Morgunblaðið - 10.05.1984, Blaðsíða 13
MORGIjNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1984
61
nægilega þjálfun. Það er ekki einu
sinni öruggt að herskyldir menn
fái að gegna sinni fyrstu herþjón-
ustu vegna þessara fjárhagsörð-
ugleika.
Meðal annars af þessum ástæð-
um er trúlegt að við verðum að
leggja það á okkur að ræða varn-
armálin ýtarlegar en verið hefur.
Það er ekki nóg að gaumgæfa hver
hin raunverulega prósentuaukn-
ing á fjárlögum hefur orðið heldur
er nauðsynlegt að athuga málið í
smáatriðum.
Það er eftirtektarvert að sumir
þátttakenda í þessum umræðum
hafa spurt hvort ekki sé ástæða til
að skipa nýja varnarmálanefnd til
að fjalla um málið í heild. Það er
ekki svo vitlaus hugmynd, en
kannski er ástæða til að hafa í
huga að fyrrverandi varnarmála-
nefnd, sem vann umfangsmikið
starf, varð fyrir því að skýrsla
hennar var lögð til hliðar. Til
dæmis hafa verið teknar ákvarð-
anir utan dagskrár, s.s. um
F-16-orrustuþotur handa flug-
hernum sem tóku til sín mestallt
það fjármagn sem ætlað var til
endurnýjunar.
Einn þeirra, sem lagt hafa til að
skipuð verði ný varnarmálanefnd,
er Jacob Barresen sjóliðsforingi.
Hann fjallar um mikilvæga þætti
þessa máls í nýjasta hefti norska
tímaritsins „Internasjonal Poli-
tikk“ sem er að koma út. Borresen
varpar því m.a. fram að við eigum
ekki að veita óvininum viðnám áð-
ur en hann ræðst á okkur, heldur
þegar árásin er hafin. Uggvænleg
tilhugsun? Hún endurspeglar
a.m.k. þann skort á fjármagni sem
nú er um leið og hún beinir at-
hyglinni að því að auknar kröfur
verði gerðar til hernaðarlegs
sveigjanleika. Borresen hefur
jafnframt af því áhyggjur að
helzta vandamál okkar í sambandi
við varnir verði ónóg þjálfun, ekki
einungis óbreyttra hermanna
heldur fyrst og fremst yfirmanna
í hernum. Þegar í óefni er komið
er kannski hægt að verða sér úti
um einhver vopn en þjálfun og
hæfni er ekki hægt að hrista fram
úr erminni. Berresen minnir á þá
staðreynd að í annarri heimsstyrj-
öldinni voru það fimm prósent
þýzkra kafbátaforingja — þeir
færustu — sem sökktu 31% af
skipastóli andstæðinganna. 50%
kafbátaforingjanna sökktu 2%.
Oft er rætt um bætta verkaskipt-
ingu innan Atlantshafsbandalagsins.
Nákvæm verkaskipting getur skil-
að betri árangri. Stundum er
þeirri spurningu varpað fram
hvort skynsamlegt sé fyrir minni
bandalagsríki að ieggja kapp á að
ráða yfir alhliða herafla. Væri t.d.
ástæða til þess fyrir Norðmenn að
leggja meiri áherzlu á landherinn
á kostnað flughersins en láta hin-
um fjölmennari aðildarþjóðum
eftir hlutverk flughersins? Það
gæti þjónað hernaðarlegum hags-
munum en mundi valda spennu
vegna þeirrar stefnu Norðmanna
að leyfa ekki erlendar herstöðvar í
landi sínu á friðartímum. Slík til-
högun mundi líka gera það að
verkum að við þyrftum fyrr hjálp
frá bandalaginu en ella, auk þess
yrði bandalagið að vera varanleg-
ur og öflugur bakhjarl fyrir stefnu
Norðmanna í öryggismálum. Er
öruggt að treysta á það með hlið-
sjón af þróun mála í bandarískri
og evrópskri pólitík? Hverjar
vséru forsendurnar fyrir slíkum
varanleika bandalagsins — ekki
með tilliti til norskra stjórnmála
þar sem ekki er ástæða til að bú-
ast við fráviki í afstöðu okkar fái
skynsemin að ráða — heldur með
tilliti til alþjóðamála þar sem
allra veðra er von?
Hugmyndir norskra stjórnvalda
um afvopnun og varnir fá aukið
vægi ef því er ekki gleymt sem við
lærðum 9. apríl 1940. Á þeim for-
sendum hljótum við að ræða um
framtíðina og þeirra umræðna er
þörf.
Arne Olar Brundtland er séríræd-
ingur í öryggis- og afropnunarmál-
um rid norsku utanríkismilastofn-
unina.
Aðalfundur Félags
bókagerðarmanna
á Akureyri
Akureyri, 8. maí.
FÉLAG bókageröarmanna hélt aðalfund sinn á Akureyri sl.
laugardag. Er þetta í fyrsta sinn, sem félagið heldur aðalfund
sinn utan Reykjavíkur. Má búast við að það verði ekki í síðsta
sinn, því að þessi aðalfundur var sá alfjölmennasti sem haldinn
hefur verið fram til þessa, en hann sóttu um 100 manns, þar af
komu um 60 frá Reykjavík, sem er mun fleira en samtals hefur
mætt á aðalfundi félagsins, þegar þeir eru haldnir í Reykjavík.
Ný stjórn tók við á aðal-
fundinum, en hún er kosin í
almennri atkvæðagreiðslu í
félaginu. Núverandi stjórn
skipa: Magnús Einar Sig-
urðsson, formaður, Sæ-
mundur G. Árnason, vara-
formaður, Svanur Jóhann-
esson, ritari, Þórir Guð-
jónsson, gjaldkeri og með-
stjórnendur eru Guðrún
Guðnadóttir, Sveinbjörn
Hjálmarsson og Baldur H.
