Morgunblaðið - 10.05.1984, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 10.05.1984, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1984 75 UM ii 7Ronn 9V® Sími 78900 SALUR 1 JAMES BOND MYNDIN ÞRUMUFLEYGUR (Thunderball) L <UP! IffiSKl m CfflWS m Kasi' ffui SEAN CONNERV "TH UNDERBALL," Hraöi, grín, brögö og brellur, allt er á terö og flugi i James Bond myndinni Thunderball. Ein albesta og vinsælasta Bond mynd allra tíma. James Bond er engum líkur. Hann ar toppurinn í dag. Aöalhlutverk: Sean Connery, Adolf Celi, Claudine Auger og Luciana Paluzzi. Framleiöandi. Albert Broccoli og Harry Saltzman. Byggö á sögu: lana Fleming og Kevin McClory. Leikstjóri: Terence Young. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Haakkaö verö. SILKW00D V SILKWOOD ABC Motron Picfurw Ptaaenw A MIKf NICH0LS FILM ■nmnwip Kummmtu chu _ . , sixwooo Frumsýnd samtímis í Reykjavík og London. Splunkuny heimsfræg stór-1 mynd sem útnefnd var til fimm [ óskarsverölauna fyrir nokkr- um dögum. Cher fékk Gold-1 en-Globe verölaunin. Myndin 1 sem er sannsöguleg er um Karen Silkwood, og þá dular- fullu atburöi sem skeöu í Kerr-McGee kjarnorkuverinu 1974. Aöalhlutverk: Meryl Streep, Kurt Rusael, Cher, Diana Scarwid. Leikstjóri: Mike Nichols. Blaöaummæli *★* Streep æöisleg í sinu hlutverki. I.M. H.P. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. HEIÐURS- K0NSÚLLINN (The Honorary Consul) Aöalhlutverk: Richard Gere og j Michael Cane. Blaöaummæli *** Vönduð mynd. A.Þ. H.P. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö bömum innan 14 ira. Hækkað verð. SALUR4 STÓRMYNDIN Maraþon maðurinn * s '■;y IvHhaTHÖN nHN A thríller I Aöalhlutverk: Dustin Hoffman, ] Roy Scheider og Laurence Oli- ver. Sýnd 9. Bönnuð innan 14 ára. P0RKYSII Sýnd kl. 5 og 11.10. | Hækkaö verð. Bönnuð bömum innan 12 Ara. Þrítugur Spánverji, starfsmaður íþróttavallar í Cadiz, vill skrifast á við stúlkur á aldrinum 20-25 ára. Tónlist og tízkuföt, sveita- og baðstrandarlíf eru meðal áhuga- mála: Antonio Assiego, Las Camelias, Torreguadiaro, Cadiz, Spain. Fimmtán ára japönsk stúlka með áhuga á bókalestri: Chitose Kashima, 6-905 Ahebonocho, Daitoh City, Osaka, 574 Japan. Frá Ghana skrifar 28 ára kona með áhuga á kvikmyndum og tón- list: Charlotte Ackon, Box 720 Oguaa, Ghana. Átján ára þýzkur piltur, sem skrifar á ensku, vill eignast góða pennavini á fslandi. Getur ekki áhugamála: Andreas Helms, Klosterstrasse 6-8, D-8060 Ilachau 1, West Germany. Frá Japan skrifar 26 ára karlmað- ur, opinber starfsmaður. Vill skrifast á við konur 20-28 ára. Með áhuga á ferðalögum, tónlist og íþróttum: Hajime Aoki, 24-12 Tamagawagakuen 3-chome, Machida City, Tokyo, 194 Japan. Kolbrún A nrnjfmid. kynstédarinnjr 19$}. Fyrstu tveirþátttakendurnir íkeppninni um titlana Stjarna Hollywood, Fulltrúi ungu kynslóðarinnar og Sólarstjarna Urvals 1984 Kynnir kvöldsins er Páll verða kynntir í HOLUVUOQD íkvold. Módehamtökin sýna Yj § ’ * sumartískurta :: Futít af nýjum sfides- f /J mytidum video- myndum frá Stjömu- æ / j/erðum HoUywqatí. Vik- ■ 'fj/jna/dg Úryéts til Ibha / "/ \ ■ W3.,„ w. Johmme Svdtnjðmd- /St/ama PtöU$wöoj fosj; Tfftviy STÓRBINGÓ í Sigtúni í kvöld kl. 20.30 Vinningar Utanlandsferö í leiguflugi meö Samvinnuferöum sumariö ’85 kr. 15.000. Helgarferö meö Arnarflugi til Amsterdam. Flugfar fyrir tvo til Akureyrar meö Flugleiöum. Hljómtæki frá Japis. Heimilistæki frá BV Hólagaröi. Reiöhjól frá Fálkanum o.fl. Húsið opnað kl. 19.30. FORELDRAFÉLAG BARNA MEÐ SÉRÞARFIR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.