Morgunblaðið - 10.05.1984, Blaðsíða 22
70
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1984
icjoínu-
ípá
§9 IIRÚTURINN
HiV 21. MARZ-19.APRÍL
Ini skalt vera vel á verdi
snemma dags, þad er einhver art
reyna aA svíkja þig og pretta.
I>ad er erfitt aA komast hjá deil
um vid maka eda félaga í dag.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAf
(>ú skalt ekki gera neinar breyt-
ingar í vinnunni eða á heimil-
inu. hetta er ekki gódur dagur
fyrir þá sem eru aA vinna langt
frá heimili sínu.
TVÍBURARNIR
21. maI—20. jíinI
1>ú skall vera caelinn í dag og
ekki ejAa miklu í viðskipti og
verkefni. Það eru deilur og
ieynimakk á vinnustað þínum,
þér líður ekkert allt of vel.
350 krabbinn
21.JÚNI—22. JÚLl
Maki þinn eóa félagi hegdar sér
mjög undarlega í dag. Aætlanir
þínar varðandi heimilið og fjöl
skylduna fara út um þúfur. I>að
er freistandi að fjárfesta en
mjög óráðlegt.
í«?lLJÓNIÐ
23. JÍILl - 22. ÁGÍIST
Ferðalög eru ekki mjög hagstæð
í dag, þú verður fyrir smávægi-
legu óhappi eða töf. Vertu gætin
í umferðinni. I>ú verður að vera
sérlega þolinmóður og kurteis
við aðra í fjölskyldunni.
MÆRIN
ÁGÚST-22. SEPT.
Fólkið sem hefur völdin og
áhrifin er eitthvað á móti þér.
I>ú færð ekki þann stuðning
sem þú þarft á að halda. Ástvin-
ir þínir eru óáreiðanlegir. Vertu
gætinn í umferðinni.
VOGIN
PJ’jSi 23. SEPT.-22. OKT.
Þú mætir alls staðar mótlæti og
verður að hætta við áætlanir
þínar, þetta setur þig algjörlega
úr jafnvægi og skapið er ekki
upp á það besta. Bíddu betri
tíma.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Forðastu allt leynimakk. I>að er
mikil hætta á að einhver sé að
reyna að svíkja þig. Vertu þol-
inmóður og kurteis, þá eru
meiri líkur á að þú fáir þitt
fram.
{ÍM BOGMAÐURINN
tfClS 22. NÓV.-21. DES.
Vertu sérlega gætinn í fjármál-
. Fáðu ráð hjá þeim sem eru
reyndari en þú en ekki láta til
skarar skríða í dag. I>ú skalt
ekki Uka ábyrgð á annarra
manna fé.
M
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Iní skalt forðast að umgangast
óraunsætt og dreymandi fólk.
I*ú þarft á öllum þínum kröftum
að halda til þess að sjá í gegnum
og sUnda á móti svikurum sem
eru í námunda við þig.
VATNSBERINN
20. JAN.-18.FEB.
Þú verður var við óánægju og
mótlæti í dag. Fjölskyldan er
þér erfið. I>ú skalt ekki treysta á
að þú fáir hjálp frá neinum í
dag. Keyndu að aðhafast sem
minnst.
:< FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
t>ú lendir í deilum við þá sem
vinna með þér eða eru félagar
þínir í viðskiptum. I>ú skalt ekki
hlanda vinum þínum í fjármál-
hetta er erfiður dagur til
ferðalaga.
X-9
^ANiNa/ £6 HÍF
/U0H£/SAfTAV
póHaiMÁ rf/fiv*.J
- þt> M/ttK/U/X '
ÍUAA PíBBIFöRÁ riAOí-
,H þA YAA AUHi ÍTjARni/V
Inn, Vm ------ -
A þeiU 0ÖWARA ÞfMT*
LíðMl# 'A Mlfi ~'£6 HAT/
.............áí*
fwfisfjf FöST..