Aspar.
Meðfylgjandi mynd var
tekin á aðalfundi FRM í
Lóni við Hrísalunu. GBer8-
Ljósm. GBerR.
jtmDBESTone
Nú eru fyrirliggjandi hjá hjólbarðasölum um land allt
Bridgestone radial og diagonal sumarhjólbarðar.
Obreytt verð frá í fyrrasumar!
Sölustaðir:
Reykjavík og nágr.
Hjólbarðahöllin, Fellsmúla 24
Hjólbarðastöðin s/f, Skeifan 5
Höfðabekk h/f, Tangarhöfða 15
Hjólbarðaviðgerð Vesturbæjar, Ægissíðu 104
Hjólbarðaviðgerð Otta Sæmundssonar, Skipholti 5
Dekkið, Reykjavikurvegi 56, Hafnarfirði
Landsby ggöin:
Hjólbarðaþjónustan, Brekkubraut 23, Akranesi
Hjólbarðaþjónustan, Dalbraut 13, Akranesi
Hjólbarðaviðgerðin h/f, Suðurgötu 41, Akranesi
Vélabær, Bæ Borgarfirði
Bifreiðaþjónustan, v/Borgarbraut, Borgarnesi
Hjólbarðaþjónustan, Borgarbraut 55, Borgarnesi
Hermann Sigurðsson, Lindarholti 1, Ólafsvík
Hjólbarðaþjónusta Grundarfjarðar,
(Þórarinn Sigurðss.), Borgarbr. 2
Nýja Bílver h/f, v/Ásklif, Stykkishólmi
Dalverk s/f, Búðardal
KF. Hvammsfjarðar, Búðardal
Bflav. Guðjóns, Þórsgötu 14, Patreksfirði
Vélsmiðja Tálknafjarðar, Tálknafirði
Vélsmiðja Bolungarvíkur, Bolungarvik
Hjólbarðaverkst. v/Suðurgötu, ísafirði
Staðarskáli, Stað Hrútafirði
Vélaverkstæðið Víðir, Viðidal, V-Hún
Hjólið s/f, v/Norðurlandsveg, Blönduósi
Vélaval s/f, Varmahlíð, Skagafirði
Vélsmiðjan Logi, Sauðármýri 1, Sauðarkróki
Verzl. Gests Fanndal, Siglufirði
Bifreiðav. Kambur, Dalvík
Bílaverkst. Dalvíkur
Bílav. Hjalta Sigfússonar, Árskógarströnd
Hjólbarðaþjónustan, Hvannarvöllum 14B, Akureyri
Kaupfélag Svalbarðseyrar, Svalbarðseyri
Sniðill h/f, Múlavegi 1, Mývatnssveit
Foss h/f, Húsavík " 96-41345
KF. Þingeyingja, Húsavík " 96-41444
sími 81093 KF. N-Þing., Kópaskeri " 96-52124
" 33804 KF. Langnesinga, Þórshöfn " 96-81200
" 85810 KF. Vopnfirðinga " 97-3209
" 23470 Vélsmiðjan Stál, Seyðisfirði " 97-2300
14464 Dagsverk, v/Vallarveg, Egilstöðum " 97-1118
" 51538 Hjólbarðaverkst. Brúarland, Egilstöðum " 97-1179
KF. Héraðsbúa, Egilstöðum " 97-1200
Hjólbarðaverkstæðið Fellabæ, Egilsstöðum " 97-1179
sími Síldarvinnslan h/f, Neskaupsstað " 97-7500
" 93-1777 Benni og Svenni, Eskifirði " 97-6499
" 93-1379 Verzl. Elíasar Guðnasonar,
" 93-7102 Útkaupstaðabr. 1, Eskifirði " 97-6161
" 93-7192 Bifreiðaverkstæðið Lykill, Reyðarfirði " 97-4199
" 93-7658 Bfla og Búvélav. Ljósalandi, Fáskrúðsfirði " 97-5166
93-6195 Verzl. Djúpið Djúpavogi Bflav. Gunnars Valdimarssonar, 97-8967
" 93-8698 Kirkjubæjarklaustri " 99-7030
" 93-8113 Víkurklettur, við/Smiðjuveg, Vík í Mýrdal " 99-7303
" 93-4191 Erlingúr Ólafsson, Hvolsvelli " 99-8190
" 93-4180 KF. Rangæinga, Hvolsvelli " 99-8113
" 94-1124 KF. Rangæinga, Rauðalæk " 99-5902
" 94-2525 Hjólbarðaverkstæði Björn Jóhannssonar,
" 94-7370 Lyngási 5, Hellu " 99-5960
" 94-3501 Hannes Bjarnason, Flúðum, Hrunamannahr. " 99-6612
" 95-1150 Vélav. Sig. H. Jónssonar, Túnsbergi, Hrunam.hr. " 99-6769
" 95-1592 Gúmmívinnustofan, Austurvegi 56-58, Selfossi " 99-1626
" 95-4275 Bílaverkstæði Bjarna, Austurmörk 11, Hveragerði " 99-4535
" 95-6118 Bifreiðaþjónusta Þorlákshafnar,
" 95-5165 Unubakka 11, Þorlákshöfn " 99-3911
" 96-71162 Hjólabarðastofan Flötum, Vestmannaeyjum " 98-1523
" 96-61230 Smur og hjólbarðaþjónusta, Vatnsvegi 16. Keflavik " 92-2386
" 96-61122 Hjólbarðaverkstæði Grindavíkur " 92-8397
" 96-63186 m
96-22840 96-25800 BILABORG HF
96-44117 Smiöshöföa 23 simi 81299
I
<