Morgunblaðið - 10.05.1984, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.05.1984, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1984 59 Smyslov — Hiibner Kasparov — Beljavsky Kortsnoj — Portisch Ribli — Torre undir fertugt, en þá fer þeim að hnigna. Kannski getur Karpov verið heimsmeistari 5 ár í viðbót, en það er þó þýðingarmeira hvað hann hugsar." MH: Bók með ljóðum nemenda U-BIX90 Smávaxna eftirherman ÚT ER KOMIN ný ljóðabók, Spegilbrot úr helli, sem inniheld- ur ljóð tuttugu og tveggja nem- enda í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Er þetta önnur bók- in í bókaflokknum Hamraskáld, sem bóksala skólans hóf útgáfu á siðastliðið haust, en fyrsta bókin í bókaflokknum var Hana- stél hugsana minna eftir Þór Sandholt. Bókina myndskreyta eftir- taldir nemendur: Auður Aðal- steinsdóttir, Ása Elísa Einars- dóttir, Bergþóra Úlfarsdóttir, Einar Pálsson, Þorri Hringsson, Margrét K. Magnúsdóttir, Ingi- björg Björnsdóttir og Friðgeir Trausti Helgason. Eftirtaldir nemendur eiga ljóð í bókinni: Anna Birna Michelsen, Anna Sigríður Jóhannsdóttir, Anna Jónsdóttir; Anna Ragna Thor- lacius, Ásdís Runólfsdóttir, Benedikt Stefánsson, Elín Héð- insdóttir, Elísabet Eir, Guðný Helga Hrafnsdóttir Tuliníus, Gunnhildur Halla, Halldór Ólafsson, Helga Brekkan, Hlín Pétursdóttir, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Jón Ólafsson, Kjartan Pierre Emilsson, Pétur Benedikt Júlíusson, Plexus und Zilnik, Ragnar Arnar Finnboga- son, Sigurður frá Skáldafelli, Þór Sandholt og Þór Sigfússon. Bókin er 96 síður í A-5-broti, pappírskilja. Fródleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! Þó U-BIX 90 sé minnsta eftirherman í U-BIX fjölskyldunni hefur hún álls enga minnimáttarkennd, enda óvenju hæfileikarík og stórhuga eftirherma. Einstaklingar og fyrirtæki sem til hennar þekkja láta heldur ekki á sér standa oq pantanir streyma inn. Verð frá kr. 69.800 Sumarhjólbarðar Heilsóluð radial- dekk á verði sem fáir keppa við ÆKOUD 155 x 12 kr. 1.080.- 155 x 13 kr. 1.090.- 165 x 13 kr. 1.095.- 175 x 14 kr. 1.372.- 185 x 14 kr. 1.396.- 175/70x 13 kr. 1.259,- 185/70x 13 kr. 1.381.- VEITUM FULLA ÁBYRGÐ Síöumúla 17, inngangur aö neöanveröum austurenda. Sími 68-73-77.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.