður, sem gaf hreinan botn. Þannig er það með blekkisagnirnar, þær hcppnast stundum og eru þá býsna skemmtilegar, en ... ekki alltaf. Vestur ♦ Á863 VÁ10 ♦ ÁK ♦ ÁK876 Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Sara- jevo í marz kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Jan Timman, Hollandi, sem hafði vhítt og átti leik, og Eric Lobron. 38. Dxd6+! og Lobron gafst upp, því hann verður manni undir eftir 38. — Kxd6, 39. Rc4+ — Kc7, 40. d6+. Sem kunnugt er urðu Jæir Korchnoi og Timman hiutskarpastir á mótinu. Nýjasta stórmótið hófst í London i síðustu viku. Þar tefla bæði Karpov og Korchnoi, þannig að svo gæti virzt sem sovézk yfirvöld hafi endanlega tekið Korchnoi í sátt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.