DYRAGLENS
6<VLC>1 é&
\ú£TA 6TOKKIP
YFl£ GJÁ MA
PAKNAP
~P '
wOfi-'
PAOGÓPA ViPAO
VEKA LVPPA ER...
AP PAP BR NÆíVM?
SAnmANIR í
\s/r
TOMMI OG JENNI
LJÓSKA
ÓEGN LOFrSTClNUAA.
oe hon er v y
AAJÖG P
Apeins tvo
hunprup KRÓnUi?
'A ARI
HEvrpu nO. aaöguleik
AeNiR 'a þv! Ap T-r-f
LOFTSTEINN HITTI <
X HÚSIP MITT EWJ
ElNN 'A ✓V. a,_
MÓTI
„ U|
Ss
FERDINAND
SMÁFÓLK
Komdu þór
hundkvikindi!
burtu, íx; á þessa sundlaug!
Minn misskilningur. Ég
hélt að þetta væri heitur
pottur!
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Þaö virðist vera einfaldasta
mál í heimi að ná sjö tíglum á
þessi spil:
Norður
♦ 2
V ÁK9873
♦ ÁK754
♦ Á
Suður
♦ Á1073
VG10
♦ DG832
♦ 85
En þó náði aðeins eitt par af
átta þeim öndvegissamningi
þegar spilið kom upp um sl.
helgi í undankeppni Islands-
mótsins í tvímenningi. Það
voru Jón Hjaltason og Guð-
mundur Sveinsson.
Það er furðulegt að ekki
skyldu fleiri ná alslemmunni,
þvi eftir sterka laufopnun
norðurs og tígulsögn frá suðri
er spaðaásinn og staðan í
hjartanu eina vandamál norð-
urs. Og það ætti að vera hægt
að komast að því þegar svig-
rúmið er svo mikið. En ekki er
allt sem sýnist, og með truflun
frá andstæðingunum getur
allinn þvælst fyrir mönnum.
Líttu til dæmis á þessar sagn-
ir:
Vestur Nordur Austur Suóur
— 1 lauf I spaAi 2 tíglar
3 spadar ?
Hvað á norður að gera?
Stökkva í 4 grönd og spyrja
um ása og segja síðan al-
slemmuna upp á þá von að
suður eigi ekki þrjá hunda í
hjarta? Það er einfaldasta
lausnin og kannski sú besta.
En gleymdu því ekki að þetta
er tvímenningur og 7 hjörtu
eða 7 grönd geta verið borð-
leggjandi. Kannski hefur ein-
hver freistast til að segja 4
spaða, sem er hrikalega ótakt-
ísk sögn, og leiðir ekki af
neinu öryggi í bestu slemm-
una.
Það kemur einnig til greina
að segja fjóra tígla og fara
áþreifingarleiðina. Suður segir
5 tígla við því, norður 5 hjörtu,
suður 5 spaða og norður ... ?
Ja, þetta er ennþá spurningin
um hjartalitinn. Það er engin
vissa fyrir hendi, menn verða
bara að hrökkva eða stökkva.
Og auðvitað eiga menn frekar
að stökkva, því þrír hundar í
hjarta er það eina sem gæti
fellt slemmuna, en hún gæti
líka unnist ef liturinn skiptist
2-2.
SKÁK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á alþjóðlega mótinu í Sara-
jevo í Júgóslavíu í marz kom
þessi staða upp í skák Júgó-
slavanna Dizdar og Kurajica,
sem hafði svart og átti leik.
29. - Rd3!, 30. Hxd3 (Ef 30.
Dbl þá er 30. — Bd4! afar
sterkt.) 30. — Hel+, 31. Kxf2?
— De2, mát. Röð efstu manna
á mótinu varð: 1.—2. Korchnoi
og Timman 9 v. af 13 möguleg-
um, 3.-4. Jusupov og Van der
Wiel T'k v., 5.-7. Drashko,
Kurajica og Popovic 7 v., 8.
Romanishin 6'k v